Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1992, Blaðsíða 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1992, Blaðsíða 3
Ætt Foreldrar Eggerts eru Kjartan Eggertsson, f. 16.5.1898, b. og kennari í Fremri Langey, og kona hans, Júlíana Silfa Einarsdóttir, f.5.4.1896, húsfreyja. Kjartan er sonur Eggerts Thorbergs, b. í Fremri Lang- ey, Gíslasonar, formanns í Bjameyjum, Gunnarssonar. Móðir Gísla var Guðrún, húsfreyja á ísafirði, Sigurð- ardóttir, b. í Vatnsfjarðarseli, Péturssonar b. í Flatcy, Eyjólfssonar. Móðir Eggerts var Guðrún Magnúsdóttir, b. í Skáleyj- um, Einarssonar, b. í Svefneyjum, Sveinbjörnssonar, b. í Hvallátrum, Gíslasonar, b. þar, Sveinbjömssonar, b. í Ytri Fagradal, Ámasonar, prests í Hvalláú-um, Jónssonar, b. í Flatey, Björnssonar, b. á Reykhólum, Þorleifssonar, hirð- stjóra þar, Bjömssonar, hirðstjóra á Skarði, Þorleifssonar og Ólafar ríku Loftsdóttur. Móðir Guðrúnar var Margrét, húsfreyja í Flatcy, Páls- sonar, skrúðhaldara þar, Pálssonar, b. þar, Guðmundsson- ar, lrm. í Stórholti, Lýðssonar, prcsts í Skarðsþingum, Magnússonar. Móðir Margrétar var Sigríður, syslir Ástríðar í Skál- eyjum, ömmu Theodóru Thoroddsen og Matlhíasar Jochumssonar. Sigríður var dóttir Guðmundar, b. í Hcrg- ilsey, og Guðrúnar Eggertsdóttur, b. í Hergilsey, Ólafs- sonar. Móðir Kjartans var Þuríður Jónsdótlir, dbrm. og lóðs í Bíldsey, Bjamasonar, og k.h., Þorgerðar Bjömsdóttur. Jón var sonur Bjama Péturssonar, lóðs í Höskuldsey, og k.h. Halldóru Einarsdóttur, b. í Hrísakoti, Einarssonar, b. í Fagurey, Pálssonar. Móðir Einars í Hrísakoti var Halldóra Sigurðardóttir frá Fremri Langey, systir Orms, ættföður Ormsættarinnar. Móðir Halldóru í Höskuldsey var Valgerður Ólafs- dóttir, fræðimanns í Arney, Jónssonar, lrm. og annálarit- ara í Purkey, síðast á Grímsstöðum, Ólafssonar. Þorgerður í Bíldsey var dóttir Bjöms Einarssonar b. á Miðhúsum í Hofshr., Skagaf. og k.h. Ástríðar Einarsdótt- ur b. í Ögri í Helgafellssv., Jónssonar b. og smiðs í Drápuhlíð, Einarssonar b. í Dæli, Staðarhr. Skagaf., Jónssonar, en móðir Jóns í Drápuhl. og kona Eiríks var Guðlaug, dóttir Jóns Magnússonar prests og sýslum. í Dalasýslu o.v., bróður Ámaprófcssors og handrilasafnara. Júlíana Silfa er dóttir Einars, b. í Bíldsey, bróður Þuríðar í Fremri Langey. Móðir Júlíönu var Guðrún, síðar húsfreyja á Hópi í Eyrarsveit, Helgadóttir, b. í Rimabúð í Eyrarsveit, Helgasonar, og konu hans, Mar- grétar Sigurðardóttur. Helgi í Rimabúð var sonur Hclga á Hnausum í Eyrarsveit, Helgasonar, á Rifi, Helgasonar, á Hellnafelli í Eyrarsveit, Steindórssonar, sýslumanns í Hnappadalssýslu, Helgasonar. Móðir Hclga í Rimabúð var Þorkatla Bjarnadóttir, b. í Neðri-Lág, Kárasonar. Móðir Þorkötlu var Sæunn Jóns- dóttir, b. á Harrastöðum í Miðdölum, Jónssonar, og konu hans, Ingveldar Einarsdóttur, prests í Hvammi í Hvamms- sveit, Þórðarsonar, prófasts þar, Þórðarsonar. Móðir Helga á Hnausum var Hildur, dóttir Hallgríms Jónssonar, sjóm. og Halldóru Sveinsd. í Hallgrímsbúð á Rifi. Móðir Hclga á Rifi var Ragnheiður dóttir Jóns Jóns- sonar lögréttum. á Miðhópi í Þorkelshólshr. og k.h. Stein- unnar Björnsdóttur lögréttum. Þorlákssonar. Margrét í Rimabúð var dóttir Sigurðar í Suðurbúð í Eyrarsvcit, Sigurðssonar, b. í Bár, Eyrarsv., Sigurðssonar “skcpnu”. Móðir Sigurðar í Suðurbúð var Þórey, dóttir Magnásar Tómassonar, b. í Melrakkaey, Helgafcllssv. og k.h. Kristínar Finnsdóttur, Egilssonar, b. á Stóra Kálfalæk í Hraunhrcppi á Mýrum, Finnssonar lögrétlum. og b. á Stóra Kálfalæk, Jónssonar. Móðir Margrétar í Rimabúð var Guðrún, dóttir Þór- unnar Siguröardóttur og Jónasar formanns í Pumpu í Eyrarsv. Sigurðssonar b. í Arabúð í Eyrarsv., Kolbcins- sonar b. á Krossi í Haukadal, Bjarnasonar “sálarlausa” cn k. Bjarna og móðir Kolbeins var Guðrún dóttir Kolbeins b. í Knarrarhöfn, Hvammssv., Sigurðssonar b. í Hólum, Þórðarsonar, en k.h. og móðir Kolbeins í Knarrarhöfn var Guðrún dóttir Kolbcins Grímssonar jöklaskálds. Félagar, sem látist hafa frá útkomu félagatals Arngrímur Ragnar Guðjónsson, skipstjóri, f. 14..1927 í Mclshúsi í Scltjamamcshr., d. 24.9.1990 Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, f. 10.5.1920 á Vakurstöðum, Vopnafirði, d. 3.10.1991 Daníel Vestmann, vélstjóri, f. 15.9.1913 í Kanada, d. 22.12.1989 Eggert Bcnónýsson, útvarpsvirki, f. 5.9.1908 að Háafclli, Skorradal, Borgarfirði, d. 20.1.1991 Eggert ísdal, húsvorður, f. 3.9.1910 áSeyðisfirði.d. 1.11.1991 Elísabet Arndal, var ritari félagsins í fjögurár, f. 26.12.1917 í Hafnarfirði, d. 3.11.1991 Guðmundur Atlason, gjaldkcri, f. 5.9.1917 á Jófríðarstöðum, Hafnarfirði, d. 18.8.1990 Guðmundur Þorkell Guðmundsson,véistjori, l'. 12.4.1916 á Vífilsmýri, Önundarfirði, d. 29.11.1990 Guðmundur Símonarson, sjómaður, f.24.3.1912 í Bergvík íLeiru, Gerðahr.,d. 14.2.1989 Högni Helgason, skrifstofumaður, f. 26.9.1916 á ísafirði, d. 14.4.1990 Margrét Steingrímsdóttir, félagsráðgjafi, f. 13.10.1920 í Kaupmannahöfn, d. 18.7.1990 Sverrir Magnússon, lyfsaii, f. 24.6.1909 á Hofsósi, Skagafirði, d. 22.6.1990 Þorkell Þorleifsson, bólstrari, f. 9.5.1907 í Sclárdal, Dalasýslu, d. 14.5.1991 3

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.