Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Page 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Page 5
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 4. Gísli Guðnason hreppstjóri Reykjakoti. f. 1760 Reykjakoti. d. 27. maí 1840. ~ Guðríður Jónsdóttir 14 - 4. 5. Guðni Jónsson “hinn gamli” bóndi Reykjakoti 1743 - d.d. “ Vænn og erfiðissamur bóndi “ ( Ævisaga sr. Jóns Steingrímssonar Prestsbakka). f. 1716. d. 1782/ 1783. ~s.k. Sigríður Helgadóttir 22 - 5. 6. Jón Eysteinsson bóndi Völlum Ölfusi 1706. Þúfu s.sv. 1708, Breiðabólsstað s.sv. 1729 Hjallahverfi s.sv. 1735. f. 1664. ~ s.k. Guðrún f. 1669 Jónsdóttir. 7. Eysteinn 17. öld. ~ Ingveldur f. 1627 Brandsdóttir á lífi 1703 Völlum Ölfusi. 7. grein. 3. Sigríður Sigurðardóttir hfr. Beigalda Borgarhr. Mýrum. f. 21. okt. 1812 Langárfossi. d. 18. febr. 1893. ~ Sveinn Sigurðsson 3-3. 4. Sigurður Sigurðsson bóndi Langárfossi Álfta- neshreppi. f. 1776 Fróðhúsum. d. 28. ág. 1855. ~ 2.k. Þorbjörg Sigurðardóttir 15 - 4. 5. Sigurður Sigurðsson bóndi Fróðhúsum Borgar- hreppi Mýrasýslu. f. 1746. d. 20. júlí 1818. ~ Hallfríður Jónsdóttir 23 - 5. 6. Sigurður Jónsson bóndi Háreksstöðum Norður- árdal. f. 1705/1710 nefndur 1751. ~ Helga Ólafsdóttir 39 - 6. 7. Jón Sigurðsson hreppstjóri Vatni o.v. Haukadal Dalasýslu. f. 1684. d. eftir 1750. ~ Guðrún, f. 1688 drukknaði í Þverá 1729, Þorsteinsdóttir Oddssonar. 8. Sigurður Jónsson lögréttumaður Sólheimatungu Stafholtstungum. f. 1644. d. 1706/ 1709. ~ Guðrún f. 1659 Jónsdóttir, bónda Hrafna- björgum Hörðudal, Daðasonar. 9. Jón Einarsson bóndi Skarðshömrum Norðurárdal. 17. öld. ~ Jórunn Jónsdóttir, pr. Helgafelli, Þormóðs- sonar. Guðný Klængsdóttir amma skáldsins (1832-1924). Ljósmynd: Sigfús Eymundsson. 8. grein. 3. Guðríður Þorvaldsdóttir hfr. Kirkjuferju. f. 20. sept. 1794 Alviðru Ölfusi. d. 1. des. 1842 Kirkjuferju. ~ Klængur Ólafsson 4-3. 4. Þorvaldur Þorsteinsson bóndi síðast Alviðru - 1801 - 1814. f. 1743. d. fyrir 1820. ~ 3.k.h. Guðrún Guðmundsdóttir 16 - 4. 5. Þorsteinn Þorvaldsson bóndi Arnbjargarlæk Þverárhlíð Mýras. f. eftir 1703. ~ Ragnhildur Þorvarðardóttir 24-5. 6. Þorvaldur Finnsson ókv. 1703, bóndi Hamri Þverárhlíð 1706. f. 1670. ~ kona ókunn ? 7. Finnur Þórarinsson bóndi Munaðarnesi Stafholtstungum 1681. f. d. fyrir 1703 ~ Guðríður f. 1636 Jónsdóttir,búandi ekkja Hamri 1703. 8. Þórarinn Tannason bóndi Munaðamesi. 17. öld. ~ kona ókunn. 9. grein. 4. Margrét Böðvarsdóttir húsfreyja Örnólfsdal. f. 8. des. 1778. d. 6.febr. 1838. ~ Jón Eiríksson 1 - 4. http://www.vortex.is/aett 5 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.