Alþýðublaðið - 17.01.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1924, Síða 2
2 A L BUBL A'Ð IJÐ' Bæjarstjðrnln. VI. Falltrúar alþýða. „Eflum samtaksÍBB magn! Sýnum samhugans gagn! þá er sigurinn vis!“ Þorsteinn Gíslason. Þe;s er ekki að vænta, meðan enn er svo, að meira en helm- ingnr Reykjavíkurbúa séu eða þykist, þó fyrir misskilning sé, vera á öndverðum meið við stetnu jafnaðarmanna f bæjar- málunum, að dómar manna um fulltrúa þeirra í bæjarstjórninni séu sérlega sanngjarnlegir, enda er ekki svo. Yfirleitt mun dóm- ur andstæðinganna um þá vera sá, að þeir séu hinir mestu glamrarar, skýjaglópar og eyðslu- bslglr o. s. frv. eftir því, sem mönnum verður auðfynt um á- mæiisorð að rakalausu. En á eitt munu þó jafnt andstæðingat; sem fylgismenn ijúka sama orði, að þeir séu einstaklega samtaka, enda mun varla koma fyrir neitt það mál, er þeir fylgist ekki allir að sem einn maður f um- ræðum og atkvæðagreiðslum um. Hvernig má þetta verða? í augum þeirra, sem mætur hafa á sundrungu og sérplægni, er ekki laust við, að þetta þyki hlægilegt og bera vott um ó- sjálfstæði, en af því, að slíkir menn eru yfirieitt ekki né verða til fyrirmyndar um félagsdygðir, er tkki éstæða tii að eyða orðum að því að sýna fram á undlrstöðu- leyai skoðunar þeirra. Undirrót þessara óbrigðulu samtaka jafn- aðarmanna er frá hlutarins eðli sú, að jafnaðarmenn hafa sífelt íyrlr augum hag heildarinnar, fratnfarir álls bœjarfélagsim, en yfirleitt ekki viðgang einstakl- inga og sfzt neinna sérstakra elnstaklinga, nema að þvf leyti sem þetta tvent fer eða getur farið saman. Þetta temur þeim að gera skarpan greinarmun á aðalatriðum og aukaatriðum í málefnum, en það er fyrsta skil- yrði þess, að eitthvað geti orðið úr verki. Af þessu Ieiðir og, að sjónarmiðin verða ekkl sitt fyrir hvern einstakan, heidur eitt tyrír a)Ia, þar sem jafnaðarmenn líka Kaupfélagið. varast jafnan að láta einkahags* muni sfna snerta bæjarmálln. Það liggur beint við, að hvf- lfku gagni þessi samtök koma til verka. Þess eru mörg dæmi úr sögu bæjarmálanna, sfðan fiokkaskiftingin skýrðist, sem sýnir, að þessi samtök aiþýðufull- trúanna f baráttunni hafl orðlð til þess, að það hafðist fram, sem þeir viídu, sakir þess, að hinir voru sundraðir og lltu á mállð hver frá sfnu bæjarhorni. Þetta er ekki sagt hinum tU ámælis, þvert á móti. Þeir hafa þá verið 'í fuilu samræmi vlð stefnu síná og lífsskoðun: sam- keppni og sérdrægni, og eiga þeir miklu fremur lof en ámæli fyrir það skilið frá sfnum fylgis- mönnum. Sýnir þette glögt yfir- burði samtakanna yfir samkeppn- ina. Geta ailir séð, að ekki eru miklar líkur til, að alþýðufulltrú- arnlr kæmu mikiu fram, ef þeir væru ósamtaka, þar sem þeir eru allir saman tæpur þriðji hluti bæjarfuiltrúanns. En þó er svo, að áhrifa þeirra gætir til- tölulega meirá f öllu þvf, er til framfara horfir f bæjarmálunum, en hinna, þó fleiri séu. Að nokkru er það sjálfsagt vegna þess, að í meiri hiutanum eru ménn, sem skoðanir þeirra og lundarfar fer að ýmsu f bága við meginstefnu burgeisa og hijóta því að ganga úr liði þeirra í einstökum málum. En að langmestu Ieýtl er þó þetta áhrifamagn að þakka sam- takafestu alþýðufulltrúanna. í þessari baráttuaðferð sinni sýna alþýðufulltrúarnir >samhug- ans Ragn<. Undirstöðuskilyrði fyrir því, að aiþýðan geti náð rétti sínum og notið hans til jatns við burgeisana, er, að hún sé samhuga og samtaka, og þvl verðá fullt'-úar hennar og leið- Húsmæður! Áramótin eru marksteinar á vel- férb yðar og alþjóðar. Nú lítið þér yfir gamla árið og gerið hin góðu heit um að ráða tekjum heimilis- ins á nýja árinu með meiri hag- sýni og spainaði en áður. Vafa- laust gerið Vér nú pað heit, að auka enn viðskifti yðar við Kaup« fólagið á nýja árinu. Við höfum allar beztu tegundir af matvöium, nýlenduvörum og hreinlætisvörum. Við höfum líka greiða afgreiðslu, hreiniegar búðir, góðar vörur og bó með lægsta gangverði í bænum. Svo höfum við Pöntunar- delld, þar sem margar nauð- synjavörur eru afgreiddar í stæni skömtum og með lægra verði en þér kaupið þær í pundatali. Pönt- unardeildin hefir nú fyrirliggjandi straueykup, molasykuv og Heklu-eldspýtur með óviðjrfnanlega lágu verði. Komið í einhverja Kaupfólsgs- búðina og spyrjist fyrir um pönt- unardeildina og önnur viðskifti á koinandi áii. Nú þegar hafa margar húsfreyjur ásett sér að toyrfa árlö með því eð veizla í K upfélaginu. Muníð, að það er eina verzlunin í bænum, sem er sfofnuð og starf- ar að því að g eiða fyrir sann- gjörnum viðskiftum. Athugið vin- samlega, hvort þér viljið ekki byrja árið með því að verzla í Kanpfélagina. togar að vera til fyrlrmyndar f því efni. Þeir verða að Ieggja kapp á að efh sem mest >sam-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.