Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Qupperneq 3
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004
Steinn Dofri ættfræðingur
(Jósafat Jónasson)
Steinn Dofri - öðru nafni Jósafat Jónasson
Ágrip framættar:
1. grein
1 Steinn Dofri, f. 11. apríl 1875, d. 1. aprfl 1966.
(Jósafat Jónasson) Fræðimaður og ættfræðingur.
Dvaldi lengi í Kanada við fiskveiðar o.f.l.
2 Jónas Helgason, f. 20. maí 1836, d. 6. mars
1902. Bóndi að Lækjarkoti í Þverárhlíð og
Hreðavatnsseli í Norðurárdal. Vinnumaður og
víða í húsmennsku í uppsveitum Mýrasýslu. -
Margrét Gísladóttir (sjá 2. grein).
3 Helgi Guðmundsson, f. 17. ágúst 1797, d. 31.
júlí 1843. Bóndi að Kolstöðum, Hvítársíðu,
Lundi í Þverárhlíð, Arnarholti og Melkoti,
Stafholtstungum, Mýrasýslu. - Þóra Egilsdóttir
(sjá 3. grein).
4 Guðmundur Hjálmsson, f. um 1740, d. 12. apríl
1822. Bóndi á Háafelli, Hvításíðu, Mýrasýslu. -
Helga Jónsdóttir (sjá 4. grein).
5 Hjálmur Guðmundsson, f. um 1694, d. um 1745.
Bóndi á Glitstöðum og Hafþórstöðum,
Norðurárdal, Asbjamarstöðum, Stafholtstungum
og Norðtungu í Þverárhlíð, Mýrasýslu. - Guðrún
Gíslasóttir (sjá 5. grein).
6 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1656. Bóndi á
Sigmundarstöðum, Þverárhlíð, Mýrasýslu. -
Margrét Narfadóttir (sjá 6. grein).
7 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1620, d. um
1707. Bóndi á Háreksstöðum, Norðurárdal,
Mýrasýslu. - Þórlaug Arnadóttir (sjá 7. grein).
8 Guðmundur Helgason, f. 1595, d. um 1620, -
Sigríður Ámadóttir, f. (1590). Húsfreyja.
9 Helgi Vigfússon, f. (1560). Lögréttumaður á
Hvítárvöllum 1587-1634. Bóndi í Amarholti,
Stafholtstungum. - Þuríður Ásgeirsdóttir (sjá 8.
grein).
10 Vigfús Jónsson, f. um 1536. Bóndi í Borgarfirði
um 1540. (Sennilega í Síðumúla) - Margrét
Helgadóttir (sjá 9. grein).
11 Jón Grímsson, f. um 1510, d. um 1570.
Lögréttumaður og bóndi á Ökmm í Blönduhlíð.
Mun hafa verið veginn í Síðumúla í Mýrasýslu.
- Kristín Vigfúsdóttir (sjá 10. grein)
12 Grímur Jónsson, f. (1480). Lögmaður norðan og
vestan 1519-1521. - Guðný Þorleifsdóttir, f.
(1470). Húsmóðir á Ökrum.
2. grein
2 Margrét Gísladóttir, f. 31. jan. 1839, d. 25. okt.
1914. Húsfreyja. (Systir Ásmundar skálds á
Desey í Norðuárdal).
3 Gísli Guðmundsson, f. 29. sept. 1792, d. 28.
ágúst 1855. Bóndi á Hóli, Norðurárdal, Mýra-
sýslu. - Guðrún Ásmundsdóttir (sjá 11. grein).
4 Guðmundur Hjálmsson - Helga Jónsdóttir (sjá
1-4).
3. grein
3 Þóra Egilsdóttir, f. 1808, d. 15. aprfl 1894. Hús-
freyja.
4 Egill Egilsson, f. um 1764, d. 22. mars 1811
dmkknaði í Hvalfirði. Bóndi á Kolstöðum og
Þorgautsstöðum, Hvítársíðu, Mýrasýslu. - Guðrún
Jónsdóttir, f. um 1766, d. 9. júní 1821. Húsfreyja.
5 Egill Jónsson, f. um 1720, d. 1764. Bóndi í Fróð-
húsum, Mýrasýslu og í Miðdölum, Dalasýslu. -
Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 12. grein).
6 Jón Brandsson, f. 1691. Bóndi í Eskiholti og
Fróðhúsum, Mýrasýslu. - Margrét Aradóttir, f.
1692. Húsfreyja.
7 Brandur Þorkelsson, f. um 1650. Bóndi í Rauðanesi,
Mýrasýslu. - Ástríður Jónsdóttir (sjá 13. grein).
4. grein
4 Helga Jónsdóttir, d. 20. mars 1837. Húsfreyja á
Háafelli.
5 Jón Magnússon, f. um 1710, d. um 1775. Bóndi
og hreppstjóri í Kalmanstungu, Mýrasýslu. -
Ingibjörg Bjamadóttir (sjá 14. grein).
6 Magnús Nikulásson, f. 1663. Bóndi Þingnesi.
Lausamaður á Eyri í Svínadal 1703. - Valgerður
Jónsdóttir (sjá 15. grein).
7 Nikulás Einarsson, f. um 1630. Bóndi Skógtjöm,
síðar Brekku á Hvalfjarðarströnd. - Kristín
Magnúsdóttir (sjá 16. grein).
8 Einar Jónsson, f. um 1600. bóndi í Þingnesi.
http://www.vortex.is/aett
3
aett@vortex.is