Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Síða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Síða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS 1- tölubl. 3. árg. Mars 1985 LAUSN Á GETRAUNINNI í FRÉTTABRgFINU J FEBRÖAR 1984 1. villan: Sæmundur Ögmundsson bjó ekki í Eyvindarhólum, prestssetrinu undir Austur-Eyjafjöllum, heldur £ Eyvindarholti í Stóra- dalssókn. 2. villan: Jón ólafsson dó ekki 1726. Guðrún Jónsdóttir, kona Sæmundar, ^fæddist skv. manntölum 1801 og 1816 og aldri á dánardegi 1772/74. Hún hefði þá fæðst nærri fimmtíu árum eftir andlát föður síns og verið um áttrætt þegar hún ól Tómas. Jón ólafsson er 1729 þriggja ára, fæddur 1726. 3. villan: Magnús ölafsson, faðir Guðfinnu, var ekki sonur ölafs ölafs- sonar sem fæddist 1701, heldur sonur þess ólafs ölafssonar sem fæddist 1651. Það væri þó frekar óvenjulegt, að ölafur, f. 1701, væri orðinn afi 43 ára að aldri. 4. villan: Hún er afleiðing af þeirri þriðju: Jón ölafsson í Hallgeirs- ey var ekki bróðir, heldur bróðursonur, Magnúsar ölafssonar. 5. villan: Hún er áfleiðing af þeirri fjórðu: Kristin Jónsdóttir og Tómas Sæmunds^on voru ekki þremenningar, heldur skyld að 3. og 4. Sigurður Hlíðar: ölafur ölafsson í Miðkoti ölafur ölafsson á Kirkjulandi Mágnús Jón Guðfinna Guðrún Kristfn Tómas Kétt mun vera: ölafur ölafsson 17 0 3- - 5 2 ára, Miðkoti 17 29 -' 7 9 ára, Kirkjulandi Magnús ölafsson ölafur ölafsson 17o3 - nýfæddur Miðkoti 1703 - 2 ára Miðkoti 1729 - 27 ára Kirkjulandi 1729 - 38 ára Kirkjulandi Jón ölafsson Hallgeirsey, f. 1726 Guðrún Jónsdóttir f. 1772 Tómas Sæmundsson f.. 1807 Fríða Sigurðsson yiöbot viö lausn a getrauninni: Ef einhverjum virðist það ekki vera sami raaðurinn sem var 2 ára 1703 og 38 ára 1729, má benda á, að mann- tal 1729 fer einnig rangt með, að Sesselja hafi verið móðir þeirra Magnúsar (og Guðrúnar). Móðir Magnúsar var Guðfinna Magnúsdóttir, 32 ára 1703. F.S. Guðfinna Magnúsdóttir f. 1744 Kristín Jónsdóttir f. 1772

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.