Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1924, Blaðsíða 4
4 graf-alvarlegir undir þessu. Var það ekki von? Frd Gnðrún Lárusdóttir flutti erindi og talaði at tilfinnlngu mikilli um líf finskrar konu einnar, sem hdn netndi >Vin fanganna< vegna báráttu hennar fyrir bættri meðterð á föngum. Ég hlustaði með athygii á þessa ræðu, því að svona efni féil mér í geð. Mér fanst frdin vera eitt- hv^ð mikið þarna uppi á »sen- unni< og tala at miklum, brennandi áhuga. Já; mér fanst hún stór. — En alt í einu tór frúin að tala um finsk stjórnmál, og lagðl ég þá hlustirnar enn betur við. Frúin mintist á finsku uppreist- Í&, og hvaða áhrif hún hetði haft á lif »Vinar fanganna<. Kvað hún >Vin fanganna< hafa verið jafn-góða við »rauða< sem »hvíta< hermenn, og að báðir flokkár hafi elskað hana og borið virðingu fyrir henni. Sagði húo, að menn aí báðum flokkum hafi oít komið heim til hennar, þegar þeir voru særðir, og þá hafi hún haft þann sið að hafa bæði hvíta og rauða rós í glös- um, og bent hermönnunum á rósirnar ogsagt: »Þið, sem eruð allir vaxnir upp úr finskri jörð eins og báðar rósirnar í sáma vatninu. Hví f fjáranum látið þið svoná?< Var þetta ekki barna- lega sagt? Hin hvíta rós mánn- félagsins hafði rifið alt undir blöð síd, svo að rauða rósin háfði ekkert til að lifa af og geta þroskast. Þess vegna var stríð. Enn fremur sagði frúin, að eftir að hinir >rauðu< voru komn- ir til valda, hafi alt verið aðhafst. Það, sem áður var álitið glæpur, var nú verndað af stjórninni, og hver sá, sem mest gat rænt, yar álitinn mestur. Eitt sinn kom »ráuður< hermaður til »Vinar íanganna< með mjólk. Spurði þá »Vinur fanganná<, hvort hún væri vel fengin, >því að<, bæltl frúin við, »Vinur fanganna< vissi, að hinir >ráuðu< voru ekki alt af vandir að virðingu sinni með, hvar þeir tóku það, sem þeir þurftu með.< Með öðrum orðum: Frúin gaf f skyn, að hinir »rauðu< hafi bæði farið með ránum og illverkum yfir. En hún gat ekkert um, að ItEISVBUlEX&IB nokkuð hafi verið »hvítt< í verk- um hinna £hvítu<. Helzt lítur út íyrir, að frú;n hafi ekki skilið hlutverk sitt þarna uppi á »senunnf<. Margir voru þarná inni, sem voiuskoð- ana-bræður og -systur þeirra »rauðu< í Finnlandi. Fundu þeir sig lfka móðgaða af þessari árás frúarinnar á félaga þeirra. í mfnum augum var frúin orðin mjög peivisin og náhvít, eitthvað svo ógeðslega lítil. Mér fanst það eitthvað svo rembingslegt að vera að troða upp til að skemta, en geta svo ekki stilt hafrót geðsins og breyta skemt- uniani í persónulegar svívirð- ingar. Þeir menn og konur, sem þannig eru löguð, hafa ekki hæfileika til að koma tram. Að endíngu vil ég ámæla skeœtinefnd þeirri, sem þarna réð, fyrir að hafa ekki betur vit á að velja skemtikrafta held ur en raun varð á undir ræðu trú Guðrúnar Lárusdóttur. Templ- arar verða að gæta þess að nota þá krafta -til starfs fyrlr regluna, sem ekki gera tilraun til að sundra. Et til vill mun innan skamms skýrt frá ýmsu, er gerðist f finsku uppreistlnni, tll þess að frúin geti af guðmóði miklum talað síðar af meira viti um finsku uppreistina heldur en hún gerði í þetta sinn. ArJios. Umdaginnogvegmn. Melstaraprðfi í fslenzkum fræð- um hefir Stefán Einarsson loklð hér við báskólann. Slys. Þáð sorglega slys vildi nýlega tll norður í Eyjaljarðar- sýsltb að skot hljóp aftur úr byssu hjá Guðlaugi Sigurjóns- syni bónds í Miðkoti, og varð það honurn að bana. Hann var kvæntur og áttf fyrir 6 börnum að sjá auk tveggja gamálmenna. Á trésmíðavinnustofunni á Grund- arstíg 10 (bæjarlæknishúsið) fást alls konar húBgögn. Eínnig stoppað og gert við. Mynda-innrömmun. Hvergi ódýrara. Jóhannes Kr. Jóhannesson. Hrarf. Sigríður Pálsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, en síðast til heimilis á Akureyri, hvarf þaðan skömmu eftir áramótin, og hefir ekki til hsnnar spurst síðan. Terkakvennafélagið »Fram- sókn< heldur fund og katfikvöld fimtudaginn 17. þ. m. Konur hafi með sér kökur. Er þetta fyrsti fundur félagsins á árinu, og er þess vænst, að hann verði vel sóttur. — Fundurinn verður kl. 8 Va síðd. í Iðnó (uppi.) Hésinkranz Irarsson meidd- ist á föstudagskvöldið, er var, féll á steinvegg. Hefir hann legið mjög velkur síðan, en er nú á batavegi. Eúmt 100 manna kom til bæjarins á laugardaginn austan yfir fjall, Fóru þeir allflestir til Vestmannaeyja með Lagarfossi í gær og ætla að stunda sjóróðra þar yfir vertíðina. Lútinn er 9. þ. m. Bjarni Þórðarson bóndi I Mölshúsum á Álftanesi, tæpra 74 ára að aidri, faðir Þórðar Bjarnasonar prentara hér í Reykjavfk. Frá Vestmanaaeyjom. Flestir bátar þar eru farnir að róa, en aflinn er fremur lítill, 100 — 300 af vænum fiski á bát. Náiægt 70 bátar verða þar gerðir út á komandi vertíð. — Seinna er sím- að, að nálægt 40 bátar af um 80 alls, sem gerðir verði út. þaðan á komandi vertið, séu byrjaðir róðra að staðaldri. Síð- ustu daga hefir verið góður afli, hæst yfir 700 af þ.orski á bát. Folltrúaráðsfnndnr verður í kvöld ki. 8 í Alþýðuhúsinu. Fulltrúar fjölmenni. Rltstjórl eg ábyrgðarmaðnr: Hailbjörn Halláórsson. PrWJtftolðja Hallgrfms Bebodíktssonair, Bergstsðastrætl igf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.