Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 1
Alþyðublaði
S»'
Oefið aSfc af AifrýOufloUtainm
1924
Þriðjudaglnn 15. janúar.
12.
tölublað.
Fimm ár.
í dag eru fimm ár liðin síðan,
er þau K*fJL Lipbknecht ojj
Rósa Luxemburg voru myrt af
þýzkum burgeisaíýð í Berlín,
og hefir áður yerið minst frá
því sagt hér í blaðinu. Voru
þau bæði hinir ótrauðustu for-
vígismenn verkalýðsins og jafn-
framt meðal merkilegustu rit-
höfunda jafnaðarmanna. Karl
Liébknecht var sonur >gamla«
Wilhelm Liebknechts, félága
þeirra Marx og Engels, doktor í
lögum og hagfræði og þingmað-
ur í ríklsþinginu þýzka og lands-
þinginu prússneska. Hofuðrit
hans er heimspekirit um þróunar-
lögmál þjóðfélagsins. Rósa Lux-
emburg Var pólsk að uppruna
og ætterni. Varð hán doktor í
lögum og heimspeki: við háskól-
ann í Ziirich í Sviss. Er hún
talin einhver snjallasti fræði-
maður jainaðarstefaunnar eltir
daga Marx og Engels. x.
Erlend símskejtl
Khöfn, 14. jan.
Franska pfngið yerðar roflð
Frá París er símað, að búist sé
við því, að Poincaté forsættBtáð-
herra rjúfi neðri máistofu franska
þingsrns í byrjun marz-iooánaðar,
með því að það heflr verið dregíð
í efa, að meiri hluti kjósenda
aðbyllist stefnu stjórnai innar í
utanríkiBmálum. Kjörtímabilið er
útrumuð 81. maí, en ýms hlöð
krefjast þess, að kosningar verði
látnar fara fram sem allra fyrst.
Skiinaðarmanna-vigin.
Prá London er símað: Stórblaðið
>Times< lýsir morðinu á skilnaðar-
Hér með tllkynnist vinum og vandamönntim, að f aðir
oklcar, Bjarni Þórðarson ffrá Mölshúsum á Álftanesi,
andaðist 9. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn
19. þ. m. og byrjar með húskveðju að heimili hins.látna
kl. 12 á hádegi.
Reykjavík, 14. janúar 1924.
Kristín Bjjarnadóttir. Þórður Bjarnason.
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦Kaa
Kjö rfu ndur
verður haldinn í bainaskólahusinu laugardaginn 26. janúar 1924 og
hefst kl. 12 á hadegi.
Verða þá kosnir 5 bæjarfuíltruár til næstu 6 ára.
Listar með tíöfnum bæjaríulltrúaefna skulu afhentir borgarstjóra
'>% . ¦ ¦--._¦
fyrir hádegi á flmtudag 24. þ. m.
BorgarBtjórinn í Reykjavík, 14. jan. 1924.
Guðm. Ásbjörnsson,
settur.
T
mannafonngjunum í Pfalz þannig,
að það sé blóðug harmsaga, sem
spunnist hafi út af skrípalátum
Frakka. Kallar blaðið akilnaðar-
mennina samsafn angurgapa og
ofstækismanna og segir, að völd
þeirra standl og falli með vernd
Frakka. — Mprðingjarnir hafa
komist undan til óhertekinna
héraðaí Pýzkalandi.
Járnurantarverkfall í aðaigi
í Englandi.
Járnbrautarmannaverkfall er yfir-
voíandi í Bretlandi. Er ástæðan til
þessa sú, að járnbrautarfólögin
ætla að lækka káup kyndara og
lestastjóra um "9 til 23 shillings á
viku. Er hætt við, að þetta verði
fyrirboði kolanámuverkfalls. .
Stjðrnlans höfnðborg.
Frá Beriín er símað: Formaður
borgarstjórnarinnar þar hefir sagt
af sér starfa sínum vegna þesa,
hvernig þýskir þjóðernissinnar (í
borgarstjórninni?) hafa komið fram.
Almannaflokkurinn og lýðræðis-
menn hafa neitað að kjósa nýjan
fomann.í staðinn, og stendurþrl
borgin uppi án þess, að hafa
nokkra ákvörðunarhæfa fram-
kvæmdarstiórn, og einnig félaus.
Búist er við, að ríkisfulltrúi verði
skipaður til þess að annast m^l-
efni borgarinnar.
Finme.
Á ráðstefnu, sem ráðherrar
ríkja í >Litla bandalaginu< hafa
nýlega haldið í Belgrad, heflr vérið
undirritaður samningur um Fiume.
Verður borgin sjálf ítölsk, en
höfnin júgóslavisk. ítalir una þess-
um málalokum vel. « .
Nætnrlwknir í ' nótt Jón
Kristjánsson, Miðstrætl 3 A, sími
506 og 686.
BeykjaTíknr-apótek hefir yorð
þ*ssa viku.