Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Qupperneq 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Qupperneq 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004 Þingnesi í Bæjarsveit. Á lífi 1561. - Ástríður Halldórsdóttir (sjá 75. grein). 12 Erlendur Ambjömsson, f. (1440). 67. grein 11 Helga Þorleifsdóttir, f. (1462). Húsfreyja. 12 Þorleifur Bjömsson, f. (1430), d. um 1486. Hirð- stjóri á Reykhólum. - Ingveldur Helgadóttir, f. (1430). Húsmóðir að Reykhólum. (Hjónin áttu 13 börn). 68. grein 9 Þóra Sigurðardóttir, f. (1605). Húsmóðir í Héraðsdal. 10 Sigurður Markússon, f. um 1537, d. 1653. Sýslu- maður í Héraðsdal. Lögréttumaður 1621-1645. - Guðbjörg Torfadóttir (sjá 76. grein). 11 Markús Ólafsson, f. um 1544, d. 1599. Sýslu- maður og lögréttumaður í Héraðsdal í Tungu- sveit. - Ragnheiður Björnsdóttir (sjá 77. grein). 12 Ólafur Ormsson, f. (1515). Bóndi í Héraðsdal. - Margrét Jónsdóttir, f. (1515). Húsmóðir í Héraðsdal. 69. grein 10 Þorbjörg Magnúsdóttir, f. (1570). Húsmóðir á Reynistað. 11 Magnús Vigfússon, f. um 1540. Bóndi á Eiðum á Héraði. 12 Vigfús Þorsteinsson, f. (1510), d. 1603. Sýslu- maður á Skútustöðum við Mývatn og í Ási í Kelduhverfi. - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. (1510). Húsmóðir á Skútustöðum. 70. grein 10 Ásta Þorsteinsdóttir, f. um 1580?, d. um 1669. Húsfreyja. (O.H. telur að hún heiti Ástríður.) 11 Þorsteinn Einarsson, f. (1550). Prestur á Mos- felli frá 1582. - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1550? Húsfreyja. 12 Einar Hallgrímsson, f. um 1529, d. 20. sept. 1605. Prestur á Utskálum á Romshvalanesi frá 1580. - Þóra Eyvindsdóttir, f. (1530). Prestsfrú á Utskálum. 71. grein 11 Margrét Björnsdóttir, f. (1540). Húsmóðir á Hofi. 12 Björn Þorleifsson, f. um 1510. Bóndi á Keldum á Rangárvöllum. Launsonur Þorleifs. 72. grein 11 Guðrún Pálsdóttir, f. (1560). Húsmóðir á Söndum. 12 Páll Sveinsson, f. (1540). Bóndi á Sæbóli á Ingjaldssandi. 73. grein 9 Svanhildur Hallvarðsdóttir, f. (1550). Húsfreyja. 10 Hallvarður Þórðarson, f. (1500). Bóndi á Svarf- hóli, Miðdölum, Dalasýslu. - Sólveig Bjarna- dóttir, f. (1500). Húsfreyja. 74. grein 10 Guðríður Teitsdóttir, f. (1550). Húsfreyja. 11 Teitur Oddsson, f. (1500). Nefndur „hinn ríki". Bóndi á Ytra-Hólmi Akraneshreppi. 75. grein 11 Ástríður Halldórsdóttir, f. (1485). Húsmóðir í Þingnesi. 12 Halldór Tyrfingsson, f. (1470). Síðasti ábóti á Helgafelli. Getið 1492-1544. 76. grein 10 Guðbjörg Torfadóttir, f. (1575). 11 Torfi Jónsson, f. (1530). Lögsagnari, bjó á Kirkjubóli. Síðast nefndur 1585. - Þorkatla Snæbjarnardóttir (sjá 78. grein). 12 Jón Ólafsson, f. (1500). Sýslumaður í Hjarðar- dal. Á lífi 1582. - Þóra Bjömsdóttir, f. (1500). Húsmóðir í Hiarðardal. Fyrri kona Jóns. Gift 1533. 77. grein 11 Ragnheiður Bjömsdóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Héraðsdal. 12 Björn Jónsson, f. um 1506, d. 7. nóv. 1550. Prestur á Melstað. Hálshöggvinn ásamt föður sínum og bróður í Skálholti. - Steinunn Jóns- dóttir, f. um 1513. Húsmóðir á Melstað og víðar. Systir Staðarhóls-Páls. 78. grein 11 Þorkatla Snæbjamardóttir, f. (1530). Húsmóðir á Kirkjubóli. 12 Snæbjörn Halldórsson, f. (1500). Bóndi á Keld- um á Rangárvöllum. Lögréttumaður 1540-1570. Hér er aðeins um að ræða stutt ágrip af framætt Steins Dofra. I handritadeild Landsbókasafnsins eru 6 þykk bindi um ætt hans og mun vera mesta ættartala sem nokkur Islendingur hefur gert um sín eigin ættmenn. Sagt var að hann gæti rakið ættir sínar til Adams og Evu. Þessir ættliðir ættu að sýna m.a. nánustu borgfirska ættingja hans. Heimildir: Borgfirskar æviskrár. Islenskar æviskrár. Lögréttumannatal. Ættartala Páls Guðjónssonar. Festa og röð I - VI. Hodie, æskuminningar Steins Dofra. október / 2003, Ragnar Ólafsson. http://www.vortex.is/aett 10 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.