Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Síða 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004
FRETTABREF
íÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS
Útgefandi:
© Ættfræðifélagið
Ármúla 19, 108 Reykjavík.
© 588-2450
aett@vortex.is
Heimasíða:
http://www.vortex.is/aett
Ritnefnd Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
S 568-1153
gudfragn@ismennt.is
Olafur H. Oskarsson
© 553-0871
oho@li.is
Ragnar Böðvarsson
© 482-3728
bolholt@eviar.is
Umsjónarmaður
Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
Laugateigi 4, 105 Reykjavík
© 568-1153
gudfragn@ ismennt.is
Ábyrgðarmaður:
Olafur H. Oskarsson
form. Ættfræðifélagsins
© 553-0871
Umbrot:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir
Efni sem óskast birt í
blaðinu berist
umsjónarmanni á rafrœnu
formi (tölvupóstur/disketta)
Prentun: Gutenberg
***
Fréttabréf Ættfræði-
félagsins er prentað í 700
eintökum og sent öllum
skuldlausum félögum. Verð
í lausasölu er 300 kr. Allt
efni sem skrifað er undir
nafni er birt á ábyrgð
höfundar. Annað er á
ábyrgð ritstjórnar.
Ný stjórn Ættfræðifélagsins
Aftari röð f.v: Hörður Einarsson, rennismiður, varaformaður,
Eiríkur Þ. Einarsson, bókasafnsfræðingur, formaður,
Olafur Pálsson, verkfræðingur, í varastjóm,
Þórður Tyrfingsson, tæknifræðingur, gjaldkeri.
Fremri röð f.v.: Anna Guðrún Hafsteinsdóttir, starfsmaður
Erfðafræðinefndar, ritari,
Anna Kristín Kristjánsdóttir, vélfræðingur, í varastjóm.
Á myndina vantar Ólöfu Sigríði Bjömsdóttur
framhaldsskólakennara, meðstjórnanda.
Athugasemd
Efni: Áatal Sesselju H. Sigmundsdóttur í 1. tbl. Fréttabréfsins 2003.
Guðrún Eiríksdóttir f. 1642 sbr. 174. gr. 8 var húskona Mörk
Kleifahreppi V-Skaft. 1703 sbr. manntal 1703, bls. 440, fyrr hfr. s.st.
Maður: Oddur föðumafn ókunnugt d. fyrir 1703 sbr. 46. gr. 8.
Sú villa er í áatalinu, að Oddur er talinn hafa búið í Mörk Eyjafjalla-
sveit.
Eyjólfi Ragnari Eyjólfssyni þakka ég ábendinguna í 1. tbl. Frétta-
bréfsins 2004.
Guðjón Óskar Jónsson
Eiríkur G. Guðmundsson sagnfræðingur ræðir um rafræna
skráningu frumgagna í Þjóðskjalasafni, einkum manntala, og
hugsanlega aðkomu félaga í Ættfræðifélaginu að því verkefni á
félagsfundinum fimmtudaginn 25. mars. Slík skráning er komin vel
á veg á öðrum Norðurlöndum og miklar og aðgengilegar
upplýsingar eru þegar komnar á netið. Ættfræðifélagið hvetur alla
til þess að koma og fylgjast með þessu spennandi verkefni, láta í
ljósi skoðun sína og áhuga og bjóða frarn starfskrafta sína.
http://www.vortex.is/aett
2
aett@vortex.is