Alþýðublaðið - 17.01.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 17.01.1924, Page 1
1924 Fimtudaginn 17. janúar. 14. tolublað. Erlend símskeyti. Khöfn, 16. jan. Yantraast á hrezfeu stjórniani. Prá London er símað: Enska þingið var sett í gær. Þegar kon- ungur hafði haldið hásætisræðu sína, tók verkamannaforinginn Ramsay MacDonald til máls og vítti kröftulega stjórnarferil Stan ley Baldwins og ráðuneytis hans. Kvað hann stjórnina ekki njóta trausts þingsins, og kváðu þá við samþykkishróp frá hvorum tveggja andstæðuflokki stjórnarinnar, verk- mannayokkinum og frjálslynda flokkinum. í ræðulok bar hann fram tillögu um að lýsa vantrausti a stjórninni. Er búist við, að at- kvæðagreiðsla fari fram um van- traustsyfirlýsÍDguna á mánudaginn kemur. Jarðsfcjólftar ean í Japan. Jarðskjálftar hafa orðið á ný í Jokohama í Japan. Hafa 600 hús hrunið, en um 250 manns beðið bana eða særst. Gjaldeyrlshrun. Frá New York er síruað: Er- lARÐI'RNAR i Gljúfurholt og Bakkar- koltspartur í Ölfusi eru tll kaups og ábúðar f vor. Að- gengilogir borganarskllmálar. Upplýsingar hjá Stetánl Dídrikssynl Mlnniborg eða í sima 1487. Gott fæði fæst á Barónstíg 12 (niðrl). lendur gjaldeyrir allra þjóða hefir fallið ákaflega á kauphöllinni hér. Gengl marksins. Frá Beriín er símað: Sterlings púnd er nú skráð hór á 18 billjónir marka, dollarinn á 4.2 billjónir marka og dönsk króna á 730 milljarða. Andsvar til »Árm.< í >Morgun- blaðinu< í ga r frá »Arkos< j kemur á morgcn hér f blaðinu, t Kjðrskrá til bæjarstjórnarkosnÍBga, sem frarn eiga að fara 26. þ. m., liggur frammi í Alþýðuhúsinu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Athuglðt l&vort þlð eruð á kjörskrá I Verzlunin „Klðpp“ Föstudsginn 18. þ. m. verður opn- uð ný verzlun með þessU nafni á Klapparstíg 27. Far verður seld- ur ýmiss konar fatnaður, kvenna og karla, svo sem: Karlmannaföt á 30 kr„ yfirfrakkar á 26 kr„' drengjaföt og frakkar, mjögódýit. Millipeysur og vetrarhúfur á drengi og fullvaxna. Nærföt og sokkar, kvenna og karla, o. fl. 0. fl. Alt órenjnlega ódýrt. Alt uýjar vörur. Yirðingarfylst. ■£. \ Jón Halldórsson. Ný rakarastofa. í dag opnum við undirritaðir nýja rakarastofu í húsinu nr. 2 við Lækjargötu (undir Mensa aca- demica). Stofan verður opin alla virka daga frá kl. 9 til kl. 7. Elnnr Ólafsson. Elíns Jóhannessou. Nœturlæknir í nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sími 575^ — Næturvörður í Reykjavíkur-apóteki. Listi ÁlIiýðnflokksiDS við bæjarstjórnarkosningarnar, er fram eigá að fará laugard. 26. þ. m: Ágúst Jósefsson heilbrigðistulltrúi, Stefán Jóhann Stefánsson Iogfræðingur, Jón Jónatansson verkstjóri, Brynjólfur Jónsson sjómaður, Björn Bl, Jónsson bifreiðarstjóri. Bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins, er úr bæjarstjórn ganga nú, Jóni Baldvinssyni og Þorvarði Þorvarðssyni, voru boðin efstn sætin á listanum, en þelr voru ófáanlegir til að gefa kost á sér til setu í bæjarstjórn aftur vegna margvíslegra starfa annara, er á þeim hvíla. Listinn er A-Iisti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.