Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 10
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 Halldór ungur með hatt, í Innsbruck í Austurríki árið 1921. Ljósmynd: Anni Zeibig. 7. Þorlákur Þórarinsson bóndi Ólafsdal. f. 1681. d. 1738 ~ Vilborg f. 1681 Guðmundsdóttir, bónda Hrappsey, Björnssonar. 39.grein. 6. Helga Ólafsdóttir húsfreyja Háreksstöðum. f. 1703. ~ Sigurður Jónsson 7-6 7. Ólafur Ólafsson bóndi Orrahóli Fellsströnd Dalasýslu 1703. f. 1671. ~ Þóra f. 1681 Jónsdóttir Magnússonar. 8. Ólafur Sigurðsson hreppstj. Litlu - Tungu Fells- strönd 1703. f. 1645. ~ Kolfinna f. 1645 Þorbjarnardóttir, bónda Fremri - Langey, Eyjólfssonar. 43. grein. 6. Ragnheiður Bergsdóttir húsfreyja Hátúni. f. 1711. álífi 1762 ~ Runólfur Erlendsson 11-6. 7. Bergur Helgason bóndi Þröm á Langholti Skagaf. f. 1688. d. 1752 ~ Þóra f. 1694 á lífi 1753 Illugadóttir, bónda Syðra - Skörðugili, Asgrímssonar. 8. Helgi Gunnarsson bóndi Neðri - Vífilsdal Hörðudal. f. 1658. á lífi 1742. ~ bm. Guðlaug f. 1665 drukknaði í Svartá 1702, Oddsdóttir. 44. grein. 6. Ólöf Jónsdóttir húsfreyja Hnappavöllum Öræfum f. 1721. ~ Jón Einarsson 12-6. 7. Jón Jónsson bóndi Núpsstað 1703. f. 1665 -Elín f. 1653 Eiriksdóttir. 47. grein. 6. Hallótta Halldórsdóttir húsfreyja Skálabekkum. f. 1706. ~ Magnús Ólafsson 15-6. 7. Halldór Ólafsson bóndi Mjóanesi Þingvallasveit 1703 - 1729. f. 1661. ~ Guðrún f, 1668 Sæmundsdóttir. 48. grein. 6. Sesselja Brynjólfsdóttir hfr. Skipum Stokks- eyrarhreppi 1729. f. 1694. ~ Hafliði Jónsson 16-6. 7. Brynjólfur Hannesson lögréttumaður, bóndi Skipum 1681 Baugsstöðum 1703. f. 1654. álffi 1710. ~ Vigdís f. 1659 Árnadóttir. 8. Hannes Tómasson bóndi Skipum 1660 - 1675. 17. öld. ~ Ingunn Kolbeinsdóttir, bónda Haga Holtum, Guðmundssonar. 9. Tómas Hannesson. 49. grein. 6. Þóra Magnúsdóttir hfr. Stafholtsey. f. 1689. nefnd 1730. ~ Erlendur Guðmundsson 17-6. 7. Magnús. ~ Valgerður Magnúsdóttir kennd við Arn- bjargarlæk. 52. grein. 6. Þórunn Freysteinsdóttir húsfreyja Hömrum Grímsnesi 1729. ~ 1683. Jón Ólafsson 20 - 6. 7. Freysteinn Guðmundsson bóndi Auðsholti Bisk. 1681 síðar Laug í sömu sveit. 17 öld. ~ kona ókunn. http://www.vortex.is/aett 10 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.