Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2011, Page 1
FRETTABREF
ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS
ISSN 1023-2672
1. tbl. 29. árg. - febrúar 2011
Meðal efnis íþessu blaði:
Ránið, markið og rjólbitinn
Samantekt: Guðfinna
Ragnarsdóttir
Blákaldar staðreyndir um
markið hans Gottsvins
Borgfirskar œviskrár
Annáll Hallgríms
Jónssonar djákna
Bjarni Harðarson:
Tómasi Sœmundssyni leiðist
Hugleiðingar um ritmenningu
íslendinga
Guðjón Oskar Jónsson skrifar:
Suður heiðar
Fyrirspurnir
o.fl.
Hér stendur Magnús Kristinsson bóndi í Austurhlíð í Biskupstungum með
eina af sínum mörgu kindum sem hann hefur markað með Gosamarkinu,
markinu sem hann og forfeður hans hafa notað allar götur frá því Gottsvin
Jónsson, Gamli-Gosi eða Þjófa-Gosi í Steinsholti, gaf langalangalangafa
hans, Þorsteini Jónssyni það árið 1827. Sagan um Gosamarkið hefur lifað
með ættinni og í Kambsránssögu allar götur síðan. En hvað segja blákaldar
staðreyndir um mark Gottsvins? Er allt sem sýnist? Sjá greinar á bls. 3-7.
(Ljósmynd Guðfínna Ragnarsdóttir)
www.ætt.is