Alþýðublaðið - 16.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1924, Blaðsíða 2
3 A L Þ’YÐ U B L A'Ð I*Ð" B * Huggunio. m m m \ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m Hvelti Strausykuv Molasykur Nýkomið í heildsölu. H H Kaupiélagið. Sími 728. i mmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmmm \ m m m l»að mun lengi í mianum haít, hvernig auðborgararnir hér í Reykjavík, sem hagsmuni hata af ísflskssölu í Englandi, bá’U sig, meðan óséð var um. hvern byr stefna skoðanabræðra þeirra, aíturhaldsmannanna brezku. fengi hjá ensku þjóðinni við kosning- arnar síðustu. Það má svo að orði kveða, að þeir hafi bók- staflega staðið á öndinni um þhð, að brezka stjórnin sigraði, svo að tollur yrði lagður á ísfiskinn, og ef þeir væru eins trúaðir, eins og blöð þeirra vilja halda að fólki að þelr séu, hefði sjálf- sagt mátt sjá þá liggja á bæn á torgum og gatoamótum, biðj- andi þess, að hinir »óguðlegu< verkamannaleiðtogar yrðu nú nú ofan á »rétt í þetta sinn< og þarna. Það skal tekið fram, að þeicn er þetta alls ekki láandi, þvl að hagsmunir þeirra fóru þarna saman við hagsmuni al- þýðunnar í ölinm löndum. Þeim varð að ósk sinni. En þá vandaðist mállð. Hagsmuna* voninni var bjargað, en þá var hinn skollinn. Þetta voru jafn- aðarmenn, sem sigruðu, og nú gat viljað tll, að íslenzk alþýða hugsaði sem svo, að úr því að ensk alþýða, sem hefir miklu meiri og lengri kynni af jafnað- arstefnunni en hin fslenzka, að- hyllist æ meira þessa stefnu, þá væri Uklegt, áð sú stjórnmála- stefna væri íslenzkri alþýðu líka fyrir bfztu. Blöð burgeisanna voru aiveg í standandi vandræð- um. »Vísir< mintist ekki á stjórn- mál f heilan mánuð, og »Morg- unblaðið< talaði um annað. Hamingjan má vita, hve lengi þetta ráðieysi he ði staðið, et guð Mammon hefði ekki iitið í náð til iýðsins, sem var hrjáður. Með síðustu skipum komu blöð trá Englandi. Það var eins og rekinn væri hvalur fyrir burgeisa- biöðin. Nú var að sjá, hvernlg ensku burgeisarnir hefðu snúist við óförunum, og reyna svo að bjarga sér á að fara elns að. Þðrna kon lausnin. Ensku burgeisabiöðin hötðu tekið það ráð úr því, sem komið var, að hugga burgí-isana méð því, að fyrst og fremst hefði verka- mannaflokkurinn ekki meirl hlata í þinginu og gæti því ekki komið >ægitegasta< áhugamáli sínu, þjóðnýtingunni, í fram- kvæmd, og svo væru þessir jafnaðarmenn ekkert sérlega voðálegir. Þeir væru ekki eins og þessir voðalegu jafnaðarmenn þarna austur í Rússlandi, sem höfðu viðstöðulaust endaskifti á keisaralegu þjóðféiaginu. Þetta barg þegar burgeisunum hér. Það leysti hugsun þelrra, sem var bundin, og viti menn! Á laugardaginn kemur »Vlsir< með geysiiegum spekingssvip og þyk- ist hafa uppgötvaö mikil sann- indi. Hann færir sig tii annarar hliðar við það, sem Alþýðublaðið hafði sagt, leggur undir flatt og segist ekki neita þvf, að >íhalds- aidan< sem óx upp úr friðarsamn- inRÚnum,< sé að falla, en bætir svo við, að »>byltingara!dan< eða alda hinna gagnstæðu stjórn- málaöfga< »sýnist nú lfka ætla að verða íhaldsöldunni samferða niður á við og hverfa alveg í djúpið.< Var það speki! Sjáif- sagt man grelnarhöfundurinn ekkert e<tir því, að það hafði fyrir iöngu verið sagt í Aiþýðu- blaðinu, að það væri einmitt afturhaldið, sem skapaði »bylt- ingaroldunar. Þegar afturhalds- okið fer að þjá fólkið, reynir það að sprengja það af sér. Burgeisablöðin hafa hins vegar alt af látið í veðri vaka, að »bylt- ingar« væru ekki annað en uppá- tæki óeirðamanna, svo að þarna virðist þó framför í biii, þó að hún endist sjálfsagt ekki lengi. Þegar ritstjórinn er búinn að koma þessari uppgötvun sinni á tramfæri, vérður hann boru- brattari og hugsar sér nú tii hreyfings með biekklngar. Hann Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Útbrelðlð Alþýðublaðlð hwar sám þið eruð og hwert aem þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatari inn og Sú þr-iðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Werkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlonzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu *inni i riku, Koítar að eins kr. 6,00 um árið. Gferist áekrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsin*. segist háfa eftir Alþýðubiaðinu, að verkamannaflokkusinn hafi ekki þjóðnýtingu »á dagskrá<, og á þvf, Sem á eftir kemur, sést, að hann ætlast til, að Ies- andinn skilji það svo, sem flokk- urinn hafi hana ekki á stefnu- skrá sinni, því að hann segir, að það ijós jafnaðarstefnunnar, sem f Alþýðublaðinu var talað um, sé »í raun réttri ekkert annað en Ijós hinnar gömlu, frjáisiyndu stjórnmálastefnu<. Þó þykist blaðið þurfa að hata f svigum »hækkun erfðafjár- og eigna-skatts<( Það er eins og þvf finnist »ljósið< fullbjart. Eftir þessa blekkingðrobiátUj sem blaðið stingur upp í lesend- ur sína, verður það mjög borg- j inmannlegt og iætur sem það sé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.