Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 7
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 5. Eiríkur Eiríksson bóndi Jörfa Haukadal. f. 1745. d. 12. júní 1819. ~ Guðný Jónsdóttir 29-5. 6. Eiríkur. ~ Guðlaug Bergþórsdóttir 14. grein. 4. Guðríður Jónsdóttir hfr. Reykjakoti. f. 1764. d. 6. maí 1837 ~ Gísli Guðnason 6-4. 5. Jón Þórðarson bóndi Sogni. Sbr. 2. gr. 5. 15. grein. 4. Þorbjörg Sigurðardóttir hfr. Langárfossi. f.c. 1769 Rvíkd. 18. nóv. 1825. ~ s. m. Sigurður Sigurðsson 7 - 4. 5. Sigurður Magnússon timburmaður Arnarhóli Reykjavík 1771 síðarNýjabæ Seltjamarnesi. “ Einn bezti erfiðismaður í sinni Profession “ (Prestsþj ónustubækur Reykj avíkur). f. 1740 d. 15. okt. 1801. ~ f.k. Margrét Sigurðardóttir 31-5. 6. Magnús Olafsson, bóndi Skálabrekkum Þing- vallasveit - 1747 - 1748 -, Kárastöðum s.sv. - 1750 - 1758. f. eftir 1703. ~ Hallótta Halldórsdóttir 47-6. 7. Olafur Þorsteinsson, bóndi Ölkofra (hjáleigu frá Gjábakka) Þingvallasveit 1703, bóndi Skála- brekkum s.sv. - 1711 - 1735 -. f. 1665. ~ f.k. Ástríður, f. 1674 d. 1716 eða fyrr, Sigurðardóttir. 16. grein. 4. Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja Alviðm. f. 1756. d. 26. mars 1840 Kirkjuferju. ~ Þorvaldur Þorsteinsson 8-4. 5. Guðmundur Hafliðason lögréttumaður, bóndi Hrauni Ölfusi 1748 - 1789. f. 1720. álífi 1789. ~ Halldóra Brynjólfsdóttir 32-5. 6. Hafliði Jónsson bóndi, hreppstjóri Skipum Stokkseyrarhreppi 1715 - 1758. f. 1678 d. eftir 1758. ~ Sesselja Brynjólfsdóttir 48 - 6. 7. Jón Guðmundsson bóndi Baugsstöðum 1690 - 1700 á Skipum 1700 - 1715. 1649. d. eftir 1715. ~ f.k. N.N. Hannesdóttir 80 - 7. 8. Guðmundur Jónsson bóndi Baugsstöðum - 1666 - 1681- f. 17 öld. ~ kona ókunn. 17. grein. 5. Ólöf Erlendsdóttir húsfreyja Högnastöðum Þverárhlíð. f. 1725. d. 19 júni 1806. ~ 2. m. Eiríkur Ketilsson 1-5. 6. Erlendur Guðmundsson bóndi Stafholtsey Borgarfirði. f. 1686. d. 8. okt. 1746. ~ s.k. Þóra Magnúsdóttir 49 - 6 7. Guðmundur Ásgrímsson bóndi Á Hofshreppi Skagaf. - 1703 - 1709 -. f. 1646. ~ Sigríður f. 1659 Hallsdóttir, en hún er ekki móðir Erlends. ~ bm. ókunn. 19. grein. 5. Herdís Pálsdóttir húsfreyja síðast Melkoti. f. 1735. d. 22. mars 1807. ~ Ásgrímur Guðmundsson 3-5 6. Páll Þorsteinsson bóndi Innstavogi Akranesi 1734 síðar Innri - Skeljabrekku Andakíl til d.d. f.c. 1687. d. fyrir 1756. ~ Halldóra, búandi ekkja s.st. 1756, Þórðardóttir, bónda Hvalgröfum Dölum, Guðlaugssonar. 7. Þorsteinn Þórarinsson prestur Borg Mýrum síðar Miðdalaþingum. f. d. 1695. ~ f.k. Guðrún d. 1690 Bjarnadóttir, pr. Grundarþingum, Hallssonar. 8. Þórarinn Illugason lögréttum. Varmalæk Borgarf. f. 1610/1620. Nefndur 1673. Þorbjörg Gísladóttir, lögréttum. Hrafnabjörgum Hörðudal, Björnssonar. 20. grein. 5. Ástríður Jónsdóttir hfr. Vatnsholti Grímsnesi. f. 1723 á lífi 1801 Vatnsholti. ~ Guðmundur Magnússon 4-5. 6. Jón Ólafsson bóndi Hömrum Grímsnesi - 1729 - 1735 -. f. 1681. ~ Þórunn Freysteinsdóttir 52 - 6. 7. Ólafur ~ Halldóra f. 1654 Jónsdóttir, búandi ekkja Vatnsnesi Grímsnesi 1703. 21. grein. 5. Guðrún Guðnadóttir hfr. Harrastöðum. f. c. 1749. d. 14. júlí 1821. ~ Einar Einarsson 5-5. 6. Guðni Steindórsson, bóndi Saurum Laxárdal svo bús. Ólafsvík. f. 1719. Varðúti 23. febr. 1784. ~ Jórunn Steindórsdóttir. 53 - 6. http://www.vortex.is/aett 7 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.