Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1985, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1985, Blaðsíða 4
Arngrímur Sigurðsson sagði frá því að til stæði að fresta aðalfundi í því skyni að bíða eftir útkomu síðasta bindis manntalsins frá 1845. Fundarstjóri gerði þessa frestun að tillögu sem fundarmenn samþykktu mótatkvæðalaust. Sigurgeir Þorgrímsson ræddi um og hvatti til vinnufunda. Nefndi hann sem dæmi um viðfangsefni slíkra vinnufunda útgáfustarf í sambandi við kirkjubækur Reykjavíkur. Fleira var ekki tekið fyrir. Fundurinn var nokkuð vel sóttur eins og venjulega og var honum slitið um kl. 23:00. Ný ættfræðirit Höfundar ættfræðirita eru hvattir til að senda ritstjórninni eintak til þess að hægt sé segja frá útgáfunni hér í Fréttabréfinu. AfgreiðsLa félagsbóka og eyðublaða. Allir félagsmenn fá þær bækur sem Ættfræðifélagið gefur út, á féiags- verði. Eftirtalin manntöi eru enn fáanleg ( f útgáfuröð ) : Manntalið 1816 ( óinnbundið ) V. hefti á kr. 100, oo 1816 tt VI. hefti 1 " 100,oo II 1801 ( f bandi ) Suðuramt " 500,oo »» 1801 tt Vesturamt " 500,oo 1» 1801 tt Norður- og Austuramt " 500,oo »» 1845 »» Suðuramt " 700,oo »» 1845 »t Vesturamt " 1.100, oo Manntal 1845 Norður- og Austuramt er væntanlegt f april Ættartréseyðublöð af stærðinni A-4, hvert blað kr. 3,oo ” .............. A-3, ” ” " 6,oo Félagsmenn geta fengið ofangreindar bækur og eyðublöð á félags- fundum. Hjá gjaldkeranum, sfmi 40763, eða sent pöntun bréflega : Ættfræðifélagið, Pósthólf 829, 121 Reykjavfk. ~l AÐALFUNDUR Ættfræðifélagsins verður haldinn að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 18.júlí 1985 kl. 20:30. Dagskrá: 1. Arsskýrsla formanns. 2. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins. 3. Stjórnarkosning. 4. Kaffihlé. 5. Félagsmál og framtíðarverkefni félagsins. 6. Otgáfa kirkjubóka Reykjavíkur. 7. Önnur mál. Húsið verður opið frá kl. 19:30 vegna sölu nýútkomins 3. bindis Manntalsins 1845. Stjórnin. FRÉTTABRÉF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS- Otgefandi: Ættfræðifélagiö, Pðsthólf 829, 121 REYKJAVÍK. Ritnefnd/ábyrgðarmenn: Arngrímur Sigurðsson, Keilufelli 2, 111 REYKJAVlK, s. 78144, og Einar Egilsson, Digranesvegi 56, 200 KÖPAVOGUR, s. 40763.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.