Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 3
Á'L S» Y B tJ'BT. A ö I S5r 3 öllu slept í Soa-ið, en nokkuð var fengið hingeð suður og slept í Elliðaárnar. Yið breytinguna á laxvfeiðuög- unum mun nokkuð hafa dofnað áhugi bœnda austur þar fyrir þessu nauðsynjamáli, og svo lítill lax hefir í sumar og haust geegið í árnar í sýslunni, að engum mun hafa tekist að veiða lax handa klakstöðvunum nema Árna bónda í Alviðu. Tókst honum það loks með mjög mikilli fyriihöfn, og veiddi þó miklu minna en hann vildi. Heflr heppnast vel með það, sem náðst hefir af hrognum, og lifa þau góðu lífi eftir því, sem frekast vetður séð. Við klakið þarf hina mestu natni og hirðingu, en Árna bónda er líka mjög sýnt um þetta. B. Sjálfum sár líkur. P(411) Stefánsson frá Þverá hefir á fjörutíu ára atmælisdegi Good-templara-regiunnár þózt þurta að sýna — væntanlega >í tiiefui þar af< —, að starfsemi reglunnar hafi ekki haft mikil áhrit á hann; hann væri enn VepkamaSupSnii! bláð jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðnnnm. Flytnr gððar ritgerðir nm atj órnmál og atvinnnmál, Kemnr út einn linni í vikn. Koztar að eins kr. 5,00 nm árið. Gorist áskrif- endur á algreiðsln Alþýðublaðsins. Skyr og rjómi ódýrast og bézt í mjólkurbúðinni á Laagavegi 49 og Þórsgötu 3. Á trésmíðavinnustofunni á Grund- arstíg 10 (bæjarlæknishúsið) fást alls konar hÚBgögn. Einnig stoppað og gert við. Mynda-innrömmun. Hvergi ódýrara. Jóhannes Kr. Jóhannesson. þá sjálfum sér líkur. Forstöðu- nefnd hátíðahaldsins hatði farið fram á það við káupmenn, að þeir Jobuðu búðum síðari hluta dagsins, og mikill fjöldi þeirra orðið við þeirri málaleitun. En þennan hátíðisdag lét P(áli) Stefánsson bera út lausan fregn- miða til kaupmanna um það, að hann lokaði ekki. Miði þessi er svo einkennilegur, að hann þarf að geymast, og bið ég því Al- þýðublaðið að prenta hann upp orðrétt, því að tátt lýsir manni Afgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. ÁBkriftargjald 1 kréna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. betur en orðfæri hans. >Má af máii þekkja manninn, hver helzt hann er.< Mun hann sýnS öllum •að þessi sjálfboðni >forgengill< kaupmanna er enn þá ósnortinn af nýjum menningarstraumum. Hann hljóðar svo: >Ég loka ekki, í Morgunblaðinu í dag 9. jan. stendur tilkynniog — eða þann skiining legg ég i það — frá Guttum, um að þeim þóknist að halda þ. 10. þ. m. hátiðlegt good- Bdgar ttice öurrough*: Sonup Tapzans. hún hafði heyrt mannamál. Önnur ástæða var lika til þess, að hún varð svó' ryðgnð i arabiskunni, en þá ástæðu gat hún ekki getið sér til og þvi siður mað- urinn. Hann reyndi að telja liana á að koma heim með sér, en hún hélt fast við það að leita strax að Kórak, Honnm datt i hug að taka hana með valdi með sér, heldar en 'að láta þessa vitleysu leiða hana I dauðann, en fyrst lét hann þó að vilja hennar og hélt t suðurátt, þótt heimili hans lægi þvi nær beint i austur. Smám saman sveigði hann meir og meir austur á við, og þótti vænt um, er stúlkan tók ekkí eftir þvl. Hún treysti honnm æ betur. í fyrstn fanst henni bara, að þessi stóri Tarmangani myndi ekki gera henni mein, en þegar fram i sótti, leizt henni betnr á hann vegna góðmensku hans og fór að bera hann saman við Kórak, en ekki gleymdi hún tryggð sinni við apamanninn. Á flmta degi komn þan skyndilega að stórri sléttn, og úr skógarjaðrinum sá stúlkan akra og mörg hús. Hún hrökk hissa aftur á bak. „Hvar ernm við?“ sagði hún og benti á húsin. „Við fnndum ekki Kórak,“ svaraði maðurinn, „0g þar eð leið okkar lá svo nærri hústað minum, datt mór i hug, að við dveldum heima og hvildum okkur, unz menn minir flnna Kórak, eða hann flnnur okknr. Þetta er bezt svona. Þú verður öruggari hjá okkur, og þér liður betur.“ „Ég er hrædd, Bwana,1)" sagði stúlkan. „Þeir berja 1) Svo nofna svertingjar oft hvita húabændur sina. mig, heima hjá þér, eins og þeir gerðn hjá Arabanum, föður minnm. Ég vil fara inn i skóginn aftúr, Þar finnur Kórak mig. Honnm dettur ekki i hug að leita að mér i hýbýlum hvitra manna.“ „Enginn her þig, barn,“ svaraði maðurinn. „Hefi ég gert það? Jæja; hór ræð ég. Vel skal með þig farið. Hér er enginn barinn. Kona min verður þér mjög góð, og loksins kemur|Kórak, þvi að ég skal senda menn til þess að leita hans.“ Mærin hristi höfuðið. „Þeir gætu ekki komið með haim, þvi að hann mundi drepa þá, eins 0g allir menn hafa reynt að drepa hann. Ég er hrædd. Lof mér að fara, Bwana.“ „Þ11 ratar ekki heim til þin. Þú myndir villast. Par- dusdýrin eða ljónin myndu taka þig fyrstu nóttina, og þú myndir aldrei finna Körak. Það er betra, að þú verðir hjá okknr. Bjargaði ég þér ekki frá vónda mann- inum? Áttu mór ekki eitthvað að þakka fyrir það? Vertu þá hjá okknr að minsta kosti i nokkrar vikur, nnz viö getnm ákveðið, hvað hezt er fyrir þig. Þú ert „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí‘ Hver saga koBtar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráblega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Aiþýbublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.