Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 8
8 Verð á manntölunum 1801.1816 oq 1845. Af tólf útgáfubókum félagsins eru sjö enn fáanlegar. Hér er um ómissandi verk að ræða fyrir áhugamenn um ættfræði. Verð á bókunum til félagsmanna er sem hér segir: Manntalið 1801 Vesturamt: Norður- og austuramt: Kr. 2.000 Kr. 2.300 Manntalið 1816 V. hefti: VI. hefti: Kr. 600 Kr. 600 Manntalið 1845 Suðuramt: Vesturamt: Norður- og austuramt: Kr. 3.000 Kr. 2.800 Kr. 3.100 Öll manntölin saman eru fáanleg á 12.000 kr. eða manntölin 1801 og 1845 á 11.000 kr. Bækurnar má panta í póstkröfu annaðhvort hjá gjaldkera félagsins, Þórarni B. Guðmundssyni, vs. 91-41900 eða hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 91-74689. Einnig má panta þau bréflega, pósth. 829, 121 Rvík.. Pantanir út á land eru afgreiddar burðargjaldsfrítt, sé keypt fyrir 5.000 kr. eða meira . Félagsfundur í Ættfræðifélaginu verður haldinn á Hótel Lind þriðju- daginn 10.des.kl. 20:30. Húsið verður opið frá kl. 19:30 til bókakynninga (m.a. verða manntölin til sölu á félagsverði) Dagskrá: I 1 I L Gestur fundarins verður Inga Huld Hákonardóttir, mun hún segja nokkrar sögur af ástum íslendinga fyrr á öldum. 2. Kaffihlé. 3. Önnur mál. 1 I B B B B B B B J Fréttarbréf «ttfræ8ifélgasins. Útg.: ættfræSifélagiS.pósthólf 829, 121 Reylcjavilc. Ritn. Anna G.Hafsteinsd. h.s. 618687, GuSríBur H.Ólafsd. hs. 71888, Klara Kristjánsd. hB. 51138, Ábm. Hólmfríður Gísladóttir h.s. 74689

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.