Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 2
3 alþ:vðublaði;ð Bæjarstjórnm. v. Leiðarstjarnan. „Á mýraljÓB yið, karl minn! köllum.“ Mefistofelea í „Faust.“ I fyrri daga, áður en áttavit’ inn var upp fundinn. höfdu menn stjörnur himinsins til leiðsagnar utn vandrötuð úthöfin, og var hinni stöðugustu þeirra því gefið nafn og hún köiluð ieiðarstjarna. Svo er og sagt í helgum fræð- um, að þá er vltringar úr Aust- urlöndum heimsóttu hinn ný- iædda konung Gyðinga, bsindu þeir ferð sinni eftlr stjörnu hans. Bæði er nú það, að ráðamenn- irnir um stjórn þessa bæjar, meiri hluti bæjarstjórnar, mun ógjarna vilja láta það um sig spyrjast, að hann hafi ekki einhverja »nokkuð þokkalega< leiðar- stjörnu eftir áð beina »sigling- unni< á sjó bæjarstjórnmálanna, og hitt, að ýmsir merkilegir út- limir sama virðulega meiri hluta hafa ekki neinn fmugust á, að á þá bregði bjarma af hinum helgu fræðum, né hefdur, að þeim sé ógeðfelt að likjast f elnhverju hinum frægu vitringum. t>ví mun það vera, að þessi sami melri hlutl virðist hafa fengið sér fyrir leiðarstjörnu glætu nokkura, er h\nn lítur jifnan til, eróljóster, hvað úr skuli ráða í yandaiQál- unum. Þessi leiðárstjarna er aukaútsverin. Svo víslega eru valdar enij. sem komlð er teknauppsprettur bæj .rfélagsins, að hin ríkuleg- asta er einmitt aukaútsvörin, sem jafnað er niður á borgarana. Aðrar tekjullndir eru flestar bundnar við fyrirmæll írá þvl fyrir strfð og hafa því nær þorn- að við verðfall peninganna. At því leiðir, að upphæð útsvar- anna hlýtur að hækka óéðlilega að nafni til, því að þar verður að teljast og takast með það, sem nlður fellur í öðrum gjöld- um borgaranna vegna verðfalls- ins, Af þessu leiðir, að gjalda- byrðin fyrir bæjrrfélagið á öllum eignamönnum verður í raun réttri léttari nú, en hún he'ði orðið,. ef gildl peninga hefði staðið stöðngt, Nú kemur það enn til greina, að það er hér landlægur ósórsú að telja eitir alt, sem menn verða að leggja tram til sameiginlegra þarfa, ajmenningsþarfa, og at því hafa þó aukaútsvörin verið allra-óvinsælust, af því sennilega, að þau hafa aðallega verið ætluð til liðsinnis við oinbogabörn samfélagsins, fátæklingana. í hækkun útsvaranna er því kom- ið við viðkvæman blett' á al- menningi gjaldendanna, svo að hann er fljótur til að kveinka sér undan þvi, og þar er þess vegna styzta leiðin til að vekja andúð hans. Af þessu er auðséð, að út- svörin hljóta að vera nokkuð hvikuít leiðarljós nm það, hvað heppilegast sé í framfaramálum bæjarins. FrSmfarlr kosta ávalt fé til að byrja með, og þær, sem bærinn gengst fyrir, hljóta því ávalt að hækka útsvörln, meðan srona stendur, og koma þannig við kviku gjaldendánna. Traust meiri hlutans á leiðar- stjörnu sinni hlýtur þvl að berja niður allar framfarir f bænum, og nú hefir það komið berlega fram, þar sem kalla má, að í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfir- standandi ár sé varlá ætlaður nokkur eyrir til neins framfara- spors, heldur jafnvei kiipið af öllu, sem til viðhalda horflr, svo að bærinn verður að öllu hinn sami f lok þessa árs sem hins fyrra nema áð þvf, sem honum kann að hnigna, — alt vegná útsvaranna, lækkunarinnar á þeim. Eu lækkua þeirra ketnur þeim einum til góðs, er greitt haía há útsvör undantarið, en halda sömu tekjum eno. Á lágu út- svöruoum getur lækkunin engu numið. sem um mun?r. Þarna er það. 1 £>eim, sem ®r það ljÓ3t, að allar framfarir í bænum verða á elnhvern hátt til að bæta h»g borgaranna, eigi að eins hinna gæsalöppúðu, þótt það llggi stuqdum ekki beint fyrir, má nú virðast, sem leiðarstjarna meiri hluta s sé eit'hvað skyldari leið- arljósi þeirra Mefistofeless og Fausts en vitringanna úr Aust- urlöndum, enda mun fæstum sæmilega víðsýnum mönnum j blandast hugur um, að mefra vit Konurí Munlð eftip að biðja um Smára smjövlikið. Dæmið sjálfar um gæðin. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- Ins >Liknar< ©r opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 1. - Miðvikudaga . . — 3—4 ®. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Útbrelðlð Alþýðublaðlð hwar aem þlð aruð og hvert sem þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölunj, væri í þvf að veija þatfir al- mennings fyrir leiðarsfjörnu f framfaramálum bæjarins; svo leit óg á einn af hinum greindati mönnum bæjarins nýlega, er til- rætt varð um þessi mál. En slfkar skoðanir eiga ekki upp á há- borðlð nú, sem ekki er von, þegar æðsta siðgæðisregkn virð- ist sú, að hver eigi sem btzt að þjóna sinni 'náttúru, en hún er þvf miður ekki góð í öilum. Laxaklakii í lÍTlðra. Nokkrir bændur í ofanverðri Ár- nessýslu komu í fyrra upp hjá sér klakstöðvum, en í langstærst- um stíl mun það hafa verið hjá Árna bónda Jónssyni í Alviðru. Kom þaðan eigi minna en hálf miíljón laxaseyða,. og var því nær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.