Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 13
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 8. Hallur. ~ Guðrún f. 1658 Ketilsdóttir. Meðal fátækra Neshreppi Snæfellsnessýslu 1703. 124. grein. 7. Guðrún Markúsdóttir húsfreyja Ási Holtum 16 - 17 öld ~ Bjarni Gíslason 60 - 7. 8. Markús Snæbjarnarson sýslumaður. sbr. 92-8. 164 grein. 8. Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja Efri - Brú, búandi ekkja Syðri - Brú 1703. f. 1633. ~ Sæmundur Engilbertsson 36 - 8. 9. Guðmundur Narfason bóndi Neðra - Hálsi Kjós. f. 1590. d. 11. nóv. 1657. ~ Guðrún elstaf.c. 1601 Ormsdóttir, sýslumanns Eyjum Kjós, Vigfússonar. 10. Narfi Guðmundsson bóndi Neðra - Hálsi f.c. 1555. á lífi 1620 ~ Guðríður f.c. 1563 Teitsdóttir, prests Reynivöllum, Helgasonar. 516. grein. 10. Ingunn Þorsteinsdóttir húsfreyja Hafgríms- stöðum. 16. - 17. öld. ~ Illugi Hallsson 4-10. 11. Þorsteinn Rögnvaldsson bóndi Skriðu Hörgárdal. ~ Sigríður Helgadóttir, bónda Lönguhlíð Hörgárdal, Eyjólfssonar. Dóttir Helga var ennfremur Margrét, móðir Odds biskups Einarssonar. 572. grein. 10. Ragnheiður Björnsdóttir hfr. Stokkseyri svo nyrðra. 16. öld. ~ f.m. Sigurður Bjarnason 60 - 10. ~ s.m. Ragnheiðar var Markús Ólafsson sýslum. Héraðsdal Skagaf. 11. Björn Jónsson, prestur Mel Miðfirði, officialis. f.c. 1510 d. 1550. ~ Steinunn Jónsdóttir, lögréttumanns Svalbarði, Magnússonar. 12. Jón Arason, biskup Hólum, skáld. f. 1484. d. 1550 ~ Helga Sigurðardóttir Sveinbjarnarsonar. Sigríður Halldórsdóttir í Laxnesi og Halldór, sonur hennar 1906. Heimildir: Manntöl prentuð og óprentuð. Páll Eggert Ólason: Islenzkar æviskrár. Einar Bjarnason prófessor: Lögréttumannatal. Sami: Steingrímsætt í Skagaf. Saga 1951. Hannes Þorsteinsson Þjóðskjalavörður: Viðaukar við Sýslumannaævir B.B. Guðni Jónsson, prófessor: Bergsætt, Bólstaðir og búendur í Stokkseyarhreppi, Þáttur af Reykjakotsmönnum í Ölfusi (Isl. sagnaþættir 4. hefti.) Þórður Sigurðsson, bóndi Tannastöðum: Þáttur Alviðrumanna í Ölfusi (Skyggnir I.) Björn Magnússon prófessor: Vestur - Skaftfellingar, Frændgarður, Ættmeiður. Sr. Jón Guðnason, þjóðskjalavörður: Dalamenn. Jón Espólin sýslumaður: Ættbækur. Jarðabækur 1706 - 1709. Bændatal Árnessýslu 1681, Stríðshjálpin. Bændatal Árnessýslu 1735. Biskupasögur Bókmenntafélagsins. Prestsþjónustubækur víðsvegar. Ymsir höfundar: Borgfírzkar æviskrár. Ýmsir höfundar: Austur - Húnvetningar. Eiríkur Einarsson: Ölfusingar. Manntalsbækur Árnessýslu. Skiptabækur Árnessýslu. Annarra heimilda er getið í texta. Guðjón Óskar Jónsson tók saman. http://www.vortex.is/aett 13 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.