Alþýðublaðið - 17.01.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.01.1924, Qupperneq 3
Á L S> V 3D U B‘L ÁBIB’ Hjáípafsíf;® hjúkrunarféiaga- ins >Líknar< ®r opín: Mánudaga . . . kl. n—12 L h. Þriðjudaga . . .— 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 e>. - Föstudaga ... — s—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 »• - taksins magn< í orði og verki. Einungis með því móti er von um, að alþýða, en til hennar teljast, eins og nú er komlð högum vorum, allir þeir, sem lifa á þv( að selja vinnu sína, í hverri stöðu sem þeir annars eru, þar á meðal atvinnurekendur í smáum stíl og smákaupmenn, auðnist að bera sigur í býtum í óhjákvæmilegri baráttu sinni við peningávaidið, se n nú þröngvar kosti allra þessara manna. Ein- ungis með því móti er sá sigur vís, sem vlnna þarf á þessu óholla valdi til þess, að Reykja- vík verði í bezta skilningi höf- uðstaður íslands, byggður og hirtur af vei mentri alþýðu, en ekkl skúmaskot, þársem saman satnast alis konar braskaradót bæði f andlegum og ííkamlegum etnum, en á því er miktl hætta, ef ófyr- irleitian ránsmannalýður á til langframa að ráða hér lögum og lofum með ýmiskonar samsæris- Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna & Akurevri, er beita fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur göðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál, Kemur fit einu íinni i viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gferiít áekrif- endur á aigreiðilu Alþýðublaðiin*. brögðum >til ágóðá fyrir< hina gráðugustu þeirra. Srmtök alþýðu til sigurs al- þýðu. í>að er merkið, sem jafn- aðarmenn bera fyrir sér i bar- áttunni fyrir alhliða framförum bæjarfélagsius, sem að eins geta risið á velgengni alþýðu, og undir því merki einu er öllu, sem. hefir rétt framtíðarinnar til að ii* la og starfa í þessu bæjar- félagi, s’gurinn vís. Draumar Jéns Oizarssonar. í’o.steinn Gizursson tól bjó að Hofi í Öræfum fram.undir miðja síðustu öld. Hann var þjóðhaga- smiður og skáld gott, fyndinn og hæðinn nokkuð. Þá bjó og á Hoö bóndi sá, er Sveinn hét, gáfumaður $ Bjarnargreifarnir, Kvenhat.ar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. —.... 'i ... ÚtbpelðlS AlþýðublaðlS hvar sem gaii erui qg hwept sem þlð faplðl og hagyrðingur. Hann var faðir Oddnýjar gömlu, er lnngi bjó. á Gerði í Suðursveit. Oddný var hagorð, eins og hún átti kyn tii, því að hún var einnig í ætt við Þorstein tól, fluggáfuð. margfróð og minnug. Hún kunni kynstrin öll af ættvísi, kviðíingum og sög- um og sagði meistáralega frá. Oddný mundi vel Þorstein tól og kunni margt af kveðakap hans. í tíð Þorsteins og Sveins voru bræður þrír á Hofi, Hallur, Guð- mundur og Jón, Gizurssynir. Það var einkennilegt um Jón þennan, að hann dreymdi furðulega drauma. Sagði hann Þorsteinl og Sveini drauma sína, en þeir ortu skop út aí. Þetta líkaði Guðmundi bróð- ur Jóns illa. Því sagði hsnn einu sinni: >Ekkert skil ég í þór, Jón bróðir! að þú skulir vera að segja spaugurunum honum Þorsteini og Sveini draumana þína og láta þá yrkja skop út af öllu saman<. Jón hafði sterkan trúnað ágrá- Edgar Rico Burronghz: Sonup Tarzant. heimili. „Bwana“ og „My dear,“ eins og hún heyrði þau fyrst kölluð og hélt áfram að kalla þau, voru henni strax se'm faðir 0g móðir. Þegar óttinn hvarf, lcom tröllatraust og ást til þeirra. Nú vildi hún hiða, unz Körak fyndist, eða hann fyndi þau. Hún hætti ekki að hugsa um Kórak; — hann var ætíð efstur i huga hennar. XV. KAFLI. ög i skóginum langt i burtu sveiflaði Kóralr sér, hlaðinn sárum og löðraður blóði, hryggur og reíður, á eftir baviönunum. Hann hafði ekki fundið þá þar, sem hann skildi við þá, og hvergi þar, sem þeir veiddu venju- lega, en haun rakti slóð þeirra, þótt óljós væri, og náði þeim loksins. Þegar hann hitti þá, voru þeir á leið suður á bóginn. Allur hópurinn var að flytja búferlum. Kórak fór undan vlndi; þegar aftnrvörður apanna varð hans var, gaf hann merki, 0g stanzaði þá allur hópurinn. Nú hófst urr og skvaldur. Kai'laparnir byrstu sig og gengu i hálfhring. Mæðurnar kölluðu skrækróma b,örn sin til sin upp i hágreinarnar. Kórak kallaði, hátt til kóngsins, og nálgaðist hann þá hæg't og varlega. Hann varð að leita ráða nefs sins. Ekki dugði að treysta cyrum og augum eingöngu. Kórak stóð grafkyr. Hefði hann hreyft sig, mátti hann búast við árás eba æðisgengnum flótta. Villidýr eru tauganæm. Það er tiltölulega auðvelt að æsa svo skap þelrra, að þau fyllist drápgirni eða verði ofsa- hrædd. Kónguriun kom til Kóralcs. Hann gekk i kringúm hann 0g þrengdi æ hringinn — urrandi og snasandi. Kórak mælti til hans: Jig er Kórak, Ég opnaðí húrið, sem hélt þér. Ég hjargaði þér. Ég er Kórak. Ég er vinur þinn.“ „Húh!“ urraði kóngurinn. „Já; þú ert Kórak. Eyru mín sögðu, að þú værir Kórak. Augu min sögðu mér það. Nú segir nef mitt, að þú sórt Kórak. Nef mitt heflr aldrei rangt fyrir sér. Ég er vinur þinn. Komdu! Við skulum veiða saman.“ „Kórak getur ekki veitt núna,“ svaraði apamaðurinn. „Gomanganar liafa stolið Meriem. Þeir hafa bundið hana i þorpi sinu. Þeir sleppa henni ekki. Kórak gat ekki einn leyst hana. Kórak leysti þig. Viltu nú koma með lið þitt og losa Meriem?“ „Gomangarnar hafa marga oddhvassa stafl, sem þeir kasta. Þeir stingast i gegnum lið mitt. Þeir drepa okkur. Gomanganar eru illir. Þeir 'drepa okkur alla, ef við för- um inn I þorp þeirra." „Tarmanganai' hafa prik, senv hafa hátf og drepa á löngu færi, “svaraði Kórak. „Þeir höfðu þau, þegar Kórak leysti þig. Hefði Kóralt flúið þá, hefðir þú nú verið fangi.“ „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansf Hver saga koatar a8 eius 3 kr„ — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látiö ekki dragast aö ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í veröi. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.