Alþýðublaðið - 17.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1924, Blaðsíða 4
4 sleppuskildinum og mislitum stein- um. Geymdi hann margt at þessu tœgi í tóbakspuDg yflr rúmi sínu og hélt sér vernd að. , Eitt sinn dreymdi Jón, að þtir bræður væru dánir. Yar hýbýlum skift með þeim í öðrum heimi, sem virðing þeirra var í þessu lífi. Halli var bygð hjáleiga himna- ríkis. Ekki man ég, hvar Guð- mundur fékk vistarveru, en Jón hafðist við fyrir neðan skýin. Út af þessum draumi Jóns ortu þeir Porsteinn og Sveinn skemti- legt kvæði, sem nú mun glatað. Oddný kunni þessar hendingar úr því: Himnarikis-hjáleiguna Halli bygðu guðirnir. ............ En ég bý nokkru neðar en ský. Par mun mér enginn meina, mína náttúrusteina hrútspung að hafa í. Sá var annar draumurJóns, að hann þóttist vera staddur í fjós- básnum á Hofi. Kom þá djöfullinn að honum askvaðandi og vildi drepa Jón. Út af viðureigo þeirra ortu þeir Þorstainn og Sveinn þetta kvæði: Bar það til í bauluhúsi; á básnum var ég standandl. Yomurinn skæði, vélafúsi vóð þar að mér grenjandi. Baulur stukku brátt upp þar, búnar mór til aðstoðar, og afsögðu, að ilskuglanni angraði mig í sínum ranni. Kúlur steyptu rétt af ráði ráðhollar mór þetta sinn. t*eim óg eftir þukla náði og þveitti framan í djöfulinn. En hann hopar ekki hót, örðugur mér stefndi mót, nálgaðist, þó nauðir særi; næst var lítið undanfæri. í þessunf staddur þrautavanda, þá óg leit í greindum stað næturker mitt nær þar standa, næsta þungt og vel smíðað. Dýrgrip þennan dávænan — í dauðans hættu greip ég hann, og t.víhenti, sem traustast kunni, í trýnið mitt á helvítunni. Stukku bönd og staflr hrjóta. Stórmannlegt Yar tilræðið. Út um húsið alt oam þjóti í smámola keraldið. ' Líka hefir lamast haus. linaðui á vélafaus. Latur burtu lalla gáði. LauSn' ég fókk og vakna náði. (Fih.) Breiðlælingur. Dr. Kort Kortsen, sem hefir verið veikur undanfarið, byrjar attur fyrirlestra sína í háskólan- um í kvöld kl. 6. Fyrlrlasturinn í kvöld er um dr. Greorg Brandes. Aðgangur er íyrlr alia og ókeypis. Bæjarstjórnarfondur er í dag kl. 5 síðdegis. 13 mál á digskrá, þar á meðal tillaga um kaup á Gufunesi. Yerkakvennafélagið >Fram- sókn< hofir fund og ka‘fikvöid í kvöid kl £ x/a í Iðnó (uppi). Samvorjinn hefir fengið hús- næði fyrir matgjafir sínar í kjall- aranum í Thomaens-húsi við Lækjartorg. Er sagt, að þar muni hann geta byrjað á þeim um næstu helgi. Ginðmandar Loftsson, banka- stjóri vlð útibú Landsbaakans á Eskifirði, er sagt að láti nú at þeim starfa og flytjist hingað. Við forstöðu útibúsins á að taka Þorglls Ingvarsson bankaritari. Isfiskssala: Nýlega seldi tog- arinn Gulltoppur afla í Englandl fyrir 1708 sterlingspund. Grænlandserindi Sigurðar Sigurðssonar búnaðarstjóra stóð yfir fulla tvo klukkutíma. Hús- fyllir var, og varð mikill fjöldi frá að hverta án þess að fá inn- göngu. Erindlð var bæði fróð- legt og skemtilegt, og góður stuðni igur til hraðari skilnings Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 88. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. að myndunum, sem voru margar og yfirleitt góðar. Þyrfti fyrir- lestur þessi að koma á prent og helzt jmeð myndunum, svo að fleirum gæfíst kostur á kynnast efni hans. Ekki heyrðist á fyrir- Iesara, að honum þætti lands- kostir betri þar en hór, en fall- egt væri landið og þjóðin að ýmsu merkileg og kjör hennar et til vill ekki verri en hér, þótt húa bái við rikis-»einokún«. En með meiri landskostum höfum við Hka langt um djúptækari eignarrétt og nýtízku-auðvalds- þjóðskipulag, og það getur unnið mikið upp. Á ettir erlndinu sýndi fyrirlesari nokkrar myndir frá íslandi tii samanburðar um land- kosti hér til jarðyrkju og land- búnaðar. 10 ára afmæll á >H.f. Eim- skipafélag íslands< í dag. Hefir það yfirieitt notið vinsælda méðal landsmanna þann tíma, sem það hefir starfað. Er það ef til vlll nokkuð þvf að þakka, að fram- kvæmdarstjórinn er útlendingnr, sem fyrir það hefir komist hjá að lenda í klíkuþv rgi burgeisa- lýðsins, Vonandi er, að vinsældir télagsins fari þó vaxandi næstu tíu árin, og að því takist að upp'ylla enn betur siglingaþarfir þjóðarinnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hellbjörn Helláóruen. FrfPtfmlðje' HnUgrftcv F,í*nediktf#t»níir. B*rgst»ða&tr*1i ipg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.