Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 7
7 6. Björn Höskuldsson prestur Reyðarvatni d. 1676, K. Guðríður Árnadóttir, lögréttum. Heylæk, Magnússonar. 7. Höskuldur Einarsson prestur Heydölum f. 1573, d. 1657. K. Úlfheiður Þorvarðardóttir, pr. Vallanesi, Magnússonar. 15. grein. 4. Katrín Jónsdóttir hfr. Skaftholti, síðar búandi ekkja Haga og Hellisholtum. f. 1732 Skaftholti, d. 7. mars 1823 Reykjadal. M. Jón Jónsson 7-4. 5. Jón Halldórsson bóndi Blesastöðum 1729-1735 síðar Haga Gnúpverjahr. f. 1693, d. 1751. K. Álöf, f. 1695 Einarsdóttir bónda Efstadal Narfasonar. 6. Halldór Ingimundarson bóndi Minna-Hofi 1703 f. 1663. Alífi 1729. K. Anna Stefánsdóttir, f. 1659. Á lífi 1729. Helstu heimildir: Prestþjónustubækur Hruna,Reykjadals, Hrepphóla, Skálholts. Ættatölubækur Espólíns, Steingríms Jónssonar biskups. Jarðabækur Árnessýslu og Rangárvallasýslu 1709. Bændatal Rangárvallasýslu 1733. Bændatal Árnessýslu 1735. Skiptabækur Árnessýslu. Manntalsbækur Árnessýslu Manntal 1703,1729,1762 og 1801. íslenzkar æviskrár, Lögréttumannatal. Rangvellingabók, Nokkrar Árnesingaættir, Staðarbræður og Skarðssystur, Niðjatal Eiríks Einarssonar Litlalandi. Guðjón Óskar Jónsson.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.