Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 3
A'LÞYÐtfBTAÖIÐ' Nýtt viögeröa- verkstæöi FYRIR ALLS KðNAR RAFMAGNSTÆKI. Hér eftir tek ég á móti alla konar rafmagnstœkjum til vib- gerðar, t. d. suðuvélum, ofnum, straujárnum o. fl., geri við og vind á rafvélar (dynamoa) og alls konar rafmótora. Yinnuna framkvæmir sérfræðingur, sem unnið hefir á stórum verksmiðjum erlendis og er nýkominn hingað frá námi. Ég mun kappkosta að leysa allar viðgerðir fljótt og vel af hendi. Áhöldum er veitt móttaka í Austurstræti 7, — Sími 836. Viðgei ðarverkstæðið er í Túngötu 20. Sími 1360. Yirðlngarfylst. & JÖN SIGURÐSSON KAFFRÆBINGHJR. gefist, þá muni þessi þjódar- eiakesala lík* getast ilia. Því eijgi að leggja hana niður nemá áfengisverzlunina, ©n hvers vegna áfengiseinkasalan eigi ekki líka að hætta, sú elnkasalan, sem neytt var upp á þjóðina, sýnir, að hór eru hvorki bannmenn né >princip«-fastir samkeppnismenn á ferðinni. Áskorunin heldur því fram, að tekjur ríkissjóðs muni verða eins miklar, ef verzlunin sé >trjáls«, >en mun vissari yrðu þær«. Ekki er reynt að færa rök fyrir þessu, enda myndi það sannarlega ganga kraftaverki næst að sýna fram á, að tekjur rfkissjóðs yrðu eins miklar og mun vlssari, ef verzlunarhagnaðnrinn at þessum vörutegundum rynnl í vasa heild- sala og hluthata steinolíuféiagsins í staðinn fyrir í ríkissjóð. í>að er furðulegt að sjá þiví hampað framan í kjósendur á þessum tímum, að eiookun útlendra verzl- unarfélaga á miðöldunum sésam- bærileg við landsverzlunina, sem að því er olíuna snertir, einmitt var komið á tii þess að vinna bug á útlendri verzlunareinokun, svo að olíuverðið yrði miðað við verðið á heimsmarkaðinum með lágum, lögákveðnum verzlunar- arði. En eltirtektavert er þó það, að jafnvel á einokunartímunum á miðöldunum, þá var konungs- verzlunin miklu vinsælii heldur en télagaverzlunin, þ. e. a. s. ein- okun erlends ríkis var þó miklu skárri heldur en erlendra kaup- manna fyrir íslendinga. Sýnir þetta greinilega yfirburði opin- berrar verzlunar fram yfir verzl- un einstaklinga. Munu þessi víg- orð um einokun í sambandi við Landsverzlun ekkl bíta á aðra en hiná fáfróðustu og lítilsigld- ustu, en rétt væri, að kjósendur mótmæltu einokunarhelsi heild- sala og útlendra félaga, sem enn stendur á borði, þó að það í orði sé kalláð >verzlunarfrelsi«, þ. e. a. s. fyrir auðmennina, en ekki fyrir þjóðina. Landsverzlunin er aftur á móti verzlunarform fyrir þjóðina.til þess að ná verzl- unarfrelsi þrátt fyrir útlent sem innlent auðvald. Einkennileg er sú myrkraað- ferði, sem höfð er við undirskrifta- smölun á þessa lélega stíluðu áskorun til alþingis. Burgeisa- blöðin minnast ekki á hana, þó áð þaðan sé hún runnin. Og úti um land er farið mjög dult með hana manna milli, eins og þeir, sem fyrir henni gangast, skammist sfn fyrir þá forgöngu. Enda mega þeir það. í „Cúttd“. Á fertugásta afmælisdegiGood- templara-reglunnar á íslándi langaði mig til að skemtá mér eltthvað svolitið. En af þvf, að ég er aldrei >múraður«, varð ég að fara á ókeypis skemtun, sem haldin var í >Gúttó« um kvöldið. Ég hafði séð á skemtiskránni, að margt myndl /erða skemtllegt þarna, og hlakkaði þvf mikið til, að byrjað yrði. Borgþór Jósefsson, Sveinn Jónsson og Kvaran héldu ræður. En af því, að ég er nú >bolsi- víki«, fanst mér ekkert skemtl- legt að hlusta á ræður þær, sem þessir menn héltíu. Mér tundust ræðurnar vera eitthvað svo þurrar og lítið skemtilegar. >Forr? frægð« var aðaiinnihald ræðnanna, að minsta kosti tveggja þelrra, sem töluðu. Einar Kvaran talaði um, að bánnlögin hafi verið syikin úr Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Lfknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe. Þriðjudaga ... — 5—6 a. - Miðvikudaga . . — 3—4 o. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 m. - Qtbrelðlð Alþýðublaðlð hvar sem þlð eruð og hvert sepi þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu B og hjá bóksölum. Varkamaðurlnnf blað jafnaðar- manna 4 Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um itjðrumál og atvinnumál. Kemur út einu tinni í viku. Koitar að eins kr. 6,00 um árið. Gterist áskrif- endur á algreiðilu Alþýðublaðsim. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. höndum bannviná, að Spánar- vínunum hafi verið þröogvað upp á landsmenn o. s. trv. Taldi hann þetta svivirðu miklá, Borg- þór, Pétur Zóphoníasson og Þórður Bjarnason voru svo |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.