Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 8
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 7. Steindór Jónsson Ólafsvík. Guðrún Jónsdóttir Steindórssonar Fáskrúðarbakka. 22. grein. 5. Sigríður Helgadóttir húsfreyja Reykjakoti Ölfusi, búandi ekkja s.st. haustið 1783. f. 1725. d. fyrir 1801 ~ Guðni Jónsson 6 - 5. 6. Helgi Sveinsson bóndi Gljúfurholti Ölfusi 1729 - 1747. f. 1686. ~ Inghildur Jónsdóttir 54 - 6. 7. Sveinn Indriðason bóndi Tannastöðum Ölfusi 1681, Kotströnd 1703, Kirkjuferju 1706. f. 1651. Álífi 1729. ~ 1. kona ókunn. 23. grein. 5. Hallfríður Jónsdóttir húsfreyja Fróðhúsum. f. 1747. d. 3.jan. 1819. ~ Sigurður Sigurðsson 7-5. 6. Jón Halldórsson bóndi Hamraendum Hraun- hreppi. f. 1730. á lífi 1780. ~ bm. Guðrún Bjamadóttir. 7. Halldór Axelsson lögréttumaður Hömrum Grímsnesi. f.c. 1704. nefndur 1761. ~ bm. Margrét Jónsdóttir. 8. Axel Friðrik Jónsson lögréttumaður Hömrum Grímsnesi. f. 1673 Köbenhavn d. 1717. ~ Ólöf f. 1673 Bjarnadóttir, lögréttum. Skúmsstöðum Eyrarbakka, Arnasonar. 9. Jón eldri Sigurðsson klausturhaldari Reynistað Skagafirði 17. öld. ~ Benthe Trúelsdóttir danskrar ættar. 10. Sigurður Jónsson lögmaður Einarsnesi Mýrum. f. 1618. d. 4. mars. 1677 ~ Kristín f. 1611 d. 17. apríl 1683 Jónsdóttir, prests Hítardal, Guðmundssonar. 24. grein. 5. Ragnhildur Þorvarðardóttir húsfreyja Arn- bjargarlæk. f. eftir 1703 ~ Þorsteinn Þorvaldsson 8-5. 6. Þorvarður Sigurðsson, lögréttumaður bóndi Hamraendum Stafholtstungum 1709, Krossholti Kolbeinsstaðahr. 1729. f. 1675 d. eftir 1729 ~ Margrét eldri Björnsdóttir. 56 - 6. 7. Sigurður Þorgilsson hreppstjóri Jörfa Haukadal Dalasýslu 1703. f. 1651 ~ Herdís Þorvarðardóttir 88-7. 8. Þorgils Bergþórsson bóndi Jörfa. 17. öld. ~ Guðrún Jónsdóttir. 27. grein. 5. Ingibjörg Ólafsdóttir. f. 1745. “ Umsvölum Staðarbyggð Vaðlasýslu “, giftist Þorleifi Jónssyni, skildu. Var hjá syni sínum, Ólafi Þorleifssyni ,Dýrfinnustöðum Blönduhlíð Skagaf. 1816. d. 13. marz 1832. ~ Erlendur Runólfsson 11-5. 6. Ólafur Jónsson, skáld (Isl. æv.) bóndi Þver- brekku Öxnadal, svo Öngulsstöðum Staðar- byggð Eyjaf. f. 1720. á lífi 1768. ~ Sigríður Þorláksdóttir 59 - 6. 7. Jón Hákonarson bóndi Sigtúnum Staðarbyggð Eyjaf. f. 1676. d. 1747. ~ Þóra Hallsdóttir 91-7. 28. grein. 5. Kristín Einarsdóttir húsfreyja Ási Holtum o.v. f. 24. sept. 1724. d. fyrir 1801. ~ Einar Jónsson 12-5. 6. Einar Isleifsson lögréttumaður Suður - Reykjum Mosfellssveit, þá Ási Holtum, svo aftur Suður - Reykjum. f. 1675. nefndur 1735. ~ Kristín Bjarnadóttir 60 - 6. 7. ísleifur Þórðarson bóndi Suður - Reykium 17. öld. ~ Anna Markúsdóttir 92 - 7. 8. Þórður Erlendsson lögréttumaður Suður - Reykjum. f. 1610/ 1620. nefndur 1687. ~ Ingibjörg Eiríksdóttir, lögréttumanns Djúpadal Skagafirði, Magnússonar. 9. Erlendur Þorvarðarson bóndi Suður - Reykjum. 17. öld. ~ Katrín Einarsdóttir, prests Melum, Þórðarsonar. 10. Þorvarður Þórólfsson lögréttumaður Suður - Reykjum. sbr. 9. gr. 10. 29. grein. 5. Guðný Jónsdóttir húsfreyja Jörfa. f. 1744. d. 18. sept. 1803. ~ Eiríkur Eiríksson 13-5. http://www.vortex.is/aett 8 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.