Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 4
ALÞV £» VlitLA&XÐ 0j m m i | Kanpfélagið, | m m m mwMmmœMmmwmMwmmmmmmm m m P Appelslnup 10 aura. M Epli H Vínber ké Bananar m m m i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i Hveiti Stpausykup Molasykuv Nýkoxnið í heildsölu. m m m m m m m m m Kaupfélagið. | Sími 728. m m I. O. G. T. templaraskrall, — líkJegast ssm aðra dýrtíðarráðstðfun — með kirkjugöngu og viðeJgandi gaura- gangi, í 40 ára mlnningu Good- templaraféJagsskaparins hér á landi| og í tileíni þar af skora þei^ á kaupmenn að loka búð- ur \sínum. En þar sem þessi skra\|sámkoma gutta er kaup- mandastéttinni aiveg éviðkom- andt þá vonsst ég til að þeir sýni, það i verkinu og iáti sig hana, engu skifta, og hafi búðir sfnar. opnar þann dag, eins og venja er til. Enda er mér ekki kunnugt um að kaupmannastétt- in sem slfk hafi nokkra ástæðu til^ð sýna guttafélagfnu nokkra íilu';tekningu frekar en þjóðin í ht^ld, þyí at öllum félagsskap setn á þ^ssu landi hofir stofnað- ur verið hafi enginn félagsskap- ur verið ^þjóðíélagi voru til jafn- mikillar ógæfu, sem goodtempl- arafélagsskapurinn, enginn ann- ar félagsskapur hefir komlð jafn- mikillíi ringulreið á þjóðfélags- skipulag vort fyr en nú sam vionukommunista-bolsevisma fé- Iagsskapurinn og má svo helta að goodtemplarafélagsskapurlnn hafi verið íorgengill fyrir þeirri þrenningu og undirbúið þjóðar- jirðveginn fytir þessari niður- drepsstefnu P. Btefánsson irá Þverá.t Ekki væri nema rétt og mak- legt >þakklæti fyrir auðsýnda samúð<, að eiohver Goodtempl- arifsnaraði miðanum á ensku og sendi Henry Ford bifreiðasmið, svo að honum gæfist kostur & að kynnast þessum umboðsmanni sínumhér á norðurhjara, eins og hann er, þegar hann sýnir sig. ZJmboðssali. Um daginn og vefimn. Bœjarstjórnarfcosningln í Hafnarfirði fór svo, að A listinn (Afþýðuflokkslistinn) fékk 324 atkvæði og kom að tveim mönn- um, en B-llstion (burgeisa-Hstinn) 427 atkæði og kom einnig að tveimur. Kosnir eru þá af A- lista Davíð Kristjánsson og ; Guðmundur Jónsson, en af B- Hsta Ágúst Flygenring og Jón Einarsson. Breytingar voru ná- lega engar gerðar á hvorugum iistaana. 15 atkvæði voru ógild og 4 seðlar auðir. Vélbát úr Keflavík, >Sæborg<, vantaði daglangt eítir illviðrid á föstudaginn. Var björgunar* skipið >Geir< fengið að leita hans, en báturinn skilaði sér á laugardaginn, sem betur fór, áu hjálpar þess. 25 ára leikara-afmœli á frú Guðrún Indriðadóttir lelkkona á morgun. Verður >Heidelberg< þá leikið, og gefur Leikfélagið henni at þessu tiiefni ágóðann at þeirri leiksýningu. Falltrúaróðsfundar verður ekki fyrr en annað kvöid. Skekkja litUs háttar, sem gieymst hefir að leiðrétta, hafði slæðst inn í frásögnina í blaðinu 3, þ. m. um úrslltin í bæjarstjórn á skaðabótum tll Fr. B. Breyt- ingait llaga Þ. B. var samþykt, St. Framtíðin. Fundur í kvöld. Framkvæmdarnefndatórstúkunn- ar heimsækir. Eftir beiðni herra Odds Sigur- geirssonar sjó’ranns, vottast hér með, að hann hefir að fullu greitt með beztu skilum alt það, er hann hefir latið prenta hjá prent- smiðjunni Acta. Reykjavík, 11. jan. 1924. Ouðbj. Ouðmundsson. en ekki feid, en tillagan með áorðinni breytingu feld fyrir til- styrk P. H. Þetta breytlr dáiítið frásögninni, en ekki framferði bæjartulltrúanna, sem um var að ræða, því að þeim bar vitanlega að láta ekki ágreining um auka- atrlði eyða fyrir sér málinu, fyrst þeir þóttust sammáia um aðal- atriðið. Litla kaffihÚ8Íð flutti á laug- árdaginn á Bergstaðastrætl 1. Hefir það fengið þar rúmgóð og vistleg húsakynnl. Rltstjórl og ábyrgðarmaður: HaUbjörn Halldórsaon. Pront**nið|a HaPgr/m* B*n«d.kt»«!®nar, Forgstsðafetrvd í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.