Alþýðublaðið - 16.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1924, Blaðsíða 1
 Oefid ðt af Alþýðnflokknmn 1924 Erlenl símskeyti. Khöfn, 15. jan. Árno Garborg látinn. Frá Kristjaníu er símað: Skáld- ið Arne Garborg er látinn 73 ára að aldri. Frakkar í brask-iðuuni. Frá París er símað: Verzlunar- kauphöllin heíir sökum óvenju- legrar gengishækkun^r á sterlirgs- pundum og dollar stöðvað gengis- skráninguna í gær. Gengi íranska frankans heldur áfram að falla þrátt fyrir yflrlýsingar þær, sem stjórnin heflr gefið um væntan- legar endurbætur á fjárhagsástand- inu og öryggisráðstafanir gegn gjaldeyrisbralli. Stjórnin ’ er að hugsa um að leggja löghald á eignir franskra borgara í erlendum gjaldeyri, sem búist er við að nemi um 10 milljörðum gullfranka. selja ríkis- einkasölufyrirtækin 0. s. frv. Sérfræðinganefodin. Alþjóðanefnd sú, sem skipuð var af skaðabótanefndinni í París til þess að rannsaka gjaldþol Pjóð- verja og skipuð er sérfræðfngum í fjármálum. kom fyrst saman í gær. Formaður hennar var kosinn Bandaríkjamaðurinn Dawes hers- höfðingi, sem er sérfræðingur í íjárhagsáætlunum. Hin sérfræðinganefndin, sem skipuð er til þess að rannsaka innieignir þær, sem Þjóðverjar leyni erlendis, kemur saman á mánudaginn. Finme-sainninguirinn. Frá Belgrad er símað: Samn- ingur sá, sem gerður heflr verið milli Itala og Júgóslava um Fiume, er háður því grundvallarskilyrði, að ítalar viðurkenni JRapallo samning- inn. Fá ítalar full umráð yflr allri stjórn Fiume, en Júgóslavar Mlðvlkudaginn 16. janúar. fá áð nota höfnina í Fiume í 50 ár. ítalir og Júgóslavar gera með sér verziunarsamning, sem hægt er að auka við og gera að her- varnasamningi. Eftirlit mcð eftirllti. Frá Beilín er símað: Enska stjórnin hefir gert ræðismann sinn í Múnchen út tH, þess að rann- saka framferði skilnaðarmanna og Frakka í Pfalz. Stjórnin í Parls hefir kvatt. liðsforingja einn til þess að fylgja honum eftir, hvar sem hann fari. Fyrirspnrn. Að gefnu tllefni leyfi ég mér að gera þá fyrirspurn tli hinnar helðruðu bæjarstjórnar Reykja- vfkur, hvort ,hún sem shk sjái sér engan veginn fært — þó eigl vs^ri nema siðmenningarinn- ar vegna —, að setja svo ströng ákvæði um friðun helgidaganna í Iögreglusamþykt bæjarins, að >bílum< og þess konar rusli ieytð- ist ekki að fara tram hjá guðs- húsi um hámessutímann með sínu vanalega hvumleiða öskri og geitb Það er sorglega leitt, að kristnir menn skuli ekki fá að njóta guðsþjónustunnár í triði. 13- jan. i Eri8tinn. Ettir Tonnm. Virðá má 'til þakkltæis við >Morgunblaðið< tilraun þess til að skýra lesendum sínum frá efni greinarinnar >Andleysi<, er ég reit nýlega í Alþýðublaðið, en til vorkunnar, hvernig það í 13. tölublað. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund og kafflkvöld í Iðnó (uppi) flmtudaginn 17. þ. m. kl. 8^4 síðdegis. Konur hafi með sér kökur. Pess er vænst, að fundur- inn verði vel sóttur. Stjórnia. hefir tekist. Má kalla, að þar hafi farið eftir vonum, og svo er að vísu um viðburði þá tll. varnar, sem tengdir hafa verið við greinargerðina. Úr þeirri átt bjóst ég við vörn fyrir andleysið, og þaðan kom hún. Þar átti að svíða, og þar hefir sviðlð. Dá- lftilti refa-skynsemd bregður fyrir t þeirri hræsni að þykjast taka málið upp af hálfu alþýðu, þótt það sé raunar gamalt bellibragð og venjulegasta óh°illavopn bur- geisanna i stéttabaráttu sinni, og - þurfti því ekki mikið and- ríki til að rata á að setja >A1- þýðumaður< undir tilraun þessa, en ekki >Burgeis<, eins og rétt og satt hetði verið; það hefði þó sjál'sagt verið Nonna lltla betur að skapi. En stundum kemur litlum vel að geta sýnt fótnarlund sina í litlu. 13. þ. m. Ijölnir. Erlend mynt. Khöfn, 14. jan. Sterlingspund (1) kr. 24.45 Dollarar (100) — 579.00 Mörk, þýzk, ekki skrað. Frankar, franskir (100) — 26.15 Gyllini, holleDzk (100) — 215.00 Lírar, italskir (100) — 25.10 Pesetar, spænskir (100) -— 73 65 Krónur, sænskar (100) — 151.25 — norskar (100) — 81.75 — tékkósl. (100) — 16.72

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.