Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1991, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1991, Blaðsíða 8
8 Rúða 11: Þórunn Stefánsdóttir [móðir Guðrúnar í rúðu 5] húsfreyja Austurey og Þórisstöðum, f. 5. ág. 1795 í Neðradal í Biskupstungum, d. 16. okt. 1858 á Þórisstöðum. Rúða 20: Tómas Sæmundsson [faðir Guðm. í rúðu 10], bóndi í Helludal, Bisk., f. 1767 í Tortu hjá Haukadal, d. 16. marz 1831 í Helludal. Rúða 21: Elín Jónsdóttir [móðir Guðm. í rúðu 10], húsfreyja Helludal, f. 1767 að Hvammi í Landssveit, d. 27. febr. 1830 í Helludal. Rúða 22: Stefán Þorsteinsson [faðir Þórunnar í rúðu 11], bóndi á Syðri- Reykjum og Neðradal, Bisk., f. 3. okt. 1759 í Dalbæ í Hrunamannahr., d. 30. júlí 1819 í Neðradal. Rúða 23: Vigdís Diðriksdóttir [móðir Þórunnar, nr. 11], húsfr. Syðri- Reykjum og Neðradal, f. 1761 að Breiðabólsstað í Fljótshlíð, d. 7. júlí 1823 í Neðradal. Rúða 40: Sæmundur Sæmundsson [faðir Tómasar, nr. 20], bóndi Tortu, f. 1731, d. 13. apr. 1798 að Helludal. Rúða 41: Ingibjörg Tómasdóttir [móðir Tómasar nr. 20], f. 1740, d. 23. apr. 1798 í Helludal. Rúður 42-43: Foreldrar Elínar Jónsdóttur (rúðu 21) eru ókunnir. Rúða 44: Þorsteinn Stefánsson [faðir Stefáns nr. 22], bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi, f. 1728, d. eftir 1772 (sonur sr. Stefáns í Steinsholti Þorsteinssonar). Rúða 45: Guðrún Guðmundsdóttir, [móðir Stefáns nr. 22], hfr. Dalbæ, f. 1730 á Kópsvatni, d. eftir 1772 (dóttir Guðmundar Þorsteinssonar á Kóps- vatniiv). Rúða 46: Diðrik Bjarnason [faðir Vigdísar nr. 23], bóndi á Önundar- stöðum í Landeyjum. (Vigdís, dóttir hans og Guðrúnar Högnadóttur, var óskilgetin.) Rúða 47: Guðrún Högnadóttir, hfr. á Syðri-Reykjum í Biskupstungum, f. 1729, d. 28. nóv. 1797 á Tjörn í Biskupstungum. Maður G.H. var Þórður Jónsson, b. á Syðri-Reykjum. Synir þeirra voru Jón b. á Syðri-Reykjum og Bjarni b. á Tjörn. iv Guðjón Óskar Jónsson vinnur að söfnun niðjatals hans (Kópsvatnsætt).

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.