Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Blaðsíða 4
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004 Steinn Dofri skildi eftir sig mikið safn handrita sem varðveitt eru á handritadeild Þjóðarbókhlöðu. Auk þess skrifaði hann mikið um eldri ættir m.a. í tímaritið Blöndu. 5. grein 5 Guðrún Gíslasóttir, f. um 1705. Húsfreyja. 6 Gísli Ásmundsson, f. 1670, d. 1746. Bóndi á Hermundarstöðum í Þverárhlíð og Fróðastöðum í Hvítársíðu. Hreppstjóri Hvítársíðu um 1720. - Guðrún Brandsdóttir (sjá 17. grein). 7 Ásmundur Olafsson, f. um 1641. Bóndi á Bjamastöðum í Hvítársíðu, Mýras. (Einn mesti ættfaðir Borgfirðinga.) - Halla Halldórsdóttir (sjá 18. grein). 8 Ólafur Helgason, f. (1610). Bóndi á Bjarna- stöðum, Hvítársíðu, Mýrasýslu. - Ingibjörg Einarsdóttir (sjá 19. grein). 9 Helgi Ólafsson, f. um 1575, d. um 1630. Nefndur Jökla-Helgi. - Sigríður Vigfúsdóttir, f. (1580). (frá Norðtungu í Þverárhlíð). 10 Ólafur Sveinsson, f. um 1544. Bjó í Geitlandi hjá Húsafelli. (Vantar föðurætt). 6. grein 6 Margrét Narfadóttir, f. um 1659. Húsfreyja. 7 Narfi Jónsson, f. (1630). Bóndi að Sigmundar- stöðum, Þverárhlíð, Mýrasýslu. - Ástríður Jóns- dóttir (sjá 20. grein). 8 Jón Jónsson, f. (1550), d. 1653. Prestur að Staðarhrauni, Mýrasýslu og bóndi á Brúarfossi. - Þórdís Jónsdóttir (sjá 21. grein). 9 Jón Pálsson, f. (1520). 10 Páll Sæmundsson, f. (1490). 11 Sæmundur Jónsson, f. (1450). 12 Jón Finnbogason, f. (1420). 7. grein 7 Þórlaug Ámadóttir, f. um 1624. Húsfreyja. 8 Ámi Vermundarson, f. um 1590. Bóndi víða í Borgarfirði. Sennilega í Andakíl og Stafholts- tungum. - Guðrún Helgadóttir (sjá 22. grein). 8. grein 9 Þuríður Ásgeirsdóttir, f. (1560). 10 Ásgeir Hákonarson, f. um 1516, d. 1571. Prestur á Lundi. Launsonur Hákonar. - Guðrún Snorra- dóttir (sjá 23. grein). 11 Hákon Björgúlfsson, f. (1485). Sýslumaður á Fitjum. Á lífi 1539. - Þóra Ásgeirsdóttir, f. (1485). 12 Björgúlfur Þorkelsson, f. (1460). Lögréttumaður á Fitjum nálægt 1500. 9. grein 10 Margrét Helgadóttir, f. (1530). 11 Helgi Brandsson, f. (1500). Lögréttumaður í Hjarðarholti, Stafholtstungum, Mýrasýslu. - Ingveldur Ivarsdóttir (sjá 24. grein). 12 Brandur Einarsson, f. (1470). Lögréttumaður í Þverárþingi. (Bjó í Mýrasýslu). http://www.vortex.is/aett 4 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.