Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 4
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 7. Hávarður Þórðarson, bóndi Sogni Ölfusi 1706, Hvammi s.sv., - 1729 - 1735 -. f. 1671. ~ Guðrún Þorsteinsdóttir sögð 64 ára í Mt. 1729, sem eflaust er of hár aldur. Ætt ókunn. 8. Þórður Ólafsson bóndi Tungu Grafningi 1703. f. 1647 ~ Elín f. 1639 Hávarðardóttir. 3. grein. 2. Guðrún Sveinsdóttir hfr. Lambastöðum. f. 18. okt. 1847 Beigalda. d. 1. júlí 1882. ~ Helgi Böðvarsson 1 - 2. 3. Sveinn Sigurðsson bóndi Beigalda Borgarhreppi Mýrum. f. 30. okt. 1806 Melkoti Leirársveit. d. 28. júlí 1872. ~ Sigríður Sigurðardóttir 7-3 4. Sigurður Asgrímsson bóndi Smiðjuhóli Mýrum o.v. f. 1778. d. 27. maí 1841. ~ Þóra Erlendsdóttir 11-4. 5. Ásgrímur Guðmundsson bóndi síðast Melkoti Leirársveit. f. 1751. d. fyrir22. mars 1807 ~ Herdís Pálsdóttir 19-5. 6. Guðmundur Eyvindsson bóndi Kúludalsá Akra- neshr. síðar Heynesi s.sv. hreppstjóri um skeið. f. c. 1720 d.fyrir 1785 ~ Ólöf Sigurðardóttir 35 - 6. Ætt Guðmundar mun vera ókunn. 4. grein. 2. Guðný Klængsdóttir hfr. Kirkjuferju Ölfusi. f. 18. febr. 1832 Kirkjuferju d. 21. mars 1924 Laxnesi ~ Halldór Jónsson 2 - 2. 3. Klængur Ólafsson bóndi Kirkjuferju. f. 1800 Ásgarði Grímsnesi. d. 11. ág. 1860. ~ f.k. Guðríður Þorvaldsdóttir 8 - 3. 4. Ólafur Guðmundsson bóndi Asgarði - 1801 - 1816- svo Sölvholti Flóa. f. 1765 Vatnsholti Grímsnesi. d. 9. ágúst 1837 Sölvholti. ~ f.k. Guðný Einarsdóttir 12-4. 5. Guðmundur Magnússon bóndi Vatnsholti - 1755 - 1762 -, Gröf Grímsnesi 1767. f. 1725 á lffi 1801 Ásgarði. ~ Ástríður Jónsdóttir 20 - 4. 6. Magnús Guðmundsson bóndi Miðengi Gríms- nesi - 1729 - 1735 - svo spítalahaldari Kaldaðar- nesi. ~ 1696. ~ Sigríður Guðmundsdóttir 36 - 6. 7. Guðmundur Magnússon bóndi Laugarási Bisk. 1703 - 1709 svo spítalahaldari Klausturhólum. f. 1662. d. fyrir 1729 ~ Aldís f. 1662 á lífi 1729 Miðengi, Jónsdóttir. 8. Magnús Magnússon bóndi Bergsstöðum Bisk. 1681. 17. öld. ~ Helga Þorsteinsdóttir Þórólfssonar. 9. Magnús " miser " Illugason bóndi Laugarási Bisk. f. c. 1590. ~ Ásta eða Ásdís Magnúsdóttir, pr. Holtaþing- um, Hróbjartssonar. 10. Illugi Hallsson bóndi Hafgrímsstöðum Skaga- firði. 16.-17. öld. ~ Ingunn Þorsteinsdóttir 516 - 10. 11. Hallur Arnkelsson prestur Hvammi Laxárdal Hún. 16. öld. Álífi 1583. ~ kona ókunn. 5. grein. 3. Margrét Þorláksdóttir hfr. Fljótstungu Hvítár- síðu. f. 24. maí 1802 Jörfa. d. 10. ág. 1842. ~ s.m. Böðvar Jónsson 1-3. 4. Þorlákur Einarsson, bóndi Jörfa svo Vatni Haukadal Dalasýslu. f. 1780. d. l.jan. 1839. ~ Guðrún Eiríksdóttir 13-4. 5. Einar Einarsson bóndi Harrastöðum Miðdölum 1792- 1821. f. 1744. d. 31.okt. 1824. ~ Guðrún Guðnadóttir 21-5. 6. Einar Pálsson bóndi Ólafsdal Dalasýslu 1740 - 1762. f. 1705. d. 30. okt. 1780. ~ Margrét Þorláksdóttir 37 - 6. 7. Páll Helgason bóndi, Hólum Hvammssveit f. 1673. d. lfklegaum 1707. ~ Þórunn Jónsdóttir 69-5. 8. Helgi Einarsson bóndi Hólum Hvammssveit 1703. f. 1646. ~ f.k. ókunn. 6. grein. 3. Sigríður yngri Gísladóttir hfr. Núpum Ölfusi. f. 28. maí 1806 Reykjakoti Ölfusi. d. 25 mars 1868. ~ Jón Þórðarson 2-3. http://www.vortex.is/aett aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.