Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Page 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Page 3
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 Ætt Halldórs Laxness Á þessu ári er þess minnzt, að öld er liðin frá fæðingu Halldórs Laxness rithöfundar og Nóbelsverðlaunahafa. Fréttabréf Ættfræðifélagsins minnist afmælisins með sínum hætti, birtir áatal skáldsins. 1. grein. 1. Guðjón Helgi Helgason vegaverkstjóri og bóndi Rvík svo Laxnesi f. 23. okt. 1870 Lambastöðum Mýrum. d. 19. júní 1919 Laxnesi. ~ Sigríður Halldórsdóttir 2 - 1. 2. Helgi Böðvarsson bóndi Lambastöðum. f. 1842 Fljótstungu Hvítársíðu. d. 18. ágúst 1899. ~ s.k. Guðrún Sveinsdóttir 3 - 2. 3. Böðvar Jónsson bóndi Fljótstungu. f. 1802 Örnólfsdal Þverárhlíð. d. 4. des. 1869. ~ s.k. Margrét Þorláksdóttir 5-3. 4. Jón Eiríksson bóndi Örnólfsdal. f. 1769 Högnastöðum Þverárhlíð. d. 1804 ~ Margrét Böðvarsdóttir 9 -4. 5. Eiríkur Ketilsson bóndi Högnastöðum. f. 1. maí 1744 Brúsholti Flókadal. Drukknaði í Hvítá 1781. ~ Ólöf Erlendsdóttir 17 - 5. 6. Ketill Eiríksson bóndi Brúsholti o.v. f. 1705. d. eftir 1756 ~ Guðný Arngrímsdóttir 33 - 6. 7. Eiríkur Jónsson bóndi Ulfsstöðum Hálsasveit, Brennistöðum Borgarhr. o.v. f. maí 1673. d. 1730 ~ Karitas Ketilsdóttir 65 - 7. 8. Jón Brynjólfsson bóndi Breiðabólsstað Reyk- holtsdal. f. c 1630. d. eftir 1682 ~ kona ókunn. 9. Brynjólfur Jónsson líklega bóndi Reykholtsdal Borgarfirði, átti Steindórsstaði í Reykholtsdal. 17. öld. ~ kona ókunn. 2. grein. 1. Sigríður Halldórsdóttir húsfreyja Rvík. svo Laxnesi. f. 27. okt. 1872 Kirkjuferju Ölfusi. d. 17. sept. 1951 Reykjavík. ~ Guðjón Helgi Helgason 1-1. 2. Halldór Jónson bóndi Kirkjuferju. f. 17. des. 1831 Núpum Ölfusi. Drukknaði frá Þorlákshöfn 29. mars 1883. ~ Guðný Klængsdóttir 4-2. Halldór með klausturdagbók sína sem kom í leitirnar 1987. Ljósmynd: Jóhannes Long. 3. Jón yngri Þórðarson bóndi Núpum. f. 1800 Vötnum Ölfusi. Varð úti í stórhríð 19. febr. 1865. ~ Sigríður Gísladóttir 6-3. 4. Þórður Jónsson “ sterki “ bóndi Vötnum 1801, síðast Bakkarholti s.sv. f. 1757. d. 2. mars 1838 Núpum. ~ f.k. Ingveldur Guðnadóttir 10-4. 5. Jón Þórðarson bóndi Sogni Ölfusi 1758 - 1783. f. 1730. d. eftir 1783. ~ kona 1762 f. 1728, nafn ókunnugt. 6. Þórður Hávarðarson bóndi Kotströnd Ölfusi. f. 1709. d. 1757. ~ Inghildur Jónsdóttir 34 - 6. http://www.vortex.is/aett 3 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.