Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1991, Page 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1991, Page 14
Einnig finn ég að því, þegar hann segir (undir "ættrakning"), að niðjatal nái "fram" í tím- ann, en áatal "aftur" í tímann. Orðsnotkun almennings er að vísu ekki samræmisfull í þessu, en í ættfræðinni er hefð að tala um framættir (sem eru framar, þ.e. fyrr, í tíma en niðjamir); sbr. orðsnotkunina: á framanverðum (= öndverðum) miðöldum, andstætt "á ofanverðum miðöldum". Þar sem orðið ætt er tvíbent (bæði viðhaft um forfeður og niðja), vil ég ekki varpa orðinu "framættir" fyrir róða, eins og einhver gerði að tillögu sinni á fundi í vetur. Amgrími þakka ég gott tillag til umræðu, sem full nauðsyn var á. - Ritstj. Hugtök í ættfræöi Á félagsfundi í Ættíræ&ifélaginu hinn 6. desember 1990 barýmislegt um or& og merkingar á góma. í framhaldi af því datt mér eftirfarandi í hug. Þetta mætti svo ræ&a á fundi síðar og endurbæta eftir þörfum. Einstaklingur: Einn ma&ur, kona e&a karl. Maki er kona e&a karl sem lifa saman hjónalífi. Eíginma&ur og eiginkona, oft nefrid ma&ur og kona, eru einstaklingar, sem gefnir hafa veri& saman í hjónaband af presti e&afógeta, og nefnast þá hjón. Sambú&arkona og sambú&arma&ur eru eiristaklingar sem búa saman í óvíg&ri sambúó. Þau eru ekki hjón. Ættingi: Skyldmenni, ma&ur sem á sömu formó&ur og annar ma&ur. Forfa&ir 'og formó&ir eru skyldmenni einstaklings, oftast nokkrum kynsló&um eldri en einstaklingurinn. Afkomandi e&a ni&ji: Dóttir e&a sonur. Ættrakning: Upptalning á skyldfólki, ættingjum, fram (ni&jatal) e&a aftur (áatal) í tímann. Áatal: Upptalning á forfe&rum og formæ&rum. Ættrakning frá einstaklingi til foreldra, afa og ömmu, langafa og langömmu og svo framvegis. Ættraknirig frá ungu fólki til eldrafólks. Ni&jatal: Upptalning á afkomendum, þ.e. börnum, barnabörnum og svo framvegis. Ættrakning frá þeim sem eldri eru til þeirra sem yngri eru. í áatölum og ni&jatölurn er venjulega innifalin æviskrá, þ.e. æviferill sem er upptalning á helstu æviatri&um einstaklings (s.s. störfum og fjölskyldu). Ættarskrá: Fáor& upptalning á ætiintjjum, t.d. einungis nöfn, fæ&ingar- og danarár hvers einstaklings. Stuttform á áatali. Ættartal e&a ættartala getur veri& áatal, ni&jatal e&a ættarskrá. Ættartafla er myridrænframsetning á áatali e&a ni&jatali. Oftast eru einstaklingar (stundum í ramma) tölusettir og tengdir saman me& li'num. Svona myndir eru einnig kalla&ar ættartré Li&ur e&a ættli&ur er ákve&inn hópur fólks í ákveðinni röð frá einstaklingi. Einstaklingurinn er 1. li&ur, foreldrar hans 2. li&ur, afi og amma 3. li&ur og svo framvegis. Faðir einstaklings fær tölumerkinguna 2 og mó&ir 3, afi 4 og amma 5. Þannig færfa&ir ailtaftvöfalda&a tölu barns og mó&ir þá tölu einum hærri. Þetia er algengt á áatölum og ættarskrám. Hér a& framari var geti& um hina hef&bundnu tölumerkingu í áatölum. i' rii&jatölum hefur hefðin’ekki veri& eins eindregin af e&lilegum ástæ&um. í áatölum eru alltaf tveir einstaklingar a& baki hverjum einum, þ.e. foreldrarnir, en fjöldi barna er miklu breytilegri. Merkingar í ni&jatölum eru á reiki og teldi ég það kost a& samræma þær merkingar, sérstaklega eftir a& ættfræðiforrit fyrir tölvur eru að ver&a æ algengari hjálpartæki ætitræ&inga. í ni&jatölum hefur þótt hvað greinilegast a& nota bókstafi ($tafrófi&), fa&ir fær t.d. a, elsta barn hans fær aa og svo framvegis. En hvernig á a& merkjá mó&urina? Hún hefur þá or&i& a& sérstakri grein (Já, hvernig er best a& skilgreina hana?), en fallið ómerkt hjá gar&i, þ.e.a.s. ekki fallið inn í bókstafamerkingarkerfið. Þetta er ekki goti og raunar óhæft þar sem við erum öll af konum ni&ur k.omin (sbr. or&i& rii&ji). Þau orð, sem hér a& íraman eru skilgreind, þyrfti að ræ&a sem fyrst og setja ni&urstöðurnar frarn á preriti í Frettabréfinu og e.t.v. ví&ar. Margt ungt fólk a.m.k. skilur ekki til hlítar sum þessara orða. Þa& er því nau&syrilegt a& skilgreina hugtökin í ættfræðinni og koma þeim áframfæri. Arngrímur Sigurðsson.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.