Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Page 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Page 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í rnars 2004 FESTA OG RÖÐ kallaði Stcinn Dofri ættartölu sína. Hún er í sex binduni og nær aftur fyrir landnám. maður í Stóradal (Dalskeggur) - Guðrún Bessa- dóttir, f. (1500). Húsmóðir í Djúpadal. Fyrri kona Arna. 40. grein 10 Sesselja Asmundsdóttir, f. (1580). Húsmóðir á Staðarfelli. 11 Asmundur Þorleifsson, f. (1550). Lögréttumaður og bóndi á Stórólfshvoli. Getið 1578-1588. Launsonur Þorleifs. - Hólmfríður Erlendsdóttir (sjá 63. grein). 12 Þorleifur Pálsson, f. (1485), d, um 1560. Lög- maður norðan og vestan 1541 —46. Bjó á Skarði, Skarðsströnd, Dalasýslu. 41. grein 11 Þorgerður Oddsdóttir, f. (1550). Húsmóðir í Odda. 12 Oddur Halldórsson, f. (1510), d. 1565. Prestur í Gaulverjabæ 1538. - Þórdís Jónsdóttir, f. (1520). Húsmóðir í Gaulverjabæ. 42. grein 7 Guðrún Snorradóttir, f. (1620). Húsfreyja. 8 Snorri Jónsson, f. (1580). Bóndi á Geldingsá, Leirársveit, Borgarfj.sýslu. - Guðríður Jóns- dóttir (sjá 64. grein). 43. grein 8 Ljótunn Asmundsdóttir, f. um 1590. Húsfreyja. 9 Asmundur Nikulásson, f. (1550). Prestur í Miklaholti, Snæfellsnesi. (Asmundur er talinn systursonur Stefáns biskups og hálfbróðurson Marteins biskups.) - Sigríður Bjamadóttir (sjá 65. grein). 10 Nikulás Jónsson, f. (1500). 44. grein 8 Ragnhildur Ambjörnsdóttir, f. (1620). Húsmóðir Hamraendum. 9 Arnbjörn Eyjólfsson - Ingveldur Geirmunds- dóttir (sjá 29-9). 45. grein 9 Valgerður Stefánsdóttir, f. (1570). 10 Stefán Guðmundsson, f. (1540). Prestur á Undirfelli. 46. grein I Halla Ólafsdóttir, f. (1525). Húsmóðir á Snorra- stöðum. 11 Ólafur Kolbeinsson, f. (1491). Prestur í Saurbæ til 1542. Neitaði að fylgja siðaskiptunum. Bjó síðast í Botni. - Karítas Sigurðardóttir, f. (1491). Fylgikona Ólafs. 12 Kolbeinn Sigurðsson, f. (1460). Hugsanlegt er (SD) að faðir hans sé sonur Auðunnar „hyrnu". 47. grein II Guðrún Oddsdóttir, f. (1480). 12 Oddur Pétursson, f. (1450). Prestur í Stafholti. 48. grein 9 Ragnhildur Asgeirsdóttir, f. um 1555. Húsmóðir í Einarsnesi 10 Asgeir Hákonarson (sjá 8-10) - Ingibjörg Guð- mundsdóttir (sjá 66. grein). 49. grein 10 Þorlaug Ólafsdóttir, f. (1523). 11 Ólafur Kolbeinsson - Karítas Sigurðardóttir (sjá 46-11). 50. grein 9 Guðný Jónsdóttir, f. (1580). Húsfreyja. 10 Jón Magnússon, f. um 1560, d. um 1605. Lög- réttumaður á Stóra-Núpi, Gnúpverjahr, Árn. 51. grein 10 Þórdís Bjarnadóttir, f. (1550), d. 1621. Hús- móðir í Hrepphólum. 11 Bjami Einarsson, f. 1522, d. 1555. Dó í bólu. 12 Einar Jónsson, f. (1480). - Helga Gísladóttir, f. um 1485. Sennilega óskilgetin dóttir Gísla. Hjákona Einars. 52. grein 11 Katrín Sigmundsdóttir, f. (1525). Húsmóðir á Snorrastöðum. 12 Sigmundur Eyjólfsson, f. (1500). Prestur í Hítardal, vígðist biskup til Skálholts, en lést áður en hann tók við stólnum. - Þuríður „stóra" Einarsdóttir, f. (1500). Fylgikona Sigmundar. 53. grein 10 Þórdís Eyjólfsdóttir, f. um 1510. Flýði í Skálholt eftir barneign með bróður sínum. 11 Eyjólfur „mókollur" Gíslason, f. unt 1462, d. 1522. Bóndi að Haga í Holtahreppi, Rangár- vallasýslu. - Helga Þorleifsdóttir (sjá 67. grein). 12 Gísli Filippusson, f. um 1435, d. 1503. Bóndi í Haga á Barðaströnd. - Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. (1435). Húsmóðir í Haga. Gift 7. 2. 1460. Síðast getið 1483. http://www.vortex.is/aett 8 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.