Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaglna 15. janúar. 12. tðlublað. Fimm ár. í dag eru fimin ár liðin síðan, er þau Karl Liebknecht og Rósa Luxemburg voru myrt af þýzkum burgeisalýð í Berlín, og hefir áður verið minst frá því sagt hér í blaðiou. Voru þau bæði hinir ótrauðustu for- vígismenn verkaiýðsins og jafn- framt meðal merkilegustu rit- höfunda jafnaðarmanna. Karl Liébknecht var sonur >gamla< Wilhelm Liebknechts, félága þeirra Marx og Engels, doktor í lögum og hagfræði og þingmað- ur í ríkisþlnginu þýzka og lands- þinginu prússneska. Höfuðrit hans er helmspekirit um þróuuar- lögmál þjóðlélagsins. Rósa Lux- emburg var pólsk að uppruna og ætterni. Varð hún doktor í lögum og heimspeki við háskól- ann í Ziirich í Sviss. Er hún talin einhver snjalíasti fræði- maður jatnaðarstefnunnar eltir daga Marx og Engels. x. Erlend símskeyti. Khöfn, 14. jan. Franska þinglð verðar rofið Frá Paiís er símað, að búist sé við því, að Poincajé forfi&tisráð- herra rjúfi neðri málstofu franska þingsins í byrjun marz-mánaðar, með því að það hefir verið dregíð í efa, að meiri hluti kjósenda aðbyilist stefnu stjórnarinnar í utanrikismálum. Kjörtímabilið er útrunnið 31. maí, en ýms blöð krefjast þess, að kosningar veiði látnar fara fram sem allra fyrst. Skiinaðarmanna-vígin. Frá London er símað: Stórblaðið >Times« lýsir morðinu á skilnaðar- mannaforingjunum í Pfalz þannig, að það sé blóðug harmsaga, sem spunpist hafi út af skrípalátum Frakka. Kallar blaðið akilnaðar- mennina samsafn aDgurgapa og ofatækismanna og segir, að völd þeirra standl og falli með vernd Frakka. — Morðingjarnir hafa komist undan til óhértekinna héraða í Pýzkalandi. Járnhrautarverkfall í aðsigi í Englandi. Járnbrautarmannaverkfall er yfir- vofandi í Bretlandi. Er ástæðan til þessa sú, að járnbrautarfólögin ætla að lækka káup kyndara og lestastjóra um 9 til 23 shillings á viku. Er hætt við, að þetta vorði fyrirboði kolanámuverkfalls. Stjðrnlaus lififnðborg. Frá Berlin er símað: Formaður borgarstjórnarinnar þar hefir sagt af sér starfa sínum vegna þess, hvernig þýskir þjóðernissinnar (í borgarstjórninni?) hafakomib fram. Almannaflokkurinn og lýðræðis- menn haía neitað að kjósa nýjan fo mann í staðinn, og stendur þvi borgin uppi án þess, að hafa nokkra ákvörðunarhæfa fram- kvæmdarstjórn, og einnig félaus. Búist er við, að ríkisfulltrúi verði skipaður til þess að annast mál- efni borgaiinnar. Flume. Á ráðstefnu, sem ráðherrar ríkja í >Litla bandalaginu< hafa Dýlega haldið í Belgrad, heflr verið undirritaður samningur um Fiume. Yerður borgin sjálf ítölsk, en höfnin júgóslavisk. ítalir una þeas- um málaiokum vel. Næturlæknir í n<5tt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3 A, sími 506 og 686. Eeykjavíknr-apótek hefir vörð Hér með tllkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar, Bjarni Þórðarson frá Mölshúsum á Alftanesi, andaðist 9. þ. m. Jarðarfórin er ákveðin laugardaginn 19. þ. m. og byrjar með húskveðju að heimili hins látna kl. 12 á hádegi. Reykjavíki 14. janúar 1924. Kristin Bjarnadóttir. Þórður Bjarnason. Kjörfundur verður haldinn í bainaskólahúsinu laugardaginn 26. janúar 1924 og hefst kl. 12 á hadegi. Verða þá kosnir 5 bæjarfulltrúár til næstu 6 ára. Listar með hðfnum bæjaríulltrúaefna skulu afhentir borgarstjóra fyrir hádegi á fimtudag 24. þ. m. BorgarBtjórinn í Reykjavík, 14. jan. 1924. Guðm. Ásbjövnsson, settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.