Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 11
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 8. Guðmundur Þórðarson bóndi Auðsholti. drukknaði 1676 ~ kona ókunn ? 9. Þórður Þorleifsson bóndi Auðsholti. 10. Þorleifur Þórðarson. 16 - 17 öld. ~ 1578 Guðrún Teitsdóttir sterka, bónda Auðs- holti, Gíslasonar. 11. Þórður Pálsson prestur Hraungerði (ekki nefndur í ísl. æv.) 12. Páll Þórðarson bóndi Hróarsholti Flóa, keypti Hróarsholt 1508 af Stefáni Jónssyni biskupi í Skálholti. (BergsættII251 -252) 53. grein. 6. Jórunn Steindórsdóttir húsfreyja Saurum. 17. öld. Guðni Steindórsson 21-6. 7. Steindór Guðmundsson bóndi Skallhóli. f. 1684. d. nóv. 1754, Blönduhlíð Hörðudal. ~ Halldóra Hallsdóttir 117-7. 8. Guðmundur. ~ Steinunn Steindórsdóttir bústýra sonar síns Skörðum Miðdalasókn 1703. f. 1650. 54. grein. 6. Inghildur Jónsdóttir húsfreyja Glúfurholti Ölfusi 1729. f. 1695. ~ Helgi Sveinsson 22 - 6. 7. Jón Þórðarson bóndi Bakkarholti Ölfusi 1703 - 1708. f. 1668. ~ Sigríðurf. 1671 Jónsdóttir. 56. grein. 6. Margrét Björnsdóttir hfr. Hamraendum . f. 1683. ~ Þorvarður Sigurðsson 24 - 6. 7. Björn Jónsson lögréttum. Syðri Rauðamel svo Jörfa 1703. f. 1653nefndur 1711. ~ Ingibjörg f. 1659 Finnsdóttir lögréttum. Ökrum Sigurðssonar. 8. Jón Björnsson lögréttum. Syðri - Rauðamel. f.c. 1620 nefndur 1680. ~ Ragnhildur f.c. 1622 Árnadóttir Gíslasonar. 59. grein. 6. Sigríður Þorláksdóttir hfr. Öngulsstöðum. f. 1723 gr. 8. des. 1763. ~ Ólafur Jónsson 27 - 6. 7. Þorlákur Jónsson bóndi Bólstaðarhlíðarhreppi Hún. til 1721, svo Ásgeirsbrekku Viðvfkursveit Skagaf. f. 1681. d. 1749/1753. ~ Ingibjörg f. 1690 d. 1731/1734 Guðmundsdótt- ir, bónda Auðólfsstöðum Langadal Hún. 1703, Steingrímssonar. 8. Jón Sigurðsson skáld (ísl.æv.) bóndi Veðramóti Skagaf. 1703. f. 1644. d. 1709. ~ f.k. Halldóra f. 1650 d. 1690/1700 ísleifsdóttir Þórarinssonar. 9. Sigurður Halldórsson bóndi Neðranesi Skaga. f. c, 1615. á lífi 1666. ~ Guðrún f.c. 1615 Jessadóttir. 60. grein. 6. Kristín Bjarnadóttir húsfreyja Suður - Reykjum Mosfellsveit. 16. - 17. öld. ~ Einar ísleifsson 28 - 6. 7. Bjarni Gíslason lögréttumaður Ási Holtum. f. 1654 nefndur 1715. ~ Guðrún Markúsdóttir 124-7. 8. Gísli Bjarnason bóndi Skarði Landssveit. f. um 1602. d. 1676. ~ Oddný Grímsdóttir, lögréttum. Keflavík, Bergssonar. 9. Bjarni Sigurðsson lögréttumaður Stokkseyri. f. 1567 /1568 d. 28. apríl 1653. ~ Salvör Guðmundsdóttir, prests Gaulverjabæ, Gíslasonar. 10. Sigurður Bjarnason lögréttumaður Stokkseyri. f. 1530/35 d.c. 1568. ~ Ragnheiður Björnsdóttir 572 - 10. 11. Bjarni Torfason bóndi Klofa Landssveit. 15. - 16. öld. ~ Ingibjörg Sigurðardóttir, sýslumanns Hegra- nesþingi, Finnbogasonar. 12. Torfi Jónsson sýslumaður Klofa. f. d. 1504 ~ Helga Guðnadóttir, sýslumanns Kirkjubóli ísafjarðarsýslu, Jónssonar. 61. grein. 6. Ragnhildur Þórðardóttir húsfreyja Stóra - Vatns- horni. f. 1699. nefnd 1744. ~ Jón Ólafsson 29 - 6. 7. Þórður Halldórsson bóndi Villingadal Haukadal 1703. f. 1660. d. ág. 1734. -Guðný f. 1675 Jónsdóttir, bónda Villingadal, Halldórssonar. http://www.vortex.is/aett 11 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.