Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 24
FRETTABREF ÆÍTTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Þjóðskjalasafn Islands Safnið er opið: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10:00-18:00 kl. 10:00 - 19:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30 í|> *}£ Pjí íJC ?j* Jjí 5jC íjC ?j£ ?j> ^Jh *j» ?j> íjC w^Z íjC *f» *jC ?j» 5j£ íjí íjC ?|> ?jí ?jh JJ* ?jí #jí Opið hús Ættfræðifélagið hefur OPIÐ HÚS á hverjum miðvikudegi til júnfloka að Armúla 19, 2. hæð frá kl. 17.00 til u.þ.b. 20.00. Fyrsta opna húsið eftir sumarlokun er miðvikudaginn 21. ágúst. Sjáumst! MANNTOL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300. Vesturamt kr. 4.300. Norður og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300.- Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400.- Árnessýsla kr. 7.400.- Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 7.400.- Veittur er afsláttur til félagsmanna. Gjaldkeri tekur á móti pöntunum í síma 553 2531 eða 895 5450. Einnig er hægt að senda inn pantanir á heimasíðu félagsins. http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fímmtudaginn 30. maí 2002, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Reykjavik Dagskrá: 1. Erindi: Guðrún Ása Grímsdóttir, starfsmaður Árnastofn- unar flytur erindi um ættartölubækur - Ættartölur ríkismanna á 17. öld. 2. KaffiJE JE JE JE,kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fímmtudaginn 26. september 2002, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Rvk. Dagskrá: 1. Erindi: Haraldur Ólafsson prófessor flytur erindi um Ættarsamfélagið í ljósi mannfræðinnar. 2. Kaffi Jt JE £ JE, kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o.fl. Að sjálfsögðu er öllum heimill aðgangur að þessum fyrirlestrum sem öðrum. Félagar! Fjölmennið og takið gesti með!

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.