Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Blaðsíða 1
FRETTABREF ITFRÆÐIFELAGSINS S. tbl.9.árg Apríl 1791 Frá Aðalfundi Ættfraeðifélagsins. Aðalfundur Ættfræðifélagsins var haldinn ES.febr.1991 á venjulegum fundarstað Hótel Lind við RauSárstíg og var vel sóttur. Formaður setti fundinn og var hann jafnframt fundarstjóri. í skýrslu formannsins kom m.a. fram, að í hans stjórnartíð voru haldnir sex almennir félgsfundir, og tólf stjórnarfundir. Atta tölublöð voru gefin út af Fréttarbréfinu og nýtt Félagatal að auki. Vegna Manntalsins 1910 hafa verið nú þegar verið unnar 1100 stundir í sjálfboðavinnu. Gjaldkeri félagsins lagði fram endurskoðaða ársreikninga (sjá bls 3) og voru þeir samþykktir samhljóða. Einnig var samþykkt á fundinum að hækka félagsgjaldið úr 700 krónum i 1000 krónur. Kosin var ný stjórn og hana skipa: Hólmfríður Gísladóttir formaður, Anna Guðrún Hafsteinsdóttir varaformaður, þórarinn B. Guðmundsson gjaldkeri, Klara Kristjánsdótti ritari Kritín Guðmundsdóttir meðstjórnandi. 1 varastjórn: Guðríður Olafsdóttir og Sigurgeir Þorgrímsson. Endurskoðendur: Guðjón Öskar Jónsson og Jóhannes Kolbeinsson Starfsnefndir é vegum félagsins eru: Útgáfunefnd vegna kirkjubóka Reykjavíkur: Hólmfríður Gísladóttir form., hs. 74689 Sigurgeir þorgrímsson, hs. 10803 Halldór Bjarnason, hs. 6414E8 Útgáfunefnd vegna Manntals 1910: Hólmfríður Gísladóttir form., hs. 74689 Sigurður Sigurðarson, hs. 8EB96 Eggert Th. Eggerstsson, hs. 74689 Tölvunefnd: Þórarinn B. Guðmundsson form, hs. 43967 Arngrímur Siguðsson, hs. 78144 Friðrik Skúlason, hs. 17873 Hálfdán Helgason, hs. 75474

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.