Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 1
1924 Erienfi stnskejti. Khötn, ii. jm. Skllnaðarmaima-dráp. Frá Köln er símað: Fimm ein- hverir hinir helztu leiðtogar skiln- aðarmanna hafa verið drepnir f Speyc r. Hafa skilnaðarmennlrnir lengi undirbúið nýja valdránstil- raun og leikið íbúana mjög harðlega, svo að þeir hafa esp- ast til orrustu. Franskar gæzlu- hersveitir ruddu síðast göturnar. Eítlrlit með tjóðrerjum lioíst. Frá Berlín er símað: Herseít- irlitsneind Bandamanna hefir tekið upp starfsemi sína af nýju og byrjað í Munchen. Belglr og Rússar. Frá Brtissel er símað: Stjórnin er að undirbúa samninga við ráðstjórnina rú^snesku um að taka af Dýju upp stjórnmála-. samband. Kafbátur sekkur. Frá Lundúnum er símað: F.nsk- ur kafbátur hefir sokkið við Port- land (á Suður-Englandi) eftir árekstur at herskipi. Áhötnin fórst, þrír tugir mauna. Khöfn 12. jan. f ýzk þjóðernisliátíð Frá Hamborg er símað: 18. og 20. janúar heldur þjóðernissam- bandið með samþykki alríkis- stjórnírinnar þjóðernishátíð í Kassel til minningar um stotnun ríkisins. Koma þangað Hinden- burg og LudendoTÍf og fleiri hershöfðingjar. Berlíu gjaldþrota. Talið er, að Beriínárborg sé komin að gjalþroti. Til dæmis verður hún að greiða . launin iiyrir jsnúarmánuð f s uaskömt- Máuudaginn 14. janúar. 11. tölublað. Leikfélag Reyklavikur. Heidelberg verður leikið þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 8 síðd. í Ið> ó. Aðgöngumiðar seldir f dag (mánudag) frá kl. 4—7 og á morgun (þriðjudag) frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Fiilltráaráðsfundur er annað kvöld (þriðjudag) ki. 8. um. Hefir borgarstjórnin ekki getað fengið samþykt frumvörp sin um 33 °/e hækkun á sköttum. Yenizelos hefir myndað nýtt ráðuneyti í Grikkiandi. Bæjarstjórnarkosningin á Seyðisfirði, (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Seyðiafirði 10. janúar. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram 7. þ m. Tvair listar komu fram. Alþýðulisti: Slsrurður Bald- vinsson póstmeistari, Gunnlaugur Jónasson bókhaldari og Bjarni Skaftfell rafstöðvarstjóri. Kanp- mannafisti: Sigurður Arngrfms- son heildsali, Eyjólfur Jónsson bankastjóri og Ragnar Imsland verzlunarmaður. Kosnir voru: Signrður Baldvinsson með 143 atkv., Sigurður Arngrímsson með 108 og Gunnlaugur með 981/* atkv, Alþýðulistinn var B-listi. Hrein kosning. Breyting að eios á 6 seðlum. Kaupmannalisti var A-listi. Útstrikauir og tiltærslur voru þar á 66 seðium, þvf að þar var óeininj inobyrðis. Sig- urður hafði 1% atkvæðis fram yfir Eyjólf. Kaupmaunaflokkur- inn er sárgramur yfir eigin-mis- tökum. Verhamannafélagið. Frá VestmaBaa- eyjnm. Vestmannaeyjum í gær. Baejarstjórnarstsrfið f Vest- mannaeyjum hefir veTð auglýst tll umsóknar. Eru launln ákveðin 4500 kr. auk dýrtiðarupþbótar, húsaleigukostnaður, er st-irfinu fylgir. 1000 kr. og skrifstofu- kosnaður 2400 kr. Umsóknar- frestur er til 22. febtúar, en 29. febrúar fer bæjarstjórakosning fram. Ford og áfengi, Hinn alkunni, amerfski bif- reiðasmiður og auðkýfingur, Henry Ford, er mjög andvígur áfengisnautn. Nýlega hefir hann lýst yfir þvf, að ef nokkur starfs- manna hans geri sig berán að drykkjuskap, skuli sá hinn sami þegar hafa fy.irgert stöðu sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.