Alþýðublaðið - 16.01.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 16.01.1924, Side 4
XLÞTSUBCXÐfS J kjöri, Pa8 er nú kann ske heldur ekki að furða, að það geri það, þ^gar gáð er að, að það kallar sauðgœfa Tímamenn þetta lika. En hvað vill blaðið annara með það að vita, hveijir af alþýðu- mönnum eru >kommunistar« ? Er það kann ske af því, að það ætli að fara að hætta áðurnefodum kosninga-aðfei ðum ? 2. >Morgunblaðið< hneykslast á því, að >kommunísta«-blað í K.höfn (>Pressen«) neitar að flytja auglýsingar um áfengi, og tekur þetta sem sönnun upp á trúarmótspyrnu >kommunista«. Pví er >Morgunblaðið« að fara svona langt? Pað er kunnugt, að Alþýðublaðið neitar að fiytja aug- lýsingar um áfengi. Er það þá ekki bezta sönnunin fyrir því, að jafnaðarmennirnir íslenzku berjist á móti trúarbiögðunum? 3. En vel á minst áfengisaug- lýsÍDgarnar, sem Alþýðublaðið neitar að flytj', en Morgunblaðið hefir velt sér í. Er hægt að hugsa sór svíviiðilegii tilraun til þess að villa siðferðisgrundvöll almenn- ings en að auglýsa, að sú kona sé bezt húsmóðir, sem hafí alt af vín (frá ákveðnu firma) á taktein- um? Hvað segja >Morgunblaðs«- eigendurnir um þetta? Mór er Bigt, að þeir skifti sér aðallega af blaðinu í þá átt að biðja um meiri skammir um jafnaðarmenn- ina (og sauðmeinlausa Tímamenn). Nú ávarpa óg yður, herra formað- ur >Mo^gunblað3<-eigandafólagsins, John Fenger heildsali! Haldið þór, að það sé ekki rétt hjá mór, þegar ég fullvissa yður um, að púðriö í greininni, >Áfengi, trúar- brögð o. fl.« >fænger< ekki. Hr. Fenger! þér þurflð víst; að hafa enn meir >Finger< með í spilinu >Moi gunbíaðsins.< Qarðar smásali. Um daginn og veginn. Yerkamannafélagið >HJíf< í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn fimtudaginn 17. þ. m. ki. 8 Va- Verða þar lagðir frám endur- skoðaðir reikningar félagsins, stjórn kosin og ýmis félagsmál rædd eftir því, sem tími vinst tii. Jén Jénsson frá Dverga- stelni ( Hafoarfirði átti 25 ára hjúskaparafmæli í gær. Hann er eino af áhugasömustu Alþýðu- flokksmönnum i Hafnarfirði, hefir lengi setið ( stjórn verkamanna- iélagsins >Hlífar«, og ýmls fleiri trúnaðarstörf hefir hann haft á hendi fyrir flokksmenn sína. ísa hefir nú sökum mildara veðurlags að stáðaldri leyst frá ströndum Danmerkur, svo sam- gönguörðugleikar þeirra vegná eru viðast hvar úr sögunni. í Beltunum og Eyrarsundi er ís- inn á dreif og reki. Jafnaðarmannafélagið heldur fund ( Bárunni uppi á föstudág inn kl. 8 e. h. Um Gtrænlaud flytur Sigurður Sigurðsson búnaðarraálastjóri er- indi í kvöid kl. 8 x/2 ( Iðoaðar- mannahúsinu. Verða um leið sýcdar skuggamyndir frá Græn- landi. Aðgansrur kostar krónu. Búnað trmálastjórl er nýkominn úr ferð til Grænlands. svo að það verða fráleitt neinar forn- sagnir, sem hann hefir þaðan að segja. Lúðrasveltln. 11 manna hóp- ur úr henni fór með Laefarfossi til Vestmannaeyja til að leika við jarðarför séra Oddgeirs Gnð- mundssonar, er fram fór í gær. Ef tll vlll halda þeir og hljóm- leika þar. Koma þeir aftur með Botnfu, er Kklega kemur á laug- ardag. Látion er 14. þ. m. í Þórs- höfn á Langanesi séra Jón Hall- dórsson fyrrum prestur á Sauða- nesi. >Gtermanía«, félag þýzkumæl- ándi manna hér, heldur aðalfund í kvöld kl. 8 ^/a í Iðnó (uppi). Þar talar þýzkur rithöfundur, dr. Mohr, um legu íslands og fieirá áhrærandi þáð etni. Flskverð Iækkar! í dag selja Jón Guðnason og Steingrímur Afgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu vi8 Ingólfsstræti. Sdni 9 88. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir úfkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 kréna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Á tréBmíða vinnustofunni á Gi und- arstíg 10 (bæjarlæknishúsið) fást alls konar húsgögn. Einnig stoppað og gert við. Mynda-innrömmun. Hvergi ódýrara. Jóhannes Kr. Jóhannesson. Magnúsíon á fisksölutorginu (sími 1240). Ólaiur Grímsson Laugavegi io, Epgert Brtndsson Óðinstorgi og Benóni Benónfs- son (sími 665) nýja tsu á 16 aura V« kK- °S '5 aura 1/2 kg- í þorski. Heykjavíbnr-apétek hefir vörð þessa vlku. Lelðréttlng. í fyrstu grein blaðsins f gær misprentaðist >minst frá þvf sagt< í stað: mikið frá þvf sagt þar sem minst var víganna á Karli Liebknecht og Rósu Luxenburg. Apaskapur er það og ekkert annað að kalla það >Benefice- kvöld<, er leikið er í góðgerðar- skyni við einhvern leikanda, þótt svo sé gert í öðrum löndum. Þeir, sem útlenda orðið skiija, vita, að það þýðir ekkert annað en >góðgerðarkvöld« en hinir eru jafnnær. Ekki er heldur hljóðið í oiðinu upp á >ben« og >ffs« svo geðslegt, að ástæða sé að innlelðá það þess vegna. P. Rtetiórf eg ábyrgðarmaðar: Hníibjöra Hallðórasen. Pr».Bt»ss'iðja Halígrím.? I’-ársfdíktsponar, B*rg»t»ðastssrti 1«,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.