Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Side 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Side 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFELAGSINS 8.tb1.9.árg Apríl 1991 Frá AðalFundi fEttfræaiFélagsins. Aðalfundur Ættfræ5ifélagsins var haldinn ES.febr.1991 á venjulegum fundarstað Hótel Lind viS RauSárstíg og var vel só t tur. Formaður setti fundinn og var hann jafnframt fundarstjóri . 1 skýrslu formannsins kom m.a. fram, að í hans stjórnartíð voru haldnir sex almennir félgsfundir, og tólf stjórnarfundir. ótta tölublöð voru gefin út af Fréttarbréfinu og nýtt Félagatal að auki. Vegna Manntalsins 1910 hafa verið nú þegar verið unnar 1100 stundir í s j á1fboðavinnu. Gjaldkeri félagsins lagði fram endurskoðaða ársreikninga (sjá bls 3) og voru þeir samþykktir samhljóða. Einnig var samþykkt á fundinum að hækka fé1agsgjaldið úr 700 krónum i 1000 krónur. Kosin var ný stjórn og hana skipa: Hólmfríður Gísladóttir formaður, Anna Guðrún Hafsteinsdóttir varaformaður, þórarinn B. Guðmundsson gjaldkeri, Klara Kristjánsdótti ritari Kritín Guðmundsdóttir meðstjórnandi. / 1 varastjórn: Guðríður Ölafsdóttir og Sigurgeir þorgrímsson. Endurskoðendur: Guðjón Öskar Jónsson og Jóhannes Kolbeinsson Starfsnefndir á vegum félagsins eru: Útgáfunefnd vegna kirkjubóka Reykjavíkur: Hólmfríður Gísladóttir form., hs. 74689 Sigurgeir þorgrímsson, hs. 10803 Halldór Bjarnason, hs. 641488 Útgáfunefnd vegna Manntals 1910: Hólmfríður Gísladóttir form., hs. Sigurður Sigurðarson, hs. Eggert Th. Eggerstsson, hs. 74689 88896 74689 Tölvunefnd: þórarinn B. Guðmundsson form, Arngrímur Siguðsson, Friðrik Skúlason, Hálfdán Helgason, hs. 43967 hs. 78144 hs. 17873 hs. 75474

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.