Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Side 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Side 6
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004 9 Jón Egilsson, f. (1540), d. 1619. Prestur í Stafholti frá 1571 - Valgerður Halldórsdóttir (sjá 36. grein). 10 Egill Jónsson, f. (1520). Bóndi á Ingjaldshóli utan Ennis. - Sigríður, f. (1530). (Uppl. vantar. Sögð giftast síðar Jón Grímssyni í Norðtungu.) 22. grein 8 Guðrún Helgadóttir, f. (1600). Húsfreyja. (Laun- dóttir Helga). 9 Helgi Vigfússon (sjá 1-9). 23. grein 10 Guðrún Snorradóttir, f. (1540). Húsmóðir á Lundi. Seinni kona Snorra. 11 Snorri Jónsson, f. (1495). Prestur í Miklaholti. - Ásta Jónsdóttir, f. (1510). 24. grein 11 Ingveldur ívarsdóttir, f. (1520). 12 ívar Narfason, f. (1480), d. 1524. Sýslumaður (í Gröf í Miðdölum?) - Ólöf Guðmundsdóttir, f. (1490). Sýslumannsfrú (í Gröf ?). 25. grein 6 SteinunnÁsmundsdóttir,f. 171 l,d. l.júní 1794. Húsfreyja. 7 Ásmundur Sigurðsson, f. 1676. Bóndi í Ásgarði, Grímsneshreppi, Árnessýslu. - Sigríður Jóns- dóttir (sjá 37. grein). 8 Sigurður Guðnason, f. um 1636. Bóndi og lög- réttumaður í Ásgarði (1703) Grímsneshreppi, Ámessýslu. (frá syni hans Ásmundi var Jón Sigurðsson forseti kominn í beinan karllegg). - Katrín Finnsdóttir (sjá 38. grein). 9 Guðni Jónsson, f. (1600), d. 1637. Lögréttu- maður og bóndi í Tungufelli í Hrunamanna- hreppi. - Guðrún Þorsteinsdóttir (sjá 39. grein). 10 Jón „yngri" Stefánsson, f. (1575). Fyrri maður Sesselju, dó ungur. - Sesselja Ásmundsdóttir (sjá 40. grein). 11 Stefán Gíslason, f. 1545, d. 28. febr. 1615. Prestur í Odda frá 1576. - Þorgerður Oddsdóttir (sjá 41. grein). 12 Gísli Jónsson, f. um 1515, d. 3. sept. 1587. Biskup í Skálholti frá 1557. - Kristín Eyjólfs- dóttir, f. um 1515. Biskupsfrú í Skálholti. 26. grein 10 Guðrún Magnúsdóttir, f. (1525). Húsfreyja. 11 Magnús Brynjólfsson, f. (1490). Bóndi og lögréttumaður á Espihóli, Eyjafirði. - Helga Brandsdóttir, f. (1490). Húsfreyja. 12 Brynjólfur Magnússon, f. (1440). Bóndi á Espihóli. - Ólöf Jónsdóttir, f. (1460). Húsmóðir á Espihóli. Seinni kona Jóns. 27. grein 6 Ljótunn Helgadóttir, f. um 1671. Húsfreyja. 7 Helgi Eyjólfsson, f. 1617, d. 1705. Bóndi í Eystri-Leirárgörðum, Borgarfj.sýslu. - Guðrún Snorradóttir (sjá 42. grein). 8 Eyjólfur Helgason, f. um 1590. Bóndi Leirár- görðum, Borgarfj.sýslu. - Ljótunn Ásmunds- dóttir (sjá 43. grein). 28. grein 7 Guðrún Kjartansdóttir, f. 1659. Húsmóðir í Þingnesi. 8 Kjartan Ólafsson, f. (1600). Bóndi Hamraendum í Stafholtstungum. - Ragnhildur Ambjömsdóttir (sjá 44. grein). 9 Ólafur Brandsson, f. (1550). Prestur Kvenna- brekku 1583-1626. - Valgerður Stefánsdóttir (sjá 45. grein). 10 Brandur Einarsson, f. (1515), d. 1598. Nefndur „Moldar-Brandur" Sýslumaður á Snorrastöðum. Bróðir Marteins biskups í Skálholti. - Halla Ólafsdóttir (sjá 46. grein). 11 Einar Snorrason, f. (1465), d. 1538. Prestur og skáld á Staðastað (Ölduhryggjarskáld). Fylgi- kona hans hefur verið nefnd Ingiríður, en það er óvíst. - Guðrún Oddsdóttir (sjá 47. grein). 12 Snorri Sveinsson, f. (1430). Bóndi í Ytra- Skógamesi í Miklaholtshreppi. 29. grein 8 Valgerður Arnbjamardóttir, f. um 1627. Hús- freyja. 9 Ambjöm Eyjólfsson, f. (1600). Bóndi í Svigna- skarði, Mýrasýslu. - Ingveldur Geirmundsdóttir, f. (1600). Húsfreyja. 30. grein 8 Þóra Sigurðardóttir, f. um 1600. Húsmóðir á Suður-Reykjum, Mosfellssveit. 9 Sigurður Jónsson, f. 1530, d. 1606. Lögréttu- maður í Einarsnesi. - Ragnhildur Ásgeirsdóttir (sjá 48. grein). 10 Jón Guðmundsson, f. (1523). Bóndi í Einarsnesi. - Þorlaug Ólafsdóttir (sjá 49. grein). 11 Guðmundur Guðmundsson, f. (1500). Álftár- tungu, Mýrasýslu.(á lífi 1544). 12 Guðmundur Þórðarson, f. (1460)?. Bóndi á Borg á Mýrum. 31. grein 9 Vilborg Gísladóttir, f. (1555). Húsmóðir á Suður-Reykjum. 10 Gísli Jónsson - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 25-12). 32. grein 10 Margrét Erlendsdóttir, f. um 1520. Húsmóðir á Suður-Reykjum. Laundóttir Erlendar. 11 Erlendur Þorvarðsson, f. (1495), d. 1576. Lög- maður á Kolbeinsstöðum og Strönd í Selvogi. - Ingveldur Jónsdóttir, f. (1495). Hjákona Erlends. 12 Þorvarður Erlendsson, f. um 1466, d. 1513. Lög- http://www.vortex.is/aett 6 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.