Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Page 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Page 14
Þessir félagar okkar létust 1997. Björn Magnússon prófessor f. 17. maí 1904 á Prestbakka á Síðu lést 4. febrúar 1997, hann var heiðursfélagi Ættfræðifélagsins. Gunnar Magnús Guðmundsson hæstaréttardómari f. 12. febrúar 1928 í Reykjavík lést 23. apríl 1997. Hörður Þórðarson prentsmiðjustjóri f. 2. apríl 1920 í Reykjavík lést 24. janúar 1997. Jón Þór Fr. Buck bóndi f. 15. nóvember 1920 á Þúfú í Hálshreppi í S-Þingeyjarsýslu lést 24. janúar 1997. Kristín Guðmundsdóttir saumakona f. 19.desember 1916 á Skipshyl í Hraunhreppi í Mýrarsýslu lést 9. nóvember 1997, hún var í stjórn Ættfræðifélagsins. Magnús Aðalsteinsson lögregluþjónn f. 6. júlí 1918 á Grund í Hrafnagilshreppi, í Eyjafirði lést 2. janúar 1997. Sólveig Guðmundsdóttir verkakona f. ll.apríl 1906 á Snartarstöðum í Lundarreykjadal, Borgarfjarðarsýslu lést 10. apríl 1997. Valtýr Hákonarson framkvæmdastjóri f. 17.febrúar 1923 á Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi, í Hnappadalssýslu lést 14. september 1997. Þorsteinn Jónsson sjómaður f. 9.janúar 1918 í Ólafsfirði lést 12.október 1997. 13

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.