Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Síða 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004
54. grein
11 Ragnheiður Þorvarðsdóttir, f. um 1490. Hús-
móðir í Saurbæ á Kjalarnesi.
12 Þorvarður Erlendsson - Margrét Jónsdóttir (sjá
32-12).
55. grein
8 Steinunn Jónsdóttir, f. 1644, d. 1711. Húsmóðir
á Lambastöðum.
9 Jón Jónsson, f. (1605). Bóndi í Héraðsdal í
Skagafirði. - Þóra Sigurðardóttir (sjá 68. grein).
10 Jón Sigurðsson, f. um 1565, d. 26. maí 1635.
Lögmaður á Reynistað. - Þorbjörg Magnúsdóttir
(sjá 69. grein).
11 Sigurður Jónsson, f. (1540), d. 16. sept. 1602.
Sýslumaður á Reynistað í Skagafirði og Vaðla-
og Múlaþingi. - Guðný Jónsdóttir, f. um 1540, d.
1600. Sýslumannsfrú á Reynistað.
12 Jón „ríki" Magnússon, f. 1480, d. 1564. Lög-
réttumaður og bóndi á Svalbarði. - Ragnheiður
Pétursdóttir, f. um 1494. Nefnd „Ragnheiður á
rauðum sokkum". Fyrri kona Jóns.
56. grein
9 Úlfhildur Jónsdóttir, f. 1610, d. 1694.
10 Jón Oddsson, f. (1570). Síðari maður Þórdísar.
Bjó í Reykjavík. - Þórdís Hinriksdóttir, f. (1570).
11 Oddur Oddsson, f. (1530). Bóndi í Nesi. Lög-
réttumaður, getið 1563-1587.
12 Oddur Grímsson, f. (1500). Bóndi á Hrauni á
Eyrarbakka. - Guðríður Gestsdóttir, f. (1500).
Húsmóðir á Hrauni.
57. grein
10 Guðrún Þórhalladóttir, f. (1580). Síðari kona
Hallkels.
11 Þórhalli Oddsson, f. (1555). Getið 1586 og 1603.
12 Oddur Sigurðsson, f. (1505). Lögréttumaður á
Kjalamesi. Getið 1535-1554. - Aldís Jónsdóttir,
f. (1525).
58. grein
9 Helga Ólafsdóttir, f. um 1600? Húsfreyja.
10 Ólafur Egilsson, f. 1564, d. 1. mars 1639. Prest-
ur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. - Ásta Þor-
steinsdóttir (sjá 70. grein).
11 Egill Einarsson - Katrín Sigmundsdótdr (sjá
35-11).
59. grein
10 Ásdís Sigmundsdóttir, f. um 1560? Húsfreyja.
11 Sigmundur Þórólfsson, f. um 1540. Lögréttu-
maður á Hofi á Rangárvöllum. - Margrét
Bjömsdóttir (sjá 71. grein).
12 Þórólfur Eyjólfsson - Margrét Erlendsdóttir (sjá
16-10).
60. grein
11 Gróa Þorleifsdóttir, f. um 1530? Húsfreyja.
12 Þorleifur Eiríksson, f. (1470). Prestur á Breiða-
bólstað í Fljótshlíð. - Katrín, f. um 1480?
Steinn Dofri hafði fallega og skýra rithönd og allur
frágangur er vandaður. Hann gerði mikið að því að
rekja ættir fólks.
61. grein
10 Vigdís Ólafsdóttir, f. (1585). Húsmóðir á
Þykkvabæjarklaustri. Þriðja kona Þorsteins.
11 Ólafur Jónsson, f. 1560, d. 1627. Prestur og
skáld á Söndum í Dýrafirði. - Guðrún Pálsdóttir
(sjá 72. grein).
12 Jón Erlingsson, f. (1520). Bóndi í Laugardal í
Tálknafirði. - Kristín Ólafsdóttir, f. (1530). Hús-
móðir í Laugardal í Tálknafirði.
62. grein
11 Þuríður Sigurðardóttir, f. um 1540. Húsmóðir í
Djúpadal. Laundóttir Sigurðar.
12 Sigurður Jónsson, f. um 1520, d. 1595. Prestur á
Grenjaðarstað - Guðrún Markúsdóttir, f. (1520).
63. grein
11 Hólmfríður Erlendsdóttir, f. (1550). Húsmóðir á
Stórólfshvoli.
12 Erlendur Jónsson, f. (1500). Bóndi á Stórólfshvoli.
Fæddur meðan fyrri maður hennar var enn á lífi.
64. grein
8 Guðríður Jónsdóttir, f. (1580). Húsfreyja.
9 Jón Kolbeinsson, f. (1570). Bóndi í Heynesi og
Tungu, Svínadal, Borgarfj.sýslu. - Svanhildur
Hallvarðsdóttir (sjá 73. grein).
10 Kolbeinn Jónsson, f. um 1550. Bóndi í Heynesi.
- Guðríður Teitsdóttir (sjá 74. grein).
65. grein
9 Sigríður Bjarnadóttir, f. (1550). Húsfreyja.
10 Bjami Gíslason, f. um 1508. Prestur í Haf-
fjarðarey, Snæfellsnesi.
66. grein
10 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. (1520). Húsmóðir
á Lundi.
11 Guðmundur Erlendsson, f. um 1485. Bóndi í
http://www.vortex.is/aett
9
aett@vortex.is