Alþýðublaðið - 16.01.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 16.01.1924, Side 3
I hvergi smeykt, e jafn •/’armBim- irnir >okkar< iáti > itt Ijós kína jafn-stilt og friðsauiiega íram- vegis og þeir ensku<. Eo ætli >Vísi« þætti ekki draga af p am- anid, ef teknar væru upp hér í öllu bardagaaðferðir enska verka- mannaflokksins, og það hvort sem lýst væri fyrir sér í barátt- unni með >týmnni þeirra Jóns Baldvinssonar og Þorvarðarr eða >kyodlinum þeirra Oiafs og Hensa«? (Þetta síðasta virðist vera viðhatnar-nafn á hæfileikum þessara Alþýðuflokksmanna, sem skrúðmátl >Vísis«-ritstjórinn hafi gert sér til að geta sýnt þeim tilhlýðilega virðingu, því að ekki getur verið um neinn stefnumun að ræða, þar sem allir þessir menn tylgja stefnnskrá Alþýðu- flokkslns, sem reist er á grund- velii jafnaðarstefnunnar, og ekki er heldur vitanlegt, að >þeir Ólafur og Hensi >séu neitt nær- stæðari rit itjóra >Vísis« í skoð- unum en hinir.) Það væri reyn- andl að spyrja auðborgarana ensku, hversu þeím fyndist ljós verkamannuflokksins skina >stilt og triðsamiega< í verkföllum, kosningum og á þingi. Það er ekki lengra sfðan en frá því í vor, að fyrir víst tveim þeirra var vísað út úr brezka þlngiuu ALÞYÐtrB'LAÐIÐ' íynr svo hvé ss ummæii um stjórnina, að þau þóttu >ósæmi- Íeg< í >borgarsiegu< þinginu. Daginn eftir kemur svo >Morg- unb’aðið< út með grein um Ramsay Mac Donaíd. Það blað vlU yfirleitt hafa >á sér heldra snið höfðingja, sem brosa«, og það tekur því að sér hlutverk hins mjúkláta huggara og reynir að sýna fram á að þessi tilvon- andi ráðherra sé háþgiídings- burgeis á borð við þá Jón Magn- ússon og Sigurð Eggerz. AUur andi greinarinnar fer í þá átt bö koma þvf í hug lesendanna, að burgeisarnir skuli ekkert vera hræddir við þenna verkamanna- ráðherra, og aiþýðunni hér sé svo sem alveg óhætt þess vegna að tylgja þessum ráðherrum >burgeisanna«, eins og ensk al- þýða muni fylgja þessum enska ráðherra sínum. ÞaU hafa komið sér vel, ensku burgeisablöðin. Því lík blessuð sending! Huggunin er fengin. Nætarlæknir í nótt, 16. jan., Magnús Pétursson bæjarlæknir, Grundarstíg io Sími 1185, Hlutabrét brezka ríklsins í British Petroleum Co. 1 þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að miðstjórn verka- mannaflokksins enska hafi sent brezku stjórninni mótmæli gegn þeirri afleitu fyrirætlun herms?r að selja einstaklingum hlulabréf ríkisins í British Petroleum 0<>. Frá því er nú sagt í enskum blöð- um, að formaður flokksins, Ramsay Mac-Donald, hafl farið á fund stjórnarforsetans Baldwins eftir svari við mótmælunum, og haíi Baldwin lýst yflr, ab stjórnin hefði ákveðið að taka mótmælin til greina, þ. e. eiga ekkert við söl- una að þinginu fomspuiðu. Fænger, Fenger, Finger, 1. >Morgunblaðið« kvartar undan því, að fólk fái aldrei almennilega a$ vita, hvort jifnaðarmennirnir hór séu >kommunistar« eða >socialdemokratar«. Hvað vill blaðið með þetta? Það kallar, hvort eð er, alla jafnaðarmenn hór >bolsivika«, þegar þeir eru í Bdgar Hiou ÍSurrougha: Sonur Tarzanc. bara litil stúlka; — það væri illa gert að leyfa þór að fara einni irin í skóginn.“ Meriem hló. „Skógurinn,“ mælti hún, ,„er faðir minn og móðir mín; hann heflr verið mór betri en mennirnir. Ég er ekki hrædd við skóginn. Og ekki er ég heldur hrædd við pardusdýr eða ljón. Ég dey á minum, tíma. Getur verið, að pardusdýr eða ljón drepi mig, eða, að bjalla, sem ekki er stærri en litiiflngnr, verði mér að bana. Ég veit, að ég verð ákaflega hrædd, þegar ljónið stekkur á mig, eða bjallan stingur mig, en liflð væri sannarlega aumt, ef ég lifði i sifeldum ótta við það, sem ekki er orðið. Yerði það ljón, verður óttinn skammur, en verði það bjalja, þjáist ég kann ske dögum saman, áður en ég dey. Ég hræðist ljónið þvi allrasizt. Það er stórt og hávaðasamt. Ég heyri tii þess,' sé það eða flnn lyktina af þvi nógu snemma til þess að bjarga mér, en á hverjn augnahlilti get ég lagt lófann ofan á bjöllu eba stigið ofan á hana og veit ekkert fyrr en ég finn stunguna. Onei. Ég óttast skóginn ekki. Ég elska hann. Heldur vil ég deyja en hverfa að eilífu frá hon- um, en heimili þitt er rétt við skóginn. Þú hefir verið mér góður. Ég skal láta að ösk þinni og verða hér um tima, meðan óg bið Kóraks." „Ágætt!“ sagði maðurinn og gekk á undan heim að blómskrýddum bænum Meriem gekk á eftir honum og hélt sinni hendinni um hálsinn á hvorum mjóhundinum, er komið höfðu til móts við þau. I dyrum hiissins stóð hvítklædd kona, er. veifaði hendinni til bónda sins. Ur augum stúlkunnar bkein nú meiri ótti en þegar húu ha/ði horfst i augu við ókunnuga menn eða villidýr. Hún hikaði og leit spyrjandi á manninn. „Þetta er konan min,“ sagði hann. „Hún tekur fegins- hendi á móti þér.“ Konan lcom ofan traðirnar á móti þeím. Maöurinn kysti hana, snéri sór svo að Meriem og kynti hana. „Þetta er Meriem, ástin min!“ sagði hann á arabisku, og hann sagði það, sem hann kunni af sögn hennar. Meriem sá, að konan var fögur. Hún sá gæzku og yndisleik skina úr svip hennar. Hún hræddist hana nú eltki, og þegar saga hennar var á enda, og konan gekk til hennar og tók utan um hana og kysti hana og sagði: „Veslings litla stúlkan!11 var sem strengur brysti i hjarta Meriem. Hún grúfði andlitið að brjósti þessa nýja vinar síns; svo langt var, siðan hún hafði heyrt móðurhljóm i rödd þess, er við hana mælti, að hún var búin að gleyma því. Aldrei á æfl sinni hafði hún grátið svona, — gleði- og fegins-tárum. Og þannig komst hinn vilti, litli Mangani úr skógin- um sinum kæra á þægilegt og fullkomið menningar- „Tarzan“, „Tarzan snýr aflur“, „Dýr Tarzansí1 Hver saga kostar að eins 3 kr„ — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- eögumar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.