Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1992, Blaðsíða 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1992, Blaðsíða 5
Bréf til Ættfræðifélagsins birt hér ílauslegri þýðingu og lítillega stytt 301 8th Street East Saskatoon, Saskatchewan S7H OP4 Canada 2. ágúst 1992 Ættfræðifélagið Pósthólf 829 IS-121 Reykjavík Kæri herra eða frú, Ég er Kanadamaður af íslenskum uppruna í föðurætt. Afi minn, Hjálmar Ólafsson (1887-1963) fluttist frá Seyð- isfirði til Vestur-Kanada árið 1906. Þegar þangað kom tók hann sér nafnið Loptson, enskugert eftirnafn föður síns. Faðirhans, Ólafur Loptsson (1863-1915), hafði flutt vestur mörgum árum áður og sest að í Selkirk, Maniloba. Líkt og margir aðrir, fékk ég áhuga á ættarsögu minni. Því miður tala ég hvorki né skrifa íslensku en ég les pínulítið og með hjálp orðabóka, og stundum vina, hefur mér tekist að ná saman þó nokkrum upplýsingum um fáeina íörfeður mína, eins og sjá má á meðfylgjandi gögnum. Þótt rekja megi marga forfeður mína miklu lengra en fram kemur í mínum gögnum og ég geti, eins og nánast allir, sem eru af íslenskum uppruna, rakið forfeður mína aftur til sögualdar, þá rek ég suma þeirra, þar á meðal í beinan karllegg, aðeins til síðari hluta 18. aldar (að minnsta kosti með þeim gögnum, sem mér eru tiltæk). Um nokkurra ára skeið hefur það verið von mín að takast megi að rekja allar greinar til manntalsins 1703. Það ætti ekki að vera óraunhæft. í það minnsta vildi ég gjaman auka við mína þekkingu frá því sem nú er. Þess- vegna gladdi það mig að frétta af tilvist Ættfræðifélags- ins og vildi ég gjaman gerast félagi ef hægt er. Mér skilst að félagið hafi gefið út manntölin 1703, 1801, 1816 og 1845. Ég keypti manntölin 1801 og 1845 fyrir nokkrum ámm (án þess að vita um útgefandann) og mér tókst einnig að kaupa hluta af manntalinu 1816. Ég geri ráð fyrir að manntölin 1703 og 1816 séu uppseld. Hafi þau verið en- durprentuð eða að það sé ráðgert, vildi ég gjaman kaupa þau. Einnig ef komast má yfir notuð eintök. Ég væri þakklátur fyrir allar upplýsingar um hvemig komast má yfir þessi verk. Mér skilsteinnig að félagið gefi út fréttabréf þrisvar á ári. Með því að gerast félagi fæ ég væntanlega þetta fréttabréf sent. Helst af öllu vonast ég til þess að ég fái aðstoð við að finna foreldra og aðra áa Jóns Helgasonar (1755-1836). Ég hef einnig oft velt því fyrir mér h vort nánast allar íslenskar ættfræðiupplýsingar séu nú aðgengilegar eða hvort nýjar upplýsingar komi enn fram. Sé hið fyrmefnda raunin, ætti leitin að forfeðrum Jóns Helgasonar að vera tiltölulega einföld. Ég myndi einnig vilja vita meira um líf og lifnaðar- hætti þeirra forfeðra minna, sem enn em mér aðeins nöfnin ein. Ég læt þessu lokið að sinni og hlakka til að frétta frá ykkur. Ykkar einlægur, Peter Loptson o. £> -k-r £ bl sSl“ n x ??■ = -* c o» • o Loftur Jónuon 1. 1Ö1S, d. 1 mol 1863 Jón Holgaaon f. 1755, d. tí.júnl 1Ö36 £> — 2 -a J “ 5 oc •g^a-ET (f. Hraöa®tOftum, Uoafolloaókn, KjOsars.) Stoinunn Loftadóttir um 1776 Borbara Uagnúaddttir f. 1 .nóv. 1820 d. 7.1.1888 Uagnús Magnússon f. um 1773, d. 29.júnl 1fl24 Barbora Þóröardóttir f. um 1775, Roykjavlk, d. 2tí.júnl 1851 v OB ■n 9! u o u o r- ““ a ° ™ o. <-. “ ' §-•5> Hjólmar Þoratainason f. lö.ogúat 1Ö35 Þorateinn Eriandaaon f. B.júnl 1813 OQ U Q. 7* OB 3 9 2-^ÍPfl 3 U M 3 Q - a —4 o r;i:|J ? 0“ 9 O u, ?o. -i 3 “'iopu Krlatln Magnúadóttir f. 7.jan. 1811 % 3 <# b q o í js U 3 U) Saaaalja Rafnadóttir f. 20.jan. 1836 Rafn Jónaaon f. um 1799 *• 5 i* 3 N> !n HJ< 3 3 3. 1 1978, » r Þórdla Hókonardóttir f. lO.dea. 1811 S1 2 2 r- o. 21 2“ «o r 3 3 o Q_ Q 3 0"» o. <5 r** (/) * 4 X Ami Olafsaon f. 26.okt. 1Ö10 Olafur Hognaaon f. 1769, d. 30.mal 1840 3 o O -D 10 iO a o cr r 3 c o ' -7 ~ íi zis cu -r 0(0 0« * * c o °n 3 0*0 r 3" o Q 5' N3 4 Oagrof a Landl, Rang. d. 22.okL 1858 Cuftnfiur Amadóttir f. 1775 3 3 O 3. ? ° o Q 4 Q * Gróa Bjamadóttlr f. 4.júl1 1814 BJami Jónaaon f. 1777, d. 16,JúU 1829 C O zr 3 N> 3 k. 3 OB«Q Cj Rimakot 1 Þykkvab* d. 22-julI 1868 Gróa Bjamadóttir f. 1778. d. 12.de*. 1834 Ul Q M JC CD O (/> P- 2. •"*' S* 2 « a r 4 ar O T> O-*-- Jón Tómoaaon f. 28.júnl 1801 Tómas Jónsson f. 1771, d. 4.sopL 1637 “í» U Q. 3 • 4 U)' Kaldnaaókn, Rang. d. J.júnl 1881 Holga Pólsdóttir f. 1767, d. 26.12.1817 =o * *Q 3D OuQ. 2 N> Q u. o- 3 ^3 cníj: n- Rannveig Þorvarftadóttir f. 29.nóv. 1806 Þorvarfiur Svalnaeon f. 1777, d. 30.jon. 1845 r Broi&abolataöarsókn d. 21.okt. 1Ö71 Krístln Þorstoinsdóttir f. 1780, d. 3Q.sopL 1Ö52

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.