Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Síða 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Síða 24
FRETTABREF ^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is S Þjóðskjalasafn Islands Safnið er opið: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-19:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-16:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30 v|> v|> v|> v|> v|> vj> v|> v|> v|> v|> vj> v|> vj> v|> v|> vj> vj> v|> vj> vj> v|> v|> vj> vj> v|> v|> v|> Opið hús Munið OPIÐ HÚS alla miðvikudaga frá kl. 17:00-20:00 að Ármúla 19, 2. hæð. Allir eru velkomnir með spurningar og svör, áhuga og gott skap. Heitt á könn- unni og margt spjallað í góðum hópi. Mars: 17., 24. og 31. Apríl: 7., 14., 21. og 28. Maí: 5., 12., 19. og 26. Opið hús er kjörinn vettvangur fyrir félagsmenn til að kynnast, því mörg okkar eru að grúska í því sama. MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður- og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300. Vesturamt kr. 4.300. Norður- og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300. Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400. Árnessýsla kr. 7.400. Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 7.400. Reykjavík 2 bindi kr. 16.000. Skuldlausir félagsmenn fá 10% afslátt. Tilboð á manntölum Manntalið 1845 öll útgáfan 9.000- í stað 12.900- Manntalið 1910 bindi I-IV 17.000- í stað 25.500- Manntalið 1910 öll útgáfan: 31.000- Sendum í póstkröfu um allt land. Pantið í síma 588 7852 eða 864 2010. Einnig er hægt að panta með tölvupósti, netfang: aett@vortex.is Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. mars 2004 í húsi Þjóðsk jalasafnsins að Lauga- vegi 162 3. hæð, Reykjavík. Dagskrá: • Eiríkur G. Guðmundsson sagnfræðingur ræðir um rafræna skráningu frumgagna í Þjóðskjalasafni, einkum manntala, og hugsanlega aðkomu félaga í Ættfræðifélaginu að því verkefni. Kaffi, - - * M kr. 500. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.