Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1992, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1992, Blaðsíða 4
framhald frá fyrri síðu Fomminjamar, sem ég gat um hér að framan, þ.e.a.s. vegurinn sem þeir ruddu berserkimir, skoðaðar í leiðinni frá Bjamarhöfn, þá var klukkan orðin 17.05. í Stykkis- hólm var svo komið kl. um 18 og brottför áætluð kl. 19. Tíminn notaður til þess að fá sér hressingu, kaffi og meðlæti. Ekki var komið við að Helgafelli, en ekið sem leið liggur austur Helgafellssveitina. Á Álftafirðinum mátti líta tignarlega svani eða álftir, synda á tiltölulega lygnum vatnsfletinum (eða öllu heldur fjarðarfletinum!). Þama voru áður fyrri all margir bæir, sem nú em flestir komnir í eyði. Regnið streymdi úr loftinu þegar ekið var framhjá Breiðabólstað á Skógarströndinni og hinn aldni fræða- þulur, Sveinbjöm Beinteinsson, fræddi okkur um sögur og sagnir í Helgafellssveitinni og á Skógarströndinni. Klukkan um 19.52 er komið á Heydalsveginn - ferðin gengur greitt eftir góðum veginum og eftir skamma hríð (kl. um 20) er hægt að festa augun á Oddastaðavatni, Ölveskvosum (eyðibýli) og í Qarlægð blámar fyrir Hlíð- arvatni, en á hægri hönd er Gullborgin og Gullborgarhraun- ið. Áð er í 20 mínútur (sem efalaust lengdust eitthvað) í Borgamesi. Haldið áfram fyrir Hafnarfjallið og Hval- fjörðinn og komið til Reykjavíkur um kl. 22.29. Ferðalok við Umferðarmiðstöðina kl.22.38. Skemmtilegri ferð um Snæfellsnesið er lokið. Bjöm G. Eiríksson Orðsending! Ég vil selja eftirtalin rit: Dalamenn I-II Islenskar æviskrár VI. bindi Guðbjörg Kristjánsdóttir sími: 15418 Nafnalyklar við Manntal 1816 Til sölu em nafnalyklar við Manntal 1816, öll prófastsdæmin Auk þess tölvuútprentun á sjálfu manntalinu frá eftirtöldum prófastsdæmum: Norður-Múla-, Suður-Múla-, Austur-SkafUifells-, Vestur-Skaftafells-, Rangárvalla-, Ámes-, Kjalames-, Borgarfjarðar-, Mýra- og Dalaprófastsdæmi Hálldan Helgason sími: 91-75474 á kvöldin Nýir félagar í Ættfræðifélaginu eftir 1.3.1992 Bragi Melax, Borgarheiði 13, 810 Hveragerði f....... Eyþór Þórðarson, Álftamýri 17, 108 Reykjavík h.s. 680162, vs. 13080 f. 4.11.1925, Sléttabóli, Veslmannaeyjum Hilmar F. Thorarensen, Nesbali 14, 170 Seltjarnamesi f. 8.6.1940 Hjálmar Gunnlaugur Haraldsson, Esjuvöllum 20, 300 Akranesi, s. 93-12447 f. 23.1.1951, Egilsstöðum, Vallahr. Hrafn Thuliníus, Þingholtsstræti 31, 101 Reykjavík f. 20.4.1931 Jón Steingrímsson, Hagamel 4, 301 Akranesi hs. 93-38842, vs. 93-20200 f. 20.3.1928, Reykjavík Áhugasvið: Niðjatal Jóns Jónssonar vefara, Eyjafirði og Sigríðar Davíðsdóttur, ennfremur Kjarnaœtt, Eyjafirði, Þórður Pálsson og Björg Halldórsdóttir. Jón Hreiðar Þorsteinsson, Brautarhóli, Glerárhverfi, Akureyri f. 4.3.1926 Kjartan Jónsson, Dunki, Suðurdalahr., 371 Dal. s. 93-41395 f. 29.5.1951, Hraðastöðum, Mosfellssveit Magnús Skarphéðinsson, Grettisgötu 40B, 101 Reykjavík, s. 12014 f. 2.7.1955, Reykjavík Áhugasvið: Tölvuvinnsla Ólafur Runebergsson, Káradalstungu, Vatnsdal, 541 Blönduósi, s. 95-24546 f. 22.10.1926, Blönduósi Sigurlaug Jóna Sigurðardóttir, Skipholt 47, 105 Reykjavík f. 6.5.1962 Sigþór Björgvin Sigurðsson, Skarðshlíð 13 B, 603 Akureyri Soffía Gunnarsdóttir, Jórvík I, 880 Álftaveri s. 98-71380 f. 5.8.1954, Reykjavík Þórður Árnason, Borgarholtsbraut 63 A, 200 Kópavogi hs. 45564, vs. 641980 f. 22.11.1955, Hafnarfirði 4

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.