Alþýðublaðið - 18.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1924, Blaðsíða 2
alí>;yðublatði^ð: ■ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ■ g Hveiti g jg Strausykur m Molasykur w Nýkomið í heildsölu. gj h Kauplélanið. 1 m Sími 728. H 0 h $ Gott dæmi. Fyrir utan það, að blöð auð- borgaranua þreytast aldrei á að lofsyngja þeim Iöghlýðni þeirra og trúrækoi, iinnir heldur aldrei mærð þeirra um hagsýni þá og ráðdeild, sem beitt sé við rekst- ur fyrirtækja í eign einstaklinga, en h!jóti að verða úr sögunni við þjóðnýting fyrirtækjanna og þá sjáifsagt þar með bæði Iög- hlýðnin og trúræknin. Jafnaðar- menn vita, að þeíta er í raun réttri ekki annað en hleypidóm- ur, sem auðborgararnir skjóta fyrir sig í baráttu þeirra til varnar hagsmunum sínum, og hefir margoit verið sýnt fram á það { ritum jaínaðarmanna auk þess, sem lífið sjálit mótmælir þessum hleypidómi daglega svo að segja. Grunur leikur meira að segja á, að ritstjórar auðborgarablaðanná viti í þessu efni meira og betur en leyft er að segja í blöðum þeirra. l>að er þess vegna engin von, að þar sé minst á það, þegar atvik gerast, sem berlega sýna, að þessir hleypidómar hafa ekki við nein rök að styðjast, heldur verður stórkostlegur misbrestur á öllu saman, löghlýðninni, trú- rækninni, hagsýninni og ráð- deildinni, en nýlega hafa gerst hér í Reykjavík atburðir, sem sérstaklega eru eftirtektarverðir f þessu sambandi, og skal því sagt frá þeiro nokkru nánar. Af hlítð við aðstandendur þeirra manna, sem um ræðir, og þá sjálfa, því að hér á íandi er mönnum illa við að >komast í blöðin< nema í lofi, er nöínum siept, en það rýrir á engan hátt sanngildi atburðanna, enda er mörgum kunnugt um þá. Það er þá fyrst að segja, að á aðfangadagskvöid jóla síðast liðið í það mund, er kirkjuklukkum var hringt til hátíðarhalds, kom að landi einn af togurunum eins helzta fogaraútgerðarfélagsins hér í Reykjavík. Þrátt fyrir hringingarnar og helgidagalög- gjöfina var hann þegar afgreidd- ur með það, er hann þurfti, og fsvagnarnir skröngluðust fram hjá kirkjunni, meðan guðiþjón- ! jista stóð yfir. Að lokinni áf- , greiðslu lagði hann af stáð um kl. 12 á fæðlngarnótt Jasú Krists í verzlunarferð til Stóra-Bret- lands. Þess er ekki við getið söguna, að neitt hafi verið um það spurt, hvort hásetar óskuðu ekki að dveljast heima hjá vanda- mönnum sínum og vinum um hátíðina eða langaðl að taka þátt í trúrækniaathöfnum þelrra. bkipið fór. En svo er sagt, að það hafi selt heldur iila, en myndi hafa fengið ágætis-verð íyrir eflann, ef fárið hefði svo sem degi seinna. Formæiendur þeirra manna, sem hér um ráða, munu sjálfsagt segja, að afkoma manna og þjóðarlnnar yfirleitt sé ekki svo góð núna, að ástæða sé til að siá slöku við >framleiðsluna< vegna trúarlegs hátíðahalds. AI- þýða skai látin um andsvör við því. Ea ætla mætti, að annars konar >hát ðahaid< hefði þá ekki meiri rétt á sér, en svo hefir þó orðið við þennan togara, sem nú skai frá sagt. Skömmu síðar bar það við, að sami togari lá hér við hafn- arbakkann og beið eftir sfeip- stjóranum albúinn að láta í haf. en skipstjórinn kom ekki, og var svo beðið heilan dag. Tilefnið var það, að framkvæmdarstjór- um félagsins hafði fundist ástæða til að >gera sér glaðan dag< við nautn Spánargæðanna frægu, og höfðu þeir áiitið rétt að iáta skipstjórann verða þessara gæða aðnjótandi iíka. Þó nú enginn viti um neina >glaðra daga< lög- gjöf, þá var ekki um það feng- ist. Ná gat skipið beðið. Ekki var heldur uui hittt fengist, að sakir sérstakra ástæðna, seoa of viðkvæmt er að refeja, gat heilsa skipstjórans og veMerð fjölskyldu , hans verið í veði, ef hann néytti Vsrfeamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að ein» kr. 5,00 um árið. Gterist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Útbreiðíð Alþýðublaðið hvar ssm þið eruð og hwert seitn þlð farlðl HjálparstÖð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< @r epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. fe. Þriðjudagá ... — 5 -6 - Miðvikudaga . . — 3—4 «. .. Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 ®. .. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. víds, og það vissu hinir gæða- gjöfuiu frarokvæmdarstjórar ofur- vel eða að minsta kosti áttu að vita. En hvað átti það að spilla gleði þeiria eða standa í vegi fyrir nautnum þeirra ? Ber ekki hverj- um heízt að hugsa um sjálfan sig? En skipið beið og kostaði sitt. Er hér nú ekki alt saman komið í eitt? »LöghIýðDÍnni< ber vitni ísvagnaskröltið um messuna á aðfangadagskvöld. >Tiúrækn- ina< sýnir kappið um að koma hásetunum úr hátíðaglaumnum. >Hagsýnin< kamur berlega fram í því, hver gát er höfð á mark* aðshorfunum, og >ráðdelldin< op- inberast f ráðstöfun arðsins til ágóða fyrir útienda vfnframleið- endur 0g því að slfta hvorkl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.