Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 6
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 mp^ %)* 1 f f.> ' f 5* 2' ~^k *" ¦'. ; ¦ «£,- '¦'%. ,^v k Hjónin í Laxnesi. Sigríður Halldórsdóttir húsfreyja (1872-1951) og Guðjón Helgi Helgason vegaverkstjóri (1870-1919). Böðvar Ólafsson bóndi Melkoti Leirársveit f. 1747. drukknaði 24 des. 1779. ~ Snjálaug f. 1747 d. 19. sept. 1811, Einarsdóttir. Olafur Grímsson bóndi Hvítanesi Skilmanna- hreppi 1756. f. 1702 ~ kona ókunn. 6. 7. Grímur Sigurðsson bóndi Krossi Akranesi 1733. f. 1671 d. eftir 1733. ~ Aldís Jónsdóttir 73-9 8. Sigurður Magnússon lögréttumaður Vestra- Miðfelli Hvalfjarðarströnd. f. 1640 d. 1692 /1693 ~ Ingibjörg yngri Björnsdóttir, lögréttum. Bæ Bæjarsveit, Gíslasonar. 9. Magnús Þorvarðarson bóndi Borgarfirði . 16 - 17 öld. ~ Þóra Sigurðardóttir, lögréttum. Einarsnesi, Jónssonar. 10. Þorvarður Þórólfsson lögréttumaður, bóndi Suður - Reykjum Mosfellssveit o.v. f. 1530/1540, nefndur 1593. ~ Vilborg Gísladóttir, biskups Skálholti, Jóns- sonar. sbr.92.gr. 11. 10. grein. 4. Ingveldur Guðnadóttir húsfreyja Bakkarholti Ölfusi. 1801. f. 1759 d.fyrir 1816 ~ Þórður Jónsson 2-4. 5. Guðni Jónsson bóndi Reykjakoti sbr. 6. gr. 5. 11. grein. 4. Þóra Erlendsdóttir húsfreyja Smiðjuhóli. f. 1779 Geldingaholti Seyluhr. Skagafirði d. 5. mars 1859 Álftanestanga. Kom suður með prentsmiðjufólki Hólaprent- smiðju 1799. ~ Sigurður Ásgrímsson 3-4. 5. Erlendur "stóri" Runólfsson, hreppstjóri Geld- ingaholti 1785, bóndi Ytra - Tungukoti Blöndudal Hún. 1816. f. 1748 Hátúni Langholti Skagaf. d. 8. nóv 1819. bm. (skilin) Ingibjörg Ólafsdóttir 27-5. 6. Runólfur Erlendsson bóndi Hátúni. f. 1701. álífi 1769. ~ Ragnheiður Bergsdóttir 43 - 6. 7. Erlendur Hallsson bóndi Hólabaki Þingi Hún. 1703, Hnausum Hún. 1713, síðar Reykjarhóli hjá Víðimýri Skagaf. f. 1668. bm. Ragnhildurf. 1661 Hallkelsdóttir, húsmóðir Síðu Refasveit Hún. 1703. 12. grein. 4. Guðný Einarsdóttir húsfreyja Ásgarði Grímsnesi 1801. f. 1764. d. fyrir 1816 ~ Ólafur Guðmundsson 4 - 4. 5. Einar Jónsson rektor Skálholtsskóla m. m. f. 1712 . d. 23. nóv. 1788 Áskoti Holtum. ~ Kristín Einarsdóttir 28-5. 6. Jón yngri Einarsson bóndi Hnappavöllum Öræfumeftir 1703. f. 1671. ~ Ólöf Jónsdóttir 44 - 6. 7. Einar Jónsson bóndi Hnappavöllum 1703. f. 1638. ~ Steinunn f. 1645 Vigfúsdóttir. 8. Jón Sigmundsson bóndi Skaftafelli. 9. Sigmundur Jónsson. 13. grein. 4. Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja Vatni Haukadal Dalasýslu f. um 1768. d. 13 nóv. 1852. ~ Þorlákur Einarsson 5 - 4 http://www.vortex.is/aett aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.