Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1986, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1986, Blaðsíða 4
Ferðaráætlun Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9:00 - komið að Hvolsvelli kl. 11:00 - þaðan verður farið kl. 11:30 - síðan haldið niður Vestur-Landeyjar að Bergþórs- hvoli - stansað þar - farið upp Austur-Landeyjar um Hólmabæi - áfram upp Aurana að Rauðuskriðum - þar tekið upp nesti ef veður leyfir - þaðan verður haldið um kl. 14:30 - farið eins og leið liggur inn í Fljótshlíð - komið við í Múlakoti - og ef til vi11 víðar á leiðinni út Hlíðina - stansað varður aftur á Hvolsvelli - þaðan verður farið upp að Keldum - og yfir að Gunnarsholti. Komið verður til Reykjavíkur á milli kl. 18:00 og 19:00. Munið manntölin og ættareyðublöðin! Manntölin eru enn fáanleg á félagsverði: Manntalið 1816 V. óinnbundið kr. 200 II II VI. II 200 Manntalið 1801 Vesturamt í bandi II 800 II II Norður- og Austuramt í bandi II 800 Manntalið 1801 Öll bindin: Suðuramt, Vesturamt og Norður- og Austuramt innbundin, umbúðum í gjafa- II 2.400 Manntalið 1845 Suðuramt í bandi II 1.200 II II Vesturamt " " II 1.200 II II Norður- og Austuramt í bandi II 2.000 Öll bindi Manntalsins 1845 saman í gjafapakkningu II 4.400 Aatalseyðublöðin (Ættartréseyðublöðin) ný útgáfa 25 blöð í blokk II 100 Sendið greiðslu eða hringið og biðjið um gíróseðil. Að greiðslu lokinni munum við senda bækurnar burðargjaldsfrítt í pósti. Ættfræðifélagið Pósthólf 829 121 REYKJAVlK Sími: 91-40763 L ÆTTFRÆOIFERÐ Ætlunin er að Ættfræðifélagið fari í ættfræðiferð um Rangárvallasýslu laugardaginn 19. júAí næstkomandi. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9:00. Ráðgert er að komið verði til Reykjavíkur milli kl. 18:00 og 19:00. Fargjald verður kr. 800. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Leiðsögumenn kunnir staðfræði og ættfræði svæðisins, sem farið verður um, verða með í ferðinni eða koma í bílana á leiðinni. Fararstjóri verður Einar Egilsson gjaldkeri félagsins. Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í síma stiórnin 40763 eða 11370 fyrir föstudag 18. júlí. J 1 1 i i I I I I I J Fréttabréf Ættfræðifélagsins. Útgefandi: Ættfræöifélagið, pósthólf 829 121 Reykjavík. Ritnefnd/ábyrgóarmenn: Arngrímur Sigurðsson, Keilufelli 2, 109 Reykjavík. Sími: 7 81 44. Einar Egilsson, Digranesvegi 56, 200 Kópavogur. Sími: 4 07 63.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.