Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 9
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 6. Jón Ólafsson bóndi Stóra - Vatnshorni Haukadal f. 1690. d. apríl 1759. ~ Ragnhildur Þórðardóttir 61-6. 31. grein. 5. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja Arnarhóli Rvík. f. 1736 d. 11. okt. 1771 Arnarhóli. ~ Sigurður Magnússon 15 - 5. 6. Sigurður Þorvarðarson bóndi Einholtum Hraun- hreppi Mýrum. f. 1712. ~ Sigríður Sigurðardóttir 63 - 6. 7. Þorvarður Sigurðsson lögréttumaður. sbr. 24. gr. 6. 32. grein. 5. Halldóra Brynjólfsdóttir húsfreyja Hrauni Ölfusi. f. 1716. álífi 1756. ~ Guðmundur Hafliðason 16-5. 6. Brynjólfur Jónsson lögréttumaður Hrauni Ölfusi 1729, Litlalandi 1735. f. c. 1671. á lífi 1736. ~ f.k. ókunn, líklega móðir Halldóru. B.J. var ættaður úr Neshreppi Snæfellsnesi (Ættartölur sr. Jóns Halldórssonar Hítardal). 33. grein. 6. Guðný Arngrímsdóttir húsfreyja Brúsholti Flókadal Borgarfirði. f. 1705. nefnd 1745. ~ Ketill Eiríksson 1-6. 7. Arngrímur Grímsson bóndi Brennistöðum Flókadal. f. 1663. d. 1745 ~ Ólöf f. 1664 d. 1741 Jónsdóttir. 34. grein. 6. Inghildur Jónsdóttir hfr. Kotströnd, búandi ekkja s.st. 1758. f. 1709. ættókunn. ~ Þórður Hávarðarson 2 - 6. 35. grein. 6. Olöf Sigurðardóttir hfr. Heynesi. f. 1721. ~ Guðmundur Eyvindsson 3-6. 7. Sigurður Kálfsson lögréttumaður, klausturhald- ari Kirkjubæ Síðu, síðar bóndi Örfirisey Seltjarnarneshreppi. f. 1692. drukknaði 2. marz 1743. ~ Þorbjörg Brandsdóttir, lögréttumanns Bygg- garði, Bjarnhéðinssonar. Halldór nýkominn til Danmerkur, 17 ára og fyrsta bókin rétt ókomin út á Islandi. Ljósm. ókunnur. 8. Kálfur Gunnarssonar Steinmóðssonar. ~ Gunnvör f. 1655 Bjarnadóttir húskona Hrúta- felli Eyjafjallasveit 1703 - 1729. 36. grein. 6. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja Miðengi Grímsnesi 1729. f. 1697. nefnd 1736. ~ Magnús Guðmundsson 4 - 6. 7. Guðmundur Sæmundsson bóndi Miðengi 1703 - 1729. f. 1659. ~2.k. Hallgerður f. 1660 Þorsteinsdóttir. 8. Sæmundur Engilbertsson, bóndi Syðri - Bní Grímsnesi 1681. 17. öld. ~ Ingibjörg Guðmundsdóttir 164 - 8. 9. Engilbert Nikulásson prestur Þingvöllum. f. 1598. d. 27. nóv. 1668. ~ Guðrún Jónsdóttir, lögréttum. Núpi Eystra- hreppi, Magnússonar. 37. grein. 6. Margrét Þorláksdóttir húsfreyja Ólafsdal. f.c. 1710. ~ Einar Pálsson 5-6. http: //ww w. vortex. i s/aett aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.