Litli Bergþór - 01.06.2006, Blaðsíða 13

Litli Bergþór - 01.06.2006, Blaðsíða 13
Glímuúrslit 2005-2006 Hér má sjá úrslit frá þeim mótum sem keppendur frá UMF Bisk. tóku þátt í keppnistímabilið 2005-2006. Arangurinn var með ágætum, hvort sem hann var á mótum á vegum HSK eða á landsvísu. Fjórðungsglíma Suðurlands Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram 3. nóvember á Laugalandi í Holtum. UMF Bisk eignaðist einn fjórðungsmeistara en Pálmi Eirfkui' Gíslason sigraði í flokki 14-15 ára. Annars var árangur UMF Bisk eftirfarandi: Meyjar, 14-15 ára 2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 3. Guðrún Linda Sveinsdóttir Strákar, 11 ára og yngri 4. -5. Guðmundur Sveinbjömsson Sveinar, 14-15 ára 1. Pálmi Eiríkur Gíslason 2. Samúel Birkir Egilsson 3. Hjörtur Freyr Sæland Karlar, 16 ára og eldri 3. Rúnar Bjöm Guðmundsson 5. Smári Þorsteinsson 6. Atli þór Svavarsson Grunnskólamót HSK Gmnnskólamót HSK fór fram á Laugarvatni þann 1. febrúar, en alls mættu til leiks 65 keppendur frá sex skólum. Hér má sjá árangur keppenda Grunnskóla Bláskógabyggðar (Reykholt). 5. bekkur stráka 1. Þorsteinn Óttarsson 4. Guðbergur Öm Jónsson 5-6. Bergþór Páll Guðmannsson 9. Hlynur Darri Brynjólfsson 6. bekkur stráka 4. Guðmundur Heimir Sveinbjömsson 8. bekkur stráka 4. Jóhann Kjartansson 9. bekkur stráka 3. Sævar Sigurjónsson 4. Þröstur Geirsson 5. Jón Grétar Jónasson 6. Sigurður Skúli Benediktsson 10. bekkur stráka 1. Pálmi Eiríkur Gíslason 2. Samúel B. Egilsson 4.-5. Gísli Þór Brynjarsson 7. bekkur stúlkna 2. Astrún Sæland 9. bekkur stúlkna 2. Sigrún Kjartansdóttir 3. Guðrún Linda Sveinsdóttir 10. bekkur stúlkna 1. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Bikarglíma Islands Bikarglíma Islands, 16 ára og yngri fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla 4. febrúar. UMF Bisk. eignaðist einn bikarmeistara en Pálmi Eiríkur Gíslason sigraði í sínum flokki. Arangur UMF Bisk. var eftirfarandi: 15-16 ára stúlkur 3. -4. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 6.-7. Guðrún Linda Sveinsdóttir 13-14 ára meyjar 4. Astrún Sæland 15-16 ára sveinar 1. Pálmi Eiríkur Gíslason 2. Samúel Birkir Egilsson 4. Gísli Þór Brynjarsson 11-12 ára strákar 9.-12. Guðmundur Sveinbjömsson Sveitaglíma íslands Sveitaglíma 16 ára og yngri fór fram 5. febrúar í íþróttahúsi Hagaskóla. UMF. Bisk átti nokkra keppendur sem vom í sveitum HSK. Meyjar, 15-16 ára Jóna Sigríður Guðmundsdóttir var í liði HSK sem sigraði sameiginlegt lið UÍA/HSÞ. Telpur, 13-14 ára Ástrún Sæland var í sveit HSK sem sigraði sveit GFD. Sveinar, 15-16 ára Pálmi Eiríkur Gíslason, Samúel Birkir Egilsson, Hjörtur Freyr Sæland voru í A sveit HSK sem sigraði B sveit HSK en Gísli Þór Brynjarsson var þeirri sveit. 13-14 ára piltar Guðmundur Sveinbjörnsson var í sveit HSK sem sigraði sveitir GFD, KR en tapaði fyrir sameiginlegu liði HSÞ/UÍA í úrslitum. Þorramót GLÍ Þorramót Glímusambandsins fór fram 18. febrúar í Reykholti. Mótið var í umsión UMF Bisk. Hér má sjá árangur keppanda frá UMF Bisk. Unglingaflokkur 17-20 ára 7-8. Smári Þorsteinsson Sveinar 14-16 ára 2. Hjörtur Freyr Sæland 3.-4. Samúel Birkir Egilsson 5. Gísli Þór Brynjarsson Konur- 65 kg 5.-6. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 5.-6. Guðrún Linda Sveinsdóttir Meyjar 14-16 ára 3. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 6. Guðrún Linda Sveinsdóttir Meistaramót íslands, 17 ára og eldri Þriðja og síðasta umferðin í Meistaramóti Glímusambandsins, 17 ára og eldri, fór fram 4. mars á Laugarvatni. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir var eini keppandi UMF Bisk. á mótinu, hún stóð sig vel, lenti í öðru sæti í -65 kg. flokki. Grunnskólamót íslands Grunnskólamót íslands fór fram í Reykjahlíð 18. mars. Grunnskóli Bláskógabyggðar (Reykholt) átti þrjá keppendur sem stóðu sig vel. 10. bekkur 2. Pálmi Eiríkur Gíslason 3. Hjörtur Freyr Sæland 7. bekkur 2. Ástrún Sæland, Bláskógabyggð Meistaramót íslands, 16 ára og yngri Meistaramót íslands, 16 ára og yngri, fór fram í Reykjahlíð 19. mars. Pálmi og Hjörtur stóðu sig vel. 15-16 ára 2. Pálmi Eiríkur Gíslason 3. Hjörtur Freyr Sæland Skjaldarglíma Skarphéðins Skjaldarglíma Skarphéðins var haldin laugardaginn 25. mars sl. í Reykholti. UMF Bisk. eignaðist tvo HSK meistara en þau Pálmi Eirfkur Gíslason og Guðrún Linda Sveinsdóttir sigruðu í sínum flokkum, annars var árangur UMF Bisk eftirfarandi: Unglingar, 17-20 ára 3. Gísli Þór Brynjarsson Sveinar 15-16 ára 1. Pálmi Eiríkur Gíslason 2. Samúel Birkir Egilsson 3. Hjörtur Freyr Sæland Strákar 11-12 ára 4. Guðmundur Sveinbjörnsson 7. Bergþór Páll Guðmannsson Meyjar, 15-16 ára 1. Guðrún Linda Sveinsdóttir 3. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Stúlkur, 13-14 ára 2. -3. Ástrún Sæland Sveitaglíma íslands, 17 ára og eldri Sveitaglíma íslands fór fram 22. aprfl í Reykjavík. Samúel Birkir Egilsson og Hjörtur Freyr Sæland voru í unglingasveit HSK sem tapaði fyrir sveit Harðar frá ísafirði. Helgi Kjartansson. 13 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.